Reykspúandi nágranni ?
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Reykspúandi nágranni ?
Sælir vildi athuga hvað ykkur finnst um þegar þið kíkið útá svalir í góðu veðri með bjór í hendi en svo eruð þið alltíeinu í þykkri Camel-reykjasvælu nágrannans ? Eða þá þegar þið mætið heim þreyttir og sveittir úr vinnunni og íbúðin ykkar angar af reykjastybbu sem hefur ratað inní húsið þitt frá nágrannanum ?
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Hættu þessu væli maður.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
Re: Reykspúandi nágranni ?
Alveg sammála, i blokkinni er einhver sem reykir inni og allt húsið er fult af reykingar stybba.
-
- Geek
- Póstar: 818
- Skráði sig: Fim 22. Júl 2004 22:18
- Reputation: 2
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
bigggan skrifaði:Alveg sammála, i blokkinni er einhver sem reykir inni og allt húsið er fult af reykingar stybba.
INNI já en það er ekki verið að ræða það hér sauður.
INTEL Core QuadCore i5-6600k @4.3GHz : GIGABYTE Z170x-Gaming 3 G1 (Skylake) : GIGABYTE GTX1060 G1 GAMING 6GB :
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
CORSAIR Vengeance LPX 2x8GB DDR4 3.000MHz : BenQ EX3501R + DELL P2714H
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
inni ? afhverju ekki það er mismunandi hvering þetta bitnar á fólki . Og maður þarf ekkert að vera í blokk endilega þetta gildir jafnvel um einbýli .
Ég vildi bara heyra hvernig svona hlutir leggjast í ykkur því persónulega finnst mér þetta óþolandi .
Ég vildi bara heyra hvernig svona hlutir leggjast í ykkur því persónulega finnst mér þetta óþolandi .
Re: Reykspúandi nágranni ?
Legolas skrifaði:bigggan skrifaði:Alveg sammála, i blokkinni er einhver sem reykir inni og allt húsið er fult af reykingar stybba.
INNI já en það er ekki verið að ræða það hér sauður.
Hvað skiftir máli hvort þetta sé einhvern að reykja inni eða úti, þetta berst samt til okkur.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Legolas skrifaði:Hættu þessu væli maður.
Hættu að vera svona mikill töffari..
Ég er svo algjörlega sammála jonsig, þegar ég flutti í mína íbúð lyktaði herbergið mitt ógeðslega, þar sem ég reyki ekki fannst mér þetta furðulegt og hélt að það væri e-h unglingar að reykja í garðinum og þaðan rataði lyktin inn. Raunin var sú að nágranni minn sem býr fyrir neðan reykti í stofunni sinni og er svefnherbergið mitt beint fyrir ofan. Þar sem hann er mikill höfðingi var ein facebook kveðja nóg til að hann reykir núna alltaf í hurðinni hjá sér þar sem lyktin ratar ekki í íbúðina mína.
