Ég ætla að kaupa mér 1 stk móðurborð og vantar smá ráðleggingar
Það þarf að styðja eftirfarandi:
Kubbasett 865 (875 ef það er betra )
Firewire
Sata
8xagp
400/533/800+Ht fsb örgjörva (minn er 400)
4x minnisraufar (DDR400) og Dual Channel
1000mb (Gigabit) netkort (ekki nauðsynlegt)
GOTTT Til að overclocka
Mínir speccar eru : 2.0g(400mhz)p4, gf4mx440, 2x256(333mhz vinnsluminni), ætla að kaupa 160gb sata harðan disk (samsung)
Svo á ég eftir að uppfæra í framtíðinni
Hvaða borð leggjið þið til ? Má helst ekki fara mikið yfir 12.000
Hvaða móðurborð ?
-
- Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
mæli með þessu..
Er að vísu ekki með Firewire, en helling af öðrum góðum fítusum og á fíííínu verði
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_52&products_id=688
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_52&products_id=688
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Petur skrifaði:Ef þú ert með 400 örgjörva þá hefurru ekkert að gera við dual channel...
Ert þú að reyna að tala um dual DDR? Hann hefur víst eitthvað að gera með dual DDR þótt hann sé bara með örgjörva með 400fsb!
Hættiði að segja eitthvað sem þið vitið ekki rassgat um!
Voffinn has left the building..