Hver eru svona sirka meðal laun hjá tölvunarfæðingum?
og er gótt framtíðarviðhorf við þetta starf?
Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Mán 14. Jan 2013 19:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
Félagi minn í þessum geira talar um að þú fáir greitt í samræmi við hversu mikið þú kannt . Námið sjálft er sjálfsagt bara lyftistöngin sem þú þarft , hafir þú hæfileika í þetta starf .
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
450 er frekar lág tala.
Meðallaun FT eru í kringum 650 ef ég man rétt.
Meðallaun FT eru í kringum 650 ef ég man rétt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
Grunnlaun 550.000
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
Það veit það í raun enginn nákvæmlega. Ég myndi læra bara tölvunarstærðfræði ef þig langar að vera viss um góð laun.
Joint degree stærðfræði og tölvunarfræði getur ekki klikkað.
Joint degree stærðfræði og tölvunarfræði getur ekki klikkað.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
Fyrir aðila sem fara í tölvunarfræði með litla kunnáttu og læra í raun bara það sem er kennt, 450-500. Fyrir aðila sem eru búnir að sérhæfa sig á e-rjum sviðum með sjáfsmenntun og sjálfsstæðum verkefnum frá unga aldri og meðfram námi eru fljótir í 600þ. og uppúr.
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
Getur notað launakannanir VR sem viðmiðun, sérð þá sirka hvað hver stétt er með í meðallaun.
Hjá tölvunarfræðingum er það 615 þús. kr. í grunnlaun, heildarlaun eru um 645 þús. kr. fyrir árið 2013.
http://www.vr.is/kannanir/launakonnun-2 ... -eingongu/
Hjá tölvunarfræðingum er það 615 þús. kr. í grunnlaun, heildarlaun eru um 645 þús. kr. fyrir árið 2013.
http://www.vr.is/kannanir/launakonnun-2 ... -eingongu/
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
Launin hjá tölvunarfræðingum eru jafn breytileg og þau eru eftir því hvað þú ert að gera og fyrir hvern basicly.
Hins vegar langar mig bara að segja, veldu þér frekar eithvað sem þér finnst skemmtilegt, heldur en eithvað sem borgar vel. Ef þér finnst leiðinlegt að vinna við þetta, muntu bara eyða þessum aukalega peningi í að gera þig ánægðan.
Mér allavega hefur fundist svona í seinni tíð eftir að maður byrjaði að vinna að það er mikilvægast að vera gera eithvað sem manni finnst skemmtilegt og umgangast skemmtilegt fólk. Peningarnir koma sem bara eftir því.
Hins vegar langar mig bara að segja, veldu þér frekar eithvað sem þér finnst skemmtilegt, heldur en eithvað sem borgar vel. Ef þér finnst leiðinlegt að vinna við þetta, muntu bara eyða þessum aukalega peningi í að gera þig ánægðan.
Mér allavega hefur fundist svona í seinni tíð eftir að maður byrjaði að vinna að það er mikilvægast að vera gera eithvað sem manni finnst skemmtilegt og umgangast skemmtilegt fólk. Peningarnir koma sem bara eftir því.
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
depill skrifaði:Launin hjá tölvunarfræðingum eru jafn breytileg og þau eru eftir því hvað þú ert að gera og fyrir hvern basicly.
Hins vegar langar mig bara að segja, veldu þér frekar eithvað sem þér finnst skemmtilegt, heldur en eithvað sem borgar vel. Ef þér finnst leiðinlegt að vinna við þetta, muntu bara eyða þessum aukalega peningi í að gera þig ánægðan.
Mér allavega hefur fundist svona í seinni tíð eftir að maður byrjaði að vinna að það er mikilvægast að vera gera eithvað sem manni finnst skemmtilegt og umgangast skemmtilegt fólk. Peningarnir koma sem bara eftir því.
TRUE
Það eru oftast þeir sem starfa af ástríðu sem fá hæðstu launin... enda eru þeir að leggja sig 250% fram.
Þeir sem hafa ekki þennan áhuga fara í annan flokk og eiga jafnvel í basli með að halda þekkingunni sinni up to date af áhugaleysi = úreldast í starfi.
Betra að læra eitthvað sem þú hefur á huga á og nýtir þína sterkustu eiginleika...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1067
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
jahá, spurn um að læra tölvunarfræði, virðist vera ágætis laun hjá þeim
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Reputation: 19
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
Ég er á þriðja ári í Tölvunarfræði við HÍ og ég man þegar ég var á 1-2 ári þá voru meðallaunin 550, en sé að þau eru núna búin að hækka í 615þús miðað við þessa könnun hjá VR. Mæli með þessu ef áhugi er til staðar, annars ekki. (eins og með allt annað..)
ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver eru launin hjá Tölvunarfræðingum?
depill skrifaði:
Hins vegar langar mig bara að segja, veldu þér frekar eithvað sem þér finnst skemmtilegt, heldur en eithvað sem borgar vel. Ef þér finnst leiðinlegt að vinna við þetta, muntu bara eyða þessum aukalega peningi í að gera þig ánægðan.
Mér allavega hefur fundist svona í seinni tíð eftir að maður byrjaði að vinna að það er mikilvægast að vera gera eithvað sem manni finnst skemmtilegt og umgangast skemmtilegt fólk. Peningarnir koma sem bara eftir því.
Glæsilegar setningar hér á ferð