Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf hakkarin » Fim 13. Feb 2014 23:37

Þá meina ég skóla þar sem að manni er kennt að blanda drykki eða fara almennilega með áfengi. Svona barþjóna skóla eða eitthvað. Er eitthvað þannig til á Íslandi?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf svanur08 » Fim 13. Feb 2014 23:38

Rosalega spáiru mikið í áfengi drengur. [-X


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf hakkarin » Fim 13. Feb 2014 23:40

svanur08 skrifaði:Rosalega spáiru mikið í áfengi drengur. [-X


Er áhugamaður. :happy



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2544
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf svanur08 » Fim 13. Feb 2014 23:43

hakkarin skrifaði:
svanur08 skrifaði:Rosalega spáiru mikið í áfengi drengur. [-X


Er áhugamaður. :happy


Kíktu á Cocktail myndina með Tom Cruise þar eru barþjóna taktar :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


JoiMar
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 02. Feb 2010 13:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf JoiMar » Fös 14. Feb 2014 00:23

Þetta er reyndar ekki á íslandi, en væri eflaust skemmtileg reynsla ef þú ert að spá í þessu af alvöru :)

http://www.barskolan.net/

Þá sérstaklega Miami ferðin



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf dori » Fös 14. Feb 2014 00:25

Ég nota mest Youtube og nokkur blogg.

Þessi gæi er fínn: https://www.youtube.com/watch?v=yU93AYwz0LA
Þessi er líka nettur: https://www.youtube.com/watch?v=ABl4syZQih0

Mundu bara að nota ferska ávexti þegar þú getur og gæða hráefni.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf Lexxinn » Fös 14. Feb 2014 10:51




Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf hakkarin » Fös 14. Feb 2014 22:53

Er með aðra áfengisspurningu (vona að ég hljómi ekki heimskulega):

Hvað er snafs? Samkvæmt ÁTVR að þá virðist þetta vera sterkt en dýrt áfengi þar sem að hver flaska inniheldur ekki svo mikið áfengi. Hvað er svona spes við þetta snafs?

EDIT: Auka spurning, er þetta betri mixer í romm drykki heldur en Bacardi: http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... ctID=02243

Spyr þar sem að þetta gæto kanski verið ódýrara miðað við áfengismagn.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3833
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 149
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf Daz » Fös 14. Feb 2014 23:45

Snafs er skot.

Stroh er almennt ekki notað sem romm í neina kokteila, það eru frekar notað Bacardi eða þá Captain/Admiral.
Stroh er aftur á móti notað sem Stroh í nokkra kokteila og geysivinsælt út í heitt kakó.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Eru til eitthverjir áfengis skólar á Íslandi?

Pósturaf dori » Lau 15. Feb 2014 00:58

Þú notar ekkert sem heitir "spiced rum" í romm drykki (captain morgan, stroh etc.) nema það sé sérstaklega kallað eftir því.. Og ef það er þá veit ég ekki af hverju ég væri að fá mér þann drykk. Þú vilt að litur og bragð komi frá því að rommið eldist í tunnum og dökknar og tekur í sig karakterinn úr tunnunum en ekki af kryddblöndu.

Ég myndi nota Bacardi eða Havana Club. Ódýrara m.v. áfengismagn er eitthvað sem þú átt ekki að hugsa um ef þú ert að reyna að gera góða drykki. Ef þú ert að hugsa um það ættirðu bara að finna númer hjá landasala og gleyma þessu kokkteiladæmi.