Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Allt utan efnis

Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Póstkassi » Lau 08. Feb 2014 19:40

Er ekki að fá þetta til að virka hjá mér :( einhver sem er til í að aðstoða?




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf halldorjonz » Lau 08. Feb 2014 19:41

ég er efasemda maður í sambandi við alla þessa coina, nema bitcoin og síðan litecoin. tveir langstærstu coinarnir og ég gæti actually séð framtíð í þeim..
satt að segja myndi ég ekki vilja fá útborguð laun í bitcoin, en ég sé alveg eitthverja smá framtíð með bitcoin,
að borga hátt í 100 þúsund krónur fyrir 100 Auroracoin, haha hver er í alvörunni svona heimskur? Þetta er ekki einu sinni á tradin sites, (btc-e,cryptsy etc.)
Eina sem mér dettur í hug er að þetta séu gaurar sem eru loadaðir af Auroracoin, sem eru að þykjast "kaupa" Auracoin á þessu verði, semsagt reyna láta
eins og það séu menn þarna úti sem eru tilbúnir að borga þetta mikið fyrir þennan coin, síðan kemur eitthver mongolíti og heldur að hann sé að gera sjúklega góð kaup þegar hann
tradear 0.5 bitcoin fyrir 300 auracoina, þegar hann er í raun að gera sig að fífli =D> :money :happy



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Tiger » Lau 08. Feb 2014 19:58

Sýnist þetta vera eina leiðin fyrir Mac fólkið :)

Mynd



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Lau 08. Feb 2014 20:23

Tiger skrifaði:Sýnist þetta vera eina leiðin fyrir Mac fólkið :)

Mynd

ætla að prufa að stefna í þessa átt.
fæ minn fyrsta usb miner líklegast eftir helgi :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Tiger » Lau 08. Feb 2014 20:35

Hvaða týpu pantaðiru og hvaðan?




Höfundur
htdoc
Ofur-Nörd
Póstar: 248
Skráði sig: Mán 09. Maí 2011 22:45
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf htdoc » Lau 08. Feb 2014 20:40

virkar usb miners eða annað ASICminers dót fyrir AUR? Hélt að það virkaði bara fyrir bitcoin, virkaði ekki fyrir scrypt eins og AUR og LiteCoin er, nema ég hafi verið að misskilja eitthvað...



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Lau 08. Feb 2014 20:57

Tiger skrifaði:Hvaða týpu pantaðiru og hvaðan?

pantaði Blue Fury frá buyahash.com


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf nidur » Lau 08. Feb 2014 22:28

Eru íslendinar svona öflugir í að mina, eða er helmingurinn af þessu liði útlendingar að mina aurana okkar?


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


snjokaggl
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 10. Júl 2010 00:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf snjokaggl » Sun 09. Feb 2014 11:43

dori skrifaði:Það að mina er að leysa tilgagnslaus stærðfræðidæmi til að dreifa gjaldmiðlinum basically á milli þeirra sem hafa áhuga. Ekkert rosalega sanngjörn eða gagnleg dreifiaðferð ef þú pælir í því.

Þú segir að megnið af þeim coins sem eru búnir til fari í dreifingu. Ég bara trúi því alls ekki (endilega sýndu einhverjar tölur sem sanna það - þetta er nú einu sinni opið kerfi og allar færslur aðgengilegar öllum). Hugsanlega með Dogecoin og álíka sem menn keppast við að koma yfir í eitthvað stöðugra (Bitcoin/Litecoin eða fiat miðla) en ef þú átt Bitcoin og trúir á þetta þá er það eina rétta í stöðunni að halda í það sem þú átt af því að eftir því sem fleiri koma inní kerfið því verðmeiri verða þeir coin sem eru til fyrir. Sérstaklega ef þú situr á þínum þannig að þeir eru ekki í umferð.

Ef þú ætlar að halda því fram að flestir coins sem eru búnir til fari í umferð væri ég allavega til í að sjá einhverja statistík fyrir það því að ég er nokkuð viss um að það sé algjör minnihluti. Það að benda á að þetta sé notað í tips á forumum er svo algjörlega ótengt.

Ég er ekki að segja að ég trúi því að þetta verði eitthvað (mér finnst það satt að segja afar ólíklegt) en ef það verður staðið við það sem er sagt þarna (með þeim fyrirvara að stofnandi haldi ekki eftir ósóttum coins) þá finnst mér það alls ekki verri aðferð en að láta fólk mina allt.


Ég nenni ekki að grafa upp tölfræðina fyrir þig, en þú getur skoðað t.d. http://www.coinwarz.com/cryptocurrency

Þarna sérðu hvaða coins þú græðir mest á að mine-a í dag, þegar að þetta breytist sérðu alveg greinilega að miner-arnir fylgja þessum efstu coins til að mine-a.
Þessir "atvinnu" miners eru ekkert að þessu til að geyma þetta, heldur til að selja þá strax.

