Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Skjámynd

Höfundur
joeleinar
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 08. Feb 2014 11:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf joeleinar » Fim 27. Feb 2014 02:12

Ætti þessi afgjafi ekki alveg að duga fyrir allan búnaðinn?? http://www.tl.is/product/rm850-modular- ... i-80p-gold




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf vesley » Fim 27. Feb 2014 02:30

Er með Seasonic X-850 og það er besti aflgjafi sem ég hef notað eða unnið með, enda fela þeir ekkert watta tölurnar sínar með að leggja saman allar spennur og öll rail saman, mæla eingöngu 12v railið í wattatölunni í vörulýsingu.
þoldi yfir 1000++w á 12V railinu án þess að svitna.

Ax serían hjá Corsair er framleidd af Seasonic og toppvörur þar, Seasonic er með þeim bestu í aflgjöfum og hafa verið það lengi og munu halda því áfram, er nokkuð viss um að RM serían sé líka hönnuð af Seasonic miðað við útlitið á aflgjafanum sjálfum.



Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf KillEmAll » Fim 27. Feb 2014 02:38

Seasonic X-850 80 plus Gold 39.900 í tölvutek
Corsair AX860 80 plus Platinum 37.900 í tölvutækni
Síðast breytt af KillEmAll á Fim 27. Feb 2014 19:34, breytt samtals 1 sinni.


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaupa Tölvusetup, hvað finnst ykkur??

Pósturaf tveirmetrar » Fim 27. Feb 2014 04:19

KillEmAll skrifaði:Seasonic X-850 80 plus Gold 39.900 í tölvutek
Corsair AX860 80 plus Platinum 39.990 í tölvulistanum


x2... þetta eru best buy í aflgjöfum í dag samkvæmt öllum reviews.

Hvað varðar þetta sett sem þú linkar í þá myndi ég skipta út:

örgjörva í 4770K eða 4670K ef þú ert aðallega að spila tölvuleiki.
Minni í 8gb
skjákorti í 780ti

Einnig finnst mér alveg frábært að verslanir skuli auglýsa
• Móðurborð: Gigabyte Z87X-D3H, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3
• Netkort: Gigabit LAN 10/100/1000 Mbit
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
sem sér hluti sem þeir eru að selja þegar þeir eru innbygðir í móðurborð... Þessi auglýsing lætur þetta lýta út eins og þeir séu með stand-alone netkort og hljóðkort....

780ti er ....ing fantastic og svona almennt aldrei kaupa tilbúinn pakka hjá tölvuverslun. almennt er þetta algjört rip-off stílað á almenning þar sem þeir velja vörur með mestu álagninguna...

+ 2013 death adder mús (búinn að prófa Razer Ouroboros, Gigabyte M8000X, Logitech G500, corsair Vengeance, G400, Gigabyte Krypton ofl.)
+ http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=347 þetta 780ti (besta sem þú finnur á íslandi fyrir verðið)
- 4770 og fara í 4670K.

trust me... búinn að prófa þetta allt...
taktu það besta úr mismunandi verslunum, frekar en að halda þig við eina verslun... Þeim er gjörsamlega skít sama um þig og þín kaup hvert sem þú ferð, taktu bara það besta.

Edit: Og 750gb ssd er virkilega, hrikalega, fáránlega, hræðilega awesome... og þegar þú venst því þá muntu aldrei sætta þig við HDD, hef ekki sett slíkann í leikjavél í nokkur ár núna og myndi aldrei detta það í hug...

Búinn að setja saman 5+ all-out leikjavélar í eigin notkun á síðustu 2 árum og þetta er það sem ég mæli með:

Örri: i5 4670k http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58
Minni: 8gb, 2x4 http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62 (skiptir engu hvaða minni þú ert með uppá gaming perf.)
Skjákort: 780TI Asus Direct CU 2 http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=347
SSD: 500 EVO http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=66 (rúmar nokkurn vegin allt til að byrja með og svo bara henda öðrum 500gb SSD þegar þú fyllir hinn, ekki fá þér HDD)
Mobo: Gigabyte D3H http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466 (skiptir hellings máli en ómögulegt að veðja á rétta borðið. Ekki taka 2011, fellur hrikalega í verði og eru hlutfallslega alltof dýrir örgjörvar, hef einnig góða reynslu af: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2469)
Aflgjafi: AX 860 http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2532 (AX platinum eru góðir, einhver sagði hérna "afköst skipta ekki máli rafmagnið er svo ódýrt"... Hitamyndun er það sem verður um auka orkuna í ódýrum PSU).

Allar vörur sem linkað er á eru ódýrustu vörurnar samkvæmt vaktin.is og frá bestu framleiðendum að mínu mati... Fyrir utan vinnsluminni... þau breyta akkúrat engu... (run memtest og ef það er solid, ertu solid)


Hardware perri