Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf karvel » Mið 12. Feb 2014 21:05

Er með tveggja diska NAS og vantar ráðleggingar hvaða diskar væru bestir í þess háttar uppsetningu. Nú sé ég að fyrirtækin eru að auglýsa sérhannaða diska sem eru sérstaklega ætlaðir til NAS brúks. Ég hafði hugsað mér að byrja með 4TB disk og bæta síðan við öðrum samskonar þegar þörf krefur. Hvort á ég að kaupa Seagate ST4000VN000, 4TB, SATA3, 5900rpm, 64MB eða Western Digital Red WD40EFRX 4TB IntelliPower SATA3/SATA 6.0 GB/s 64MB? Ef einhver getur ráðlagt mér væri það vel þegið :D


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5

Skjámynd

Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf Nacos » Mið 12. Feb 2014 21:19

Þar sem það er komin lítil sem engin reynsla á þessa diska þá er ómögulegt að segja hvor er betri.
Hér er samanburðar grein á diskