![Megasmile :megasmile](./images/smilies/aiwebs_011.gif)
Ég ætla svona að forvitnast hverjir hérna eru spenntir fyrir Samsung Galaxy s5 og hverjir ætla að skella sér á hann?
![Dancing \:D/](./images/smilies/eusa_dance.gif)
Ég er að pæla að skella mér á hann
![Smile :)](./images/smilies/icon_smile.gif)
braudrist skrifaði:Mér reyndar líst miklu betur á Sony Xperia Z2 sem kemur bráðlega, en það er eitt með S5 sem togar enn í mig og það er að hann styður 128GB minniskort.
jonsig skrifaði:Ég er ennþá með minn galaxy S2 sem var keyptur viku eftir að hann kom út . Og hann hefur bara ekkert bilað ennþá fyrir utan myndavélina sem var skipt um ókeypis .
Glazier skrifaði:braudrist skrifaði:Mér reyndar líst miklu betur á Sony Xperia Z2 sem kemur bráðlega, en það er eitt með S5 sem togar enn í mig og það er að hann styður 128GB minniskort.
Er búinn að handleika og prófa þennan Xperia Z2 og finnst hann ekki eins fullkominn og hann lýtur út fyrir að vera á pappírum og myndum..
Glazier skrifaði:braudrist skrifaði:Mér reyndar líst miklu betur á Sony Xperia Z2 sem kemur bráðlega, en það er eitt með S5 sem togar enn í mig og það er að hann styður 128GB minniskort.
Er búinn að handleika og prófa þennan Xperia Z2 og finnst hann ekki eins fullkominn og hann lýtur út fyrir að vera á pappírum og myndum..
Oak skrifaði:Glazier skrifaði:braudrist skrifaði:Mér reyndar líst miklu betur á Sony Xperia Z2 sem kemur bráðlega, en það er eitt með S5 sem togar enn í mig og það er að hann styður 128GB minniskort.
Er búinn að handleika og prófa þennan Xperia Z2 og finnst hann ekki eins fullkominn og hann lýtur út fyrir að vera á pappírum og myndum..
Er hann kominn í sölu? eða er hann kominn til sýnis hjá Sony center?
jonsig skrifaði:Ég er ennþá með minn galaxy S2 sem var keyptur viku eftir að hann kom út . Og hann hefur bara ekkert bilað ennþá fyrir utan myndavélina sem var skipt um ókeypis .
vesley skrifaði:hagur skrifaði:Samesung ....
x2
Jón Ragnar skrifaði:vesley skrifaði:hagur skrifaði:Samesung ....
x2
Apple framleiða sama símann nokkur ár í röð, öllum sama
Samsung gerir það. Allir tapa sér. Afhverju að breyta mikið út frá vinningsformúlu?
konice skrifaði:Frekar mikið fyrir ekki meyri mun á s4/s5
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Farsimar1/Samsung_Galaxy_S5_(Svartur)_-_Forpontun.ecp
S4 mun ábyggilega droppa í verði
Stuffz skrifaði:hvað er í S5 sem er ekki í t.d. Note3?
spurning ef Note3 lækkar í verði eftir að s5 kemur út hvort sé ekki betra að skella sér á Note3
fræðilega séð.