Ég myndi bara tala við nágrannan þinn, ef hann er ekki algjör rasshaus og ber virðingu fyrir því að það hafa ekki allir blómstrandi áhuga á reykingum að þá ætti hann að finna sér nýjan stað.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Fyrir utan það að ég hef reykjandi nágranna sitthvoru megin við mig og fæ alltaf reykinn inn alveg sama hvernig vindáttin er þá fór að berast þessi uber reykingalykt af ganginum og maður var farinn að halda að einhver rasshausinn væri byrjaður að reykja á ganginum á leiðinni út en svo komst ég að því að gömul kona var bakvið þennan viðbjóð og þegar ég talaði við hana um þetta var ástæðan sú að svalahurðin hennar var biluð og þá reykir hún bara inni núna , og í hvert skipti sem hún opnar hurðina heima hjá sér þá mettast 3hæða stigagangur af skítafýlu á "núll-einni" og þetta er sterk camel stækja
veit einhver hvað varð um þessa þingsályktunartillögu sem banna átti reykingar í fjölbýli og nálægt óléttum konum osfr? 2011
http://blog.pressan.is/svanurmd/2011/05 ... g-minusar/
veit einhver hvað varð um þessa þingsályktunartillögu sem banna átti reykingar í fjölbýli og nálægt óléttum konum osfr? 2011
http://blog.pressan.is/svanurmd/2011/05 ... g-minusar/
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
jonsig skrifaði:Fyrir utan það að ég hef reykjandi nágranna sitthvoru megin við mig og fæ alltaf reykinn inn alveg sama hvernig vindáttin er þá fór að berast þessi uber reykingalykt af ganginum og maður var farinn að halda að einhver rasshausinn væri byrjaður að reykja á ganginum á leiðinni út en svo komst ég að því að gömul kona var bakvið þennan viðbjóð og þegar ég talaði við hana um þetta var ástæðan sú að svalahurðin hennar var biluð og þá reykir hún bara inni núna , og í hvert skipti sem hún opnar hurðina heima hjá sér þá mettast 3hæða stigagangur af skítafýlu á "núll-einni" og þetta er sterk camel stækja
veit einhver hvað varð um þessa þingsályktunartillögu sem banna átti reykingar í fjölbýli og nálægt óléttum konum osfr? 2011
http://blog.pressan.is/svanurmd/2011/05 ... g-minusar/
Haha berstu bara á móti, keyptu bara svona air freshener sem maður á að nota á klósettum og spreyjaðu út um allann stigaganginn.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
hah, ég segi bara gangi mönnum vel að banna mér til dæmis að reykja á svölunum mínum
já eða þess heldur ef ég byggi einn og væri barnslaus, þá myndi ég ekki hika við að reykja inni í minni íbúð
já eða þess heldur ef ég byggi einn og væri barnslaus, þá myndi ég ekki hika við að reykja inni í minni íbúð
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
NiveaForMen skrifaði:Vertu herramaður og lagfærðu hurðina fyrir hana.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: Reykspúandi nágranni ?
Ég á nágranna sem reykir, og annan nágranna sem grillar hverja einustu helgi.
Grill lyktin er miklu verri finnst mér. Stybban sem nær einhvern veginn ekki að berast inn í mína íbúð berst svo um allt helvítis hverfið.
Grill lyktin er miklu verri finnst mér. Stybban sem nær einhvern veginn ekki að berast inn í mína íbúð berst svo um allt helvítis hverfið.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Ég hef bara engan áhuga á að stunda óbeinar reykingar , og finnst mér það minn réttur að þurfa ekki að þefa af eitruðu lofti 4x á dag .
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Skil þetta með að reykja inni, en að reyna að banna einhverjum að reykja á sínum eigin svölum er fáranlegt haha.
Re: Reykspúandi nágranni ?
I-JohnMatrix-I skrifaði:Skil þetta með að reykja inni, en að reyna að banna einhverjum að reykja á sínum eigin svölum er fáranlegt haha.
Fyrigefðu en hvernig er það frábrugðið, að reykja inni og að reykja úti ef reykurinn kemur inn svo hjá nágrönnum ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
þegar reykur fer að smitast á milli hæða þá er þetta eitthvað sem á að vera tekið fyrir á húsfélags fundi og er lausnin alltaf að reykingar á svölum eru meira viðeigandi.
ef það er að pirra einhvern að reykingarmaðurinn er að reykja á sínum eigin svölum þá er hægt að loka glugganum og yfirleitt þótt að glugginn fái að vera opinn, þá er reykingarlyktin ekki að fara að hanga yfir öllu.
þar sem ég bý þá er oft reykt fyrir neðan gluggann minn og ég tek eftir lyktinni, en um leið og fólkið er búið að reykja og fer inn. þá hverfur lyktin. ég held meira að segja að enginn í stigaganginum reyki inni hjá sér og fara allir út á svalir eða niður á bakvið
ef það er að pirra einhvern að reykingarmaðurinn er að reykja á sínum eigin svölum þá er hægt að loka glugganum og yfirleitt þótt að glugginn fái að vera opinn, þá er reykingarlyktin ekki að fara að hanga yfir öllu.
