Góða kvöldið, ég ætla að byrja á því að þakka fyrir alla þessa hjálp sem ég hef fengið héðan frá ykkur notendum og stjórnendum. Frábært viðmót hérna á þessu spjallkerfi !
En núna er aftur á móti komið að því eftir að maður hefur fjárfest í nýrri vél, að maður þurfi að fá sér almennilegan skjá ! Ég beini hér með spurningu minni til ykkar kæru notendur ?
Er með svona skjákort: (MSI GeForce 760GTX TF) http://att.is/product/msi-geforce-760gt ... 85mhz-core
það sem ég var að spá sökum þess að ég hef verið að skoða 24" skjái á netinu og það er örsjaldan þar sem að það er boðið uppá HDMI tengingu í skjáinn sjálfan ?
Eru alveg sömu gæði t.d. ef maður myndi versla 24" Full-HD Tölvuskjá með DVI/VGA tengi eins og ef ég myndi hafa HDMI snúru frá skjákorti með VGA/DVI tengi uppí skjáinn sjálfan og spila leiki og annað slíkt ? Myndi það skila sér í sömu gæðum í keyrslu á leikjum (HDMI - DVI/VGA) eins og (HDMI - HDMI) ?
Var að spá einhvað í þessum skjá; http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=52 langar bara að vita hvernig þetta virkar alltsaman
Með fyrirfram þökkum;
SMB111
Fyrirspurn varðandi skjákaup !
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn varðandi skjákaup !
.
Síðast breytt af smb111 á Sun 16. Mar 2014 20:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Fyrirspurn varðandi skjákaup !
SolidFeather skrifaði:Tengdu allt klabbið DVI-tengi.
Ef allt yrði DVI tengt hjá mér myndi það samt sem áður skila sömu gæðum eins og ef ég myndi fá mér skjá með HDMI tengi þeas. HDMI - HDMI tengt ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn varðandi skjákaup !
smb111 skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tengdu allt klabbið DVI-tengi.
Ef allt yrði DVI tengt hjá mér myndi það samt sem áður skila sömu gæðum eins og ef ég myndi fá mér skjá með HDMI tengi þeas. HDMI - HDMI tengt ?
Bæði tengin eru digital - sérð engan mun. Ég er ekki svo viss um að þú myndir einu sinni sjá mun á VGA og HDMI.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn varðandi skjákaup !
SolidFeather skrifaði:smb111 skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tengdu allt klabbið DVI-tengi.
Ef allt yrði DVI tengt hjá mér myndi það samt sem áður skila sömu gæðum eins og ef ég myndi fá mér skjá með HDMI tengi þeas. HDMI - HDMI tengt ?
Bæði tengin eru digital - sérð engan mun. Ég er ekki svo viss um að þú myndir einu sinni sjá mun á VGA og HDMI.
Ég er með sama skjá og hann er að fara að kaupa, notaði vga kapalinn sem fylgdi í um það bil tvo mánuði, fékk mér svo dvi snúru, það breytti alveg miklu, allt varð meira crisp og svona.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn varðandi skjákaup !
http://tolvutek.is/vara/benq-xl4211z-24 ... ar-svartur
Ef þér er alvara ! ... rústar öllu því sem að þú kallar skjár.. þetta er toppurinn "
Ef þér er alvara ! ... rústar öllu því sem að þú kallar skjár.. þetta er toppurinn "
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fyrirspurn varðandi skjákaup !
smb111 skrifaði:ef maður myndi versla 24" Full-HD Tölvuskjá með DVI/VGA tengi eins og ef ég myndi hafa HDMI snúru frá skjákorti með VGA/DVI tengi uppí skjáinn sjálfan og spila leiki og annað slíkt ? Myndi það skila sér í sömu gæðum í keyrslu á leikjum (HDMI - DVI/VGA) eins og (HDMI - HDMI) ?1
Já. Ekki nota VGA samt
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Fyrirspurn varðandi skjákaup !
Heyrðu frábært, Takk fyrir skjót svör ! Þá verð ég allavega ekki í neinu veseni við að fjárfesta í skjá lengur ..