CEC adapter fyrir XBMC


Höfundur
dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf dodzy » Fim 13. Feb 2014 21:01

Góða kvöldið.
http://www.pulse-eight.com/store/products/104-usb-hdmi-cec-adapter.aspx

Er einhver með reynslu af þessari græju? Er að íhuga kaup, væri hentugt að geta stjórnað xbmc með sjónvarpsfjarstýringunni :)




kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf kthordarson » Fim 13. Feb 2014 21:31

Ef þú ert með HDMI útgang frá XBMC vélinni, þá notar þú bara sjónvarps fjarstýringuna. Er með xbmc á raspberry pi tengt við LG sjónvarp. Nota sjónvarps fjarstýringuna til að stýra XBMC, Virkar fínt.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf viddi » Fim 13. Feb 2014 22:43

kthordarson skrifaði:Ef þú ert með HDMI útgang frá XBMC vélinni, þá notar þú bara sjónvarps fjarstýringuna. Er með xbmc á raspberry pi tengt við LG sjónvarp. Nota sjónvarps fjarstýringuna til að stýra XBMC, Virkar fínt.


Hefbundin skjákort styðja ekki cec þessvegna vantar honum væntanlega adapter.



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf dodzy » Fim 13. Feb 2014 23:55

viddi skrifaði:
kthordarson skrifaði:Ef þú ert með HDMI útgang frá XBMC vélinni, þá notar þú bara sjónvarps fjarstýringuna. Er með xbmc á raspberry pi tengt við LG sjónvarp. Nota sjónvarps fjarstýringuna til að stýra XBMC, Virkar fínt.


Hefbundin skjákort styðja ekki cec þessvegna vantar honum væntanlega adapter.

Nákvæmlega.
Furðulega lítill hdmi-cec stuðningur í pc heiminum ](*,) , miðað við þægindin sem þetta bíður uppá fyrir htpc. Öll umræða vel þegin.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf dori » Fös 14. Feb 2014 00:20

Ég var að spá í að fá mér þetta fyrir XBMC tölvuna sem ég var með. Fannst þetta bara svo subbulega dýrt svo að það spilaði inní að ég hætti að nota tölvuna sem aðal við sjónvarpið og skipti yfir í RaspberryPI þar (það var 1) hávaði, 2) stærð, 3) cec stuðningur og 4) sjónvarpstölvan, low profile, var ekki með nógu gott skjákort í það sem ég vildi gera með tölvunni sem RaspberryPI gerir ekki).

Endilega láttu vita ef þú færð þér þetta hvernig reynist. Held samt að þetta sé mjög solid m.v. video sem maður hefur séð og (að mig minnir, las það einhversstaðar) að það sé eitthvað sniðmengi XBMC og Pulse Eight liðanna.




xpider
Nörd
Póstar: 128
Skráði sig: Fös 02. Apr 2004 10:42
Reputation: 0
Staðsetning: The DarkSide
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf xpider » Fös 14. Feb 2014 10:01

dodzy skrifaði:Góða kvöldið.
http://www.pulse-eight.com/store/products/104-usb-hdmi-cec-adapter.aspx

Er einhver með reynslu af þessari græju? Er að íhuga kaup, væri hentugt að geta stjórnað xbmc með sjónvarpsfjarstýringunni :)


Ég er búinn að vera með svona í örugglega 2 ár. Virkar fínt með xbmc en stuðningurinn við MCE er ekki nógu góður.

er með windows 7 ultimate.


.::. Intel 6600 Quad @ 3GHz .::. 1xCorsair ssd 120 1xSeagate 2tb .::. 8800GT .::. 4x2GB .::. Shuttle XPC Prima .::.


Höfundur
dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf dodzy » Fös 14. Feb 2014 11:02

dori skrifaði:Ég var að spá í að fá mér þetta fyrir XBMC tölvuna sem ég var með. Fannst þetta bara svo subbulega dýrt svo að það spilaði inní að ég hætti að nota tölvuna sem aðal við sjónvarpið og skipti yfir í RaspberryPI þar (það var 1) hávaði, 2) stærð, 3) cec stuðningur og 4) sjónvarpstölvan, low profile, var ekki með nógu gott skjákort í það sem ég vildi gera með tölvunni sem RaspberryPI gerir ekki).

