Sælir
Ætla líklegast að fara versla mér tölvu hjá þeim þar sem íhlutirnir eru töluvert ódýrari hjá þeim en hjá öðrum verslunum.
Ég er samt efins við að versla við þá.
Hafið þið einhverja reynslu við að versla við þá?
Mæliði með því?
Start Tölvuverslun
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1700
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 37
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
Hef persóunlega ekkert nema góða reynslu af þeim en samt orðið langt síðan ég verslaði eitthvað hjá þeim (eða bara eitthvað yfir höfuð). Myndi samt ekki hika við að taka þá til greina ef ég væri í verslunar hugleiðingum í dag.
-
- FanBoy
- Póstar: 764
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Reputation: 14
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
Mín reynsla er ekki góð. Bæði hringja þeir aldrei tilbaka(þrátt fyrir að lofa því) og svo eru þeir major lengi að panta eitthvað fyrir mig, að minnsta kosti.
Þeir hafa aldrei átt neitt til á lager sem mig hefur vantað og stendur sé til á síðunni. Einnig eru þeir ROSA lengi að bæta hlutum inn sem þeir eiga.
Þeir hafa aldrei átt neitt til á lager sem mig hefur vantað og stendur sé til á síðunni. Einnig eru þeir ROSA lengi að bæta hlutum inn sem þeir eiga.
Síðast breytt af Baraoli á Þri 18. Feb 2014 16:36, breytt samtals 1 sinni.
MacTastic!
Re: Start Tölvuverslun
mæli ekki með þeim, pabbi keypti medi8er flakkara frá þeim, straumbreytirinn bilaði, og hann bað um nýjan (flakkarinn var þá enn í ábyrgð) en þeir sögðu að þeir gætu ekki reddað nýjum straumbreyti, svo loksins hringja þeir 6 mánuðum seinna, og þá var ábyrgðin liðin, og segja að þeir væru loksins búnir að fá straumbreyti, en þar sem ábyrgðin væri runnin út, þá gætu þeir selt honum straumbreytinn á 5þ krónur.. alveg hreint fáránleg vinnubrögð, needless to say, þá keypti hann ekki straumbreytinn af þeim og mun aldrei versla við þá aftur, heldur keypti pabbi straumbreyti á ebay fyrir 1þ krónur með flutningskostnaði..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
kizi86 skrifaði:mæli ekki með þeim, pabbi keypti medi8er flakkara frá þeim, straumbreytirinn bilaði, og hann bað um nýjan (flakkarinn var þá enn í ábyrgð) en þeir sögðu að þeir gætu ekki reddað nýjum straumbreyti, svo loksins hringja þeir 6 mánuðum seinna, og þá var ábyrgðin liðin, og segja að þeir væru loksins búnir að fá straumbreyti, en þar sem ábyrgðin væri runnin út, þá gætu þeir selt honum straumbreytinn á 5þ krónur.. alveg hreint fáránleg vinnubrögð, needless to say, þá keypti hann ekki straumbreytinn af þeim og mun aldrei versla við þá aftur, heldur keypti pabbi straumbreyti á ebay fyrir 1þ krónur með flutningskostnaði..
Þeir hefðu að sjálfsögðu bara átt að taka straumbreyti úr nýju tæki og láta hann fá. Ef þeir áttu ekki eins tæki hefðu þeir átt að taka spilarann í heild sinni til baka þar sem varan sem hann keypti var, jú, biluð.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
Mín reynsla er fín... eini gallinn er að þeir eru með lítinn lager, svo ef einhverju þarf að fá skipt út þá getur verið bið.
Hardware perri
Re: Start Tölvuverslun
ég mæli með þeim, voru lang ódýrastir þegar ég var að leitast eftir verðum þegar ég keypti EVGA SR-2 setupið mitt, frábært þjónusta og þeir geta reddað þér öllu því sem þú vilt
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Start Tölvuverslun
Vantar einmitt medi8er Flakkara, eru þeir enþá að selja þá , sé engan á heimasíðunni?
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
- Reputation: 19
- Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
kizi86 skrifaði:mæli ekki með þeim, pabbi keypti medi8er flakkara frá þeim, straumbreytirinn bilaði, og hann bað um nýjan (flakkarinn var þá enn í ábyrgð) en þeir sögðu að þeir gætu ekki reddað nýjum straumbreyti, svo loksins hringja þeir 6 mánuðum seinna, og þá var ábyrgðin liðin, og segja að þeir væru loksins búnir að fá straumbreyti, en þar sem ábyrgðin væri runnin út, þá gætu þeir selt honum straumbreytinn á 5þ krónur.. alveg hreint fáránleg vinnubrögð, needless to say, þá keypti hann ekki straumbreytinn af þeim og mun aldrei versla við þá aftur, heldur keypti pabbi straumbreyti á ebay fyrir 1þ krónur með flutningskostnaði..
Ég held að þetta sé nú ekki alveg rétt frásögn. Ef vara er í ábyrgð og bilar þá er henni skipt út, punktur ! Ef áverkar eru á straumbreyti þá er hann ekki í ábyrgð og þú þarft að kaupa hann sem ég held að hljóti að hafa verið málið. Svo er mede8er í 5 ára ábyrgð hjá framleiðanda, þannig að ég held að við höfum ekki verið að bíða eftir að hann færi úr ábyrgð!
Við vorum að kaupa þessa flakkara af Nördanum sem flutti þá inn og það má segja að þeir hafi á engan hátt getað annað eftirspurn eða veitt support á þessa vöru, enda hvarf þetta merki því miður af markaðnum.
Pabbi þinn er velkominn í kaffi til okkar til að ræða þetta mál næst þegar honum vantar tölvudót á góðum díl.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
Ég hef bara heyrt góða hluti um Start
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Start Tölvuverslun
Félagi minn keypti geforce 660 í start, við tengdum kortið og viftan var alltaf í botni sama hvað við gerðum þannig að við fórum með kortið niðrí start og fengum strax nýtt kort. Mæli með start þeir standa sig!!
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
- Geek
- Póstar: 870
- Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
- Reputation: 7
- Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
Mæli með start þeir standa sig!!
Þetta
Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1576
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 129
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
Arena77 skrifaði:Veit einhver hvar ég get keypt medi8er sjónvarpsFlakkara?
Held að það sé eitthvað smá til í Elko í Lindum síðast þegar ég gáði. Minnir að það hafi samt bara verið media spilari.
Annars hef ég af og til verslað við Start og ekkert nema gott um þá að segja.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Start Tölvuverslun
Arena77 skrifaði:Veit einhver hvar ég get keypt medi8er sjónvarpsFlakkara?
MIg minnir að Nördinn í Ármúlanum séu að selja þá.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"