þar sem ég bý þá er oft reykt fyrir neðan gluggann minn og ég tek eftir lyktinni, en um leið og fólkið er búið að reykja og fer inn. þá hverfur lyktin. ég held meira að segja að enginn í stigaganginum reyki inni hjá sér og fara allir út á svalir eða niður á bakvið
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Reykspúandi nágranni ?
Væri ekki auðveldast að tala við nágrannann og segja honum að reykurinn frá honum berist inn í íbúð?
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Jú það er hægt , hef talað við konuna sem er að stinka stigaganginn . En svo eru nágrannarnir sitthvoru megin við mig keðjureykinga lið og reykurinn blæs alltaf til mín aveg sama í hvaða átt vindurinn stefnir.
En tilgangur þessa innleggs var ekki endilega rasshausarnir í fjölbýlinu mínu .
En tilgangur þessa innleggs var ekki endilega rasshausarnir í fjölbýlinu mínu .
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
- Reputation: 0
- Staðsetning: Bækistöðvarnar
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Tilraun til manndráps, ekki fljótlegasta leiðin samt!
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Mjög sammála, ég er sem betur fer ekki með svona ótilitsama nágranna en systir mín lenti í svona í gömlu íbúðinni sinni og það var stundum eins og einhver hafi verið að reykja inni hjá þeim, myndi fara mjög mikið í mig ef ég væri í þessari stöðu
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
worghal skrifaði:þegar reykur fer að smitast á milli hæða þá er þetta eitthvað sem á að vera tekið fyrir á húsfélags fundi og er lausnin alltaf að reykingar á svölum eru meira viðeigandi.
ef það er að pirra einhvern að reykingarmaðurinn er að reykja á sínum eigin svölum þá er hægt að loka glugganum og yfirleitt þótt að glugginn fái að vera opinn, þá er reykingarlyktin ekki að fara að hanga yfir öllu.
þar sem ég bý þá er oft reykt fyrir neðan gluggann minn og ég tek eftir lyktinni, en um leið og fólkið er búið að reykja og fer inn. þá hverfur lyktin. ég held meira að segja að enginn í stigaganginum reyki inni hjá sér og fara allir út á svalir eða niður á bakvið
Skari skrifaði:I-JohnMatrix-I skrifaði:Skil þetta með að reykja inni, en að reyna að banna einhverjum að reykja á sínum eigin svölum er fáranlegt haha.
Fyrigefðu en hvernig er það frábrugðið, að reykja inni og að reykja úti ef reykurinn kemur inn svo hjá nágrönnum ?
Þetta.
-
Höfundur - Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Reykspúandi nágranni ?
Ég mundi kalla mig liberal en þegar þetta ógeð bitnar hugsanlega á heilsu minni og stinkar þvottinn minn þá segi ég stopp .
Vinkona kærustunnar hefur krakkann sinn sofandi útá svölum og það er einhver gömul mygluð kona að keðjureykja ofaní sofandi barnið . Ekki stæði mér á sama .
Vinkona kærustunnar hefur krakkann sinn sofandi útá svölum og það er einhver gömul mygluð kona að keðjureykja ofaní sofandi barnið . Ekki stæði mér á sama .
Re: Reykspúandi nágranni ?
jonsig skrifaði:Ég mundi kalla mig liberal en þegar þetta ógeð bitnar hugsanlega á heilsu minni og stinkar þvottinn minn þá segi ég stopp .
Vinkona kærustunnar hefur krakkann sinn sofandi útá svölum og það er einhver gömul mygluð kona að keðjureykja ofaní sofandi barnið . Ekki stæði mér á sama .
Nákvæmlega þetta!