Android Apps [vaktin approved]
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
Gæti verið að ykkur vanti flash? Flash er officially ekki supportað lengur en það er hægt að sækja apk file og setja það inn handvirkt. Ég get allavega horft á efni af ruv.is án vandræða í chrome.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
konice skrifaði:Sælir hvað er fólk að nota til að hlusta á eða horfa á efni sf sarpinum á RÚV.
T.d. strema rss eða bara safa þættina á símann og hlusta seinna.
Browserarnir sem ég hef prófað eru ekki alveg að virka dolphin/crome/opera.
Prófaðu Boat Browser
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
ég prufaði flash
Síðast breytt af jardel á Fim 20. Mar 2014 13:05, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?
Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.
Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.
Re: Android Apps [vaktin approved]
fedora1 skrifaði:Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?
Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.
Vilt kannski þetta. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2320783
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
Vitið þið um einhver góð sjónvarps forrit?
Sjálfur hef ég verið að nota filmontv til ap horfá á free rásirnar á bretlandi.
Sjálfur hef ég verið að nota filmontv til ap horfá á free rásirnar á bretlandi.
-
- Gúrú
- Póstar: 589
- Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
- Reputation: 4
- Staðsetning: Garðabær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
hfwf skrifaði:fedora1 skrifaði:Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?
Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.
Vilt kannski þetta. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2320783
Er það bara rugl í mér, eða var ekki talað um að það ætti að vera hægt að stjórna hvaða permission forrit hafa í 4.4 kitkat?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
PepsiMaxIsti skrifaði:hfwf skrifaði:fedora1 skrifaði:Hvaða forrit eru menn til að skoða hvort forrit séu með "eðlileg" permission á símanum ?
Ég installaði App Permission Watcher, fór í List Suspicious Apps og uninstallaði slatta af forritum sem höfðu of mikið af réttindum miðað við eðli app-sins. Sum forrit vilja allt of mikið af réttindum, sem gætu svo verið misnotuð.
Vilt kannski þetta. http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2320783
Er það bara rugl í mér, eða var ekki talað um að það ætti að vera hægt að stjórna hvaða permission forrit hafa í 4.4 kitkat?
Veit ekki hvort það sé bara cm útgáfan sem ég er að keyra en ég get farið í Settings - Privacy - Privacy guard og stillt hvaða permissions öppum hafa. Er að keyra nýjasta kitkat.
Re: Android Apps [vaktin approved]
https://play.google.com/store/apps/deta ... ifitoggler
Er búinn að vera nota þetta núna í dágóðan tíma og þetta er algjör snilld. Slekkur á Wifi þegar þú ferð af hotspot og lærir hægt og rólega hvar hotspot-arnir þínir eru og kveikir á Wifi fyrir þig
Er búinn að vera nota þetta núna í dágóðan tíma og þetta er algjör snilld. Slekkur á Wifi þegar þú ferð af hotspot og lærir hægt og rólega hvar hotspot-arnir þínir eru og kveikir á Wifi fyrir þig
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sælir, nú vantar mig app sem triggerar silent eða vibrate þegar síminn er innan einhvern ákveðins radíus og slekkur svo aftur á því um leið og hann er farinn úr radíusnum, væri hentugt ef hægt væri að velja meira en eitt hnit. Einhver hér sem getur hjálpað mér?
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
BjarkiB skrifaði:Sælir, nú vantar mig app sem triggerar silent eða vibrate þegar síminn er innan einhvern ákveðins radíus og slekkur svo aftur á því um leið og hann er farinn úr radíusnum, væri hentugt ef hægt væri að velja meira en eitt hnit. Einhver hér sem getur hjálpað mér?
Getur gert allan andskotann með Tasker: https://play.google.com/store/apps/deta ... kerm&hl=en
Hef ekki prófað nákvæmlega þetta sem þú nefnir en eftir 10 sek á Google þá sýnist mér það ekki vera neitt mál.
Re: Android Apps [vaktin approved]
Ég hef alla tíð notað bara official Facebook appið, en nú er ég við það að gefast upp á því eftir að það tók upp á að klippa heilu og hálfu sólarhringana út úr Most Recent feedinu, sem hefur verið falið í einhverjum hliðartab mánuðum saman.
Veit einhver um gott 3rd party Facebook app sem er ekki með neitt svona múður og er ekki bara að birta mobile síðuna (af því að þá get ég allt eins notað vafra)?
Veit einhver um gott 3rd party Facebook app sem er ekki með neitt svona múður og er ekki bara að birta mobile síðuna (af því að þá get ég allt eins notað vafra)?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Android Apps [vaktin approved]
Sælir vantar file manager sem getur eitt copy move á external SD korti.
Var með Astro áður á gamla símanum líkaði rosa vel við hann en er ekki að virka núna á nýa símanum (LG G3 android 5.0 lollipop).
Var með Astro áður á gamla símanum líkaði rosa vel við hann en er ekki að virka núna á nýa símanum (LG G3 android 5.0 lollipop).
Re: Android Apps [vaktin approved]
ez file explorer? solid explorer ?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
Solid Explorer fær mitt atkvæði. Lang bestur.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Android Apps [vaktin approved]
Ég nota ES File Explorer, hann gerir allt sem ég vil að hann geri yfirleitt. Get ekki tékkað á akkúrat því sem konice spurði um, þar sem það er ekkert SD slot á símanum mínum.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Android Apps [vaktin approved]
KWGT: https://play.google.com/store/apps/deta ... t&hl=en_US
KWLP: https://play.google.com/store/apps/deta ... .wallpaper
Gríðarlega skemmtileg og öflug öpp sem taka við af HD widgets og Zooper. Möguleikarnir eru endalausir svo er einnig hægt að nota Tasker með þeim.
KWLP: https://play.google.com/store/apps/deta ... .wallpaper
Gríðarlega skemmtileg og öflug öpp sem taka við af HD widgets og Zooper. Möguleikarnir eru endalausir svo er einnig hægt að nota Tasker með þeim.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m