Þó svo það sé einn og einn kauði að nota skjákortið sitt til að hamstra, þá eru alveg tonn af liði með heilu gagnaverin sem eru að mine-a og selja um leið.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Fös 14. Feb 2014 00:53

jæja.
kominn með Bluefury (icefury) kubbinn í hendurnar og hann virkar vel.

prufaði að gamni að mina auroracoin en það skilar bara invalid eins og ég bjóst við en næ að mina bitcoin af fullum krafti í Eligius og á eftir að uppfæra bitcoin keðjuna í walletinu um 90 vikur :fly

vitiði um einhverja aðra coin þar sem asic virkar vel?
mér líst rosalega á coins sem nota svona síðu eins og Auroracoin nota.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Klaufi » Fös 14. Feb 2014 06:21

@ worghal

Kíktu á multipool.us og skoðaðu SHA-256 coinana þar ;)

Hvað kostaði gripurinn þinn, kominn í þínar hendur?


Mynd

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Fös 14. Feb 2014 17:46

Klaufi skrifaði:@ worghal

Kíktu á multipool.us og skoðaðu SHA-256 coinana þar ;)

Hvað kostaði gripurinn þinn, kominn í þínar hendur?

hann kostaði 200 dollara á auglýstur sem blue fury en fæst núna á ~150 dollara sem ice fury.
svo var 10 dollara sendingar gjald og 6700kr tollur.
kubburinn var keyptur 10 janúar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Alex97 » Fös 14. Feb 2014 19:41

Ég á Auroracoin sem að ég er til í að selja. Ef að eitthverjir hafa áhuga endilega sendið mér pm


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GullMoli » Fim 27. Feb 2014 23:41

http://coinmarketcap.com

Komið í 4 sæti, verðið er búið að rjúka uppúr öllu valdi í dag eftir að gjaldmiðillinn kom á þessa síðu.

Miðað við verðið eins og staðan er núna gera þessar 31.8 AUR um $500.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf mundivalur » Fim 27. Feb 2014 23:42

Já búið að vera fjör í dag :megasmile



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Klaufi » Fim 27. Feb 2014 23:46

Eru menn að halda eða dumpa?


Mynd

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Oak » Fös 28. Feb 2014 00:08

safna þangað til að það verður eitthvað smá úr þessu :)
klikkaði á því með Dogecoin ætla að vona að þetta klikki ekki :D
Maður þarf reyndar að farað uppfæra skjákortið og helst tölvuna svo að það verði nú eitthvað úr þessu hjá manni.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Fös 28. Feb 2014 00:09

hvar eru menn að trade'a?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf mundivalur » Fös 28. Feb 2014 00:12

ég seldi aðeins of fljót :baby 0.0180 og þetta er núna að nálgast 0.0300 það munar slatta ! Þetta er nú meirafjör en að vera í folding@home



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Feb 2014 00:15

Eru alvöru peningar í þessu eða bara klink?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Fös 28. Feb 2014 00:29

GuðjónR skrifaði:Eru alvöru peningar í þessu eða bara klink?

ég á um það bil 600 dollara í aurora coins samhvæmt þessu :-"


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf GuðjónR » Fös 28. Feb 2014 00:31

worghal skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Eru alvöru peningar í þessu eða bara klink?

ég á um það bil 600 dollara í aurora coins samhvæmt þessu :-"


Það er alls ekki slæmt ;)
Hvað tók það langan tíma?




Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Alex97 » Fös 28. Feb 2014 00:33

mundivalur skrifaði:ég seldi aðeins of fljót :baby 0.0180 og þetta er núna að nálgast 0.0300 það munar slatta ! Þetta er nú meirafjör en að vera í folding@home

Ég var einmitt með 51AUR til sölu á 0.01 og í morgun þegar þetta var að hækka þá ætlaði ég að hætta við söluna en þá fór síðan í offline mode í smá stund. Svo það seldist á 0,01 ](*,) :no :crying :face


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6396
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 463
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf worghal » Fös 28. Feb 2014 00:35

Alex97 skrifaði:
mundivalur skrifaði:ég seldi aðeins of fljót :baby 0.0180 og þetta er núna að nálgast 0.0300 það munar slatta ! Þetta er nú meirafjör en að vera í folding@home

Ég var einmitt með 51AUR til sölu á 0.01 og í morgun þegar þetta var að hækka þá ætlaði ég að hætta við söluna en þá fór síðan í offline mode í smá stund. Svo það seldist á 0,01 ](*,) :no :crying :face

hvar eru menn að selja þetta?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Alex97
spjallið.is
Póstar: 499
Skráði sig: Lau 11. Feb 2012 17:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Pósturaf Alex97 » Fös 28. Feb 2014 00:51

worghal skrifaði:
Alex97 skrifaði:
mundivalur skrifaði:ég seldi aðeins of fljót :baby 0.0180 og þetta er núna að nálgast 0.0300 það munar slatta ! Þetta er nú meirafjör en að vera í folding@home

Ég var einmitt með 51AUR til sölu á 0.01 og í morgun þegar þetta var að hækka þá ætlaði ég að hætta við söluna en þá fór síðan í offline mode í smá stund. Svo það seldist á 0,01 ](*,) :no :crying :face

hvar eru menn að selja þetta?


Ég allavega er búinn að nota þessa síðu https://cryptorush.in/index.php?p=trading&m=AUR&b=BTC
Það er samt önnur man bara ekki hvaða síða það er


- Corsair 600t - MSI Z77 MPower - Intel i5 3570K - Evga Gtx 580, Gigabyte 280x, HD Radion 7950 - Corsair vengeance 16gb - Plextor M5 256GB SSD - Custom vatnskæling