Endilega láttu vita ef þú færð þér þetta hvernig reynist. Held samt að þetta sé mjög solid m.v. video sem maður hefur séð og (að mig minnir, las það einhversstaðar) að það sé eitthvað sniðmengi XBMC og Pulse Eight liðanna.


skilst að raspberryPI getur átt erfitt með stórar 1080p myndir, eitthvað til í því?

xpider skrifaði:Ég er búinn að vera með svona í örugglega 2 ár. Virkar fínt með xbmc en stuðningurinn við MCE er ekki nógu góður.

er með windows 7 ultimate.


Hvaða máli skiptir MCE stuðningur þegar kemur að þessum adapter?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf dori » Fös 14. Feb 2014 11:13

dodzy skrifaði:
dori skrifaði:Ég var að spá í að fá mér þetta fyrir XBMC tölvuna sem ég var með. Fannst þetta bara svo subbulega dýrt svo að það spilaði inní að ég hætti að nota tölvuna sem aðal við sjónvarpið og skipti yfir í RaspberryPI þar (það var 1) hávaði, 2) stærð, 3) cec stuðningur og 4) sjónvarpstölvan, low profile, var ekki með nógu gott skjákort í það sem ég vildi gera með tölvunni sem RaspberryPI gerir ekki).

Endilega láttu vita ef þú færð þér þetta hvernig reynist. Held samt að þetta sé mjög solid m.v. video sem maður hefur séð og (að mig minnir, las það einhversstaðar) að það sé eitthvað sniðmengi XBMC og Pulse Eight liðanna.


skilst að raspberryPI getur átt erfitt með stórar 1080p myndir, eitthvað til í því?
Ekkert sem ég hef lent í (er kannski ekki mikið með stórar 1080p myndir, mitt er mest 720p og ~2GB 1080p kvikmyndir). Það eina sem ég hef lent í vandræðum með að spila eru gamlar teiknimyndir þar sem myndin kemur ekki heldur bara hljóð sem ég hef ekki nennt að skoða betur. Svo er interfaceið leiðinlega laggy (í samanburði við hversu smooth tölvan var).



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf hagur » Fös 14. Feb 2014 15:54

Dori, þú þarft líklega bara að kaupa MPEG2 decoding license til að fixa það. Er búinn að kaupa slíkt leyfi á bæði Pæ-in mín og nú spila þau nánast hvað sem er.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3608
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf dori » Fös 14. Feb 2014 15:59

hagur skrifaði:Dori, þú þarft líklega bara að kaupa MPEG2 decoding license til að fixa það. Er búinn að kaupa slíkt leyfi á bæði Pæ-in mín og nú spila þau nánast hvað sem er.

Ok, kúl. Eins og ég segi þá var ég ekkert búinn að skoða þetta. Takk fyrir að spara mér að finna útúr þessu.

Hefur þú verið að lenda í einhverju veseni með þetta sem hann dodzy minntist á að pi væri að lagga með stórum 1080p vídjóum?




Höfundur
dodzy
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Þri 19. Okt 2010 19:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf dodzy » Fös 14. Feb 2014 16:12

áhugaverður þráður varðandi raspberry pi: http://forum.xbmc.org/showthread.php?tid=152339



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CEC adapter fyrir XBMC

Pósturaf hagur » Fös 14. Feb 2014 16:35

dori skrifaði:
hagur skrifaði:Dori, þú þarft líklega bara að kaupa MPEG2 decoding license til að fixa það. Er búinn að kaupa slíkt leyfi á bæði Pæ-in mín og nú spila þau nánast hvað sem er.

Ok, kúl. Eins og ég segi þá var ég ekkert búinn að skoða þetta. Takk fyrir að spara mér að finna útúr þessu.

Hefur þú verið að lenda í einhverju veseni með þetta sem hann dodzy minntist á að pi væri að lagga með stórum 1080p vídjóum?


Nei, minnist þess ekki .... horfi reyndar lítið á 1080p efni í Raspberry-unum.