Tölvutak


Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Tölvutak

Pósturaf Ragnar » Þri 07. Sep 2004 18:06

Jæja góðan dag ef það á við. Ég var að fá mér lcd skjá Viewsonic hjá þeim i tölvutak og ég hef bara aldrey fengið eins góða þjónustu. Ekkert mál að fá skjáinn prump verð 60.000kr stgr. Ef ég man, svo þegar ég fór að ná í skjáinn (labbandi) þá var sagt við mig heyrðu við skutlum þér bara með skjáinn heim bara ekkert mál. Jæja þá endar það segið ykkar skoðanir gagnrínið ef þess þarf o.s.f.v.




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Þri 07. Sep 2004 18:21

cool bara far og læti. hvar er þessi verslun


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Þri 07. Sep 2004 18:27

þetta kallar maður þjónustu :)


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Þri 07. Sep 2004 21:15

selfossi held ég...



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 07. Sep 2004 21:20

Og BoneAir býr í Reykjavík :shock:
Helv. duglegir að skutla honum svona langt...




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Þri 07. Sep 2004 21:40

Nei nei ég bý rétt hjá selfossi. Kvistás heitir það svona 4km frá selfossi :P




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Þri 07. Sep 2004 21:45

hehe, flottir á því




vjoz
Fiktari
Póstar: 86
Skráði sig: Sun 18. Maí 2003 11:44
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf vjoz » Þri 07. Sep 2004 21:48

og labbaðirðu í búðina ?

váá,



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 07. Sep 2004 21:50

En þekkjast ekki allir persónulega á svona krummaskuði??



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 07. Sep 2004 21:52

GuðjónR skrifaði:En þekkjast ekki allir persónulega á svona krummaskuði??
:lol:




Höfundur
Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Þri 07. Sep 2004 23:54

jú rétt er það. Enda er það kosturinn við að búa í þessum krummaskurði. :P



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 09. Sep 2004 08:45

flott þjónusta!



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Fim 09. Sep 2004 12:50

u jericho hvar fékkstu þessa undirskrift ;P
sá þetta í vinnunni hjá pabba :o


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 09. Sep 2004 15:11

demigod skrifaði:u jericho hvar fékkstu þessa undirskrift ;P
sá þetta í vinnunni hjá pabba :o

sá þetta líka á herbergishurðinni hjá 11 ára frænda mínum :P

nema seinasta línan var svona;
-Hér sameinum við bæði kunnáttu og þekkingu, ekkert virkar og enginn skilur af hverju"



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fös 10. Sep 2004 15:10

demigod skrifaði:u jericho hvar fékkstu þessa undirskrift ;P
sá þetta í vinnunni hjá pabba :o


þetta gekk um í vinnunni hérna. ég týndi upprunalegu setningunni svo ég skrifaði bara þetta eins og ég man það.

takk fyrir pointerinn Mezzup - mun betra svona (:

[edit=spelling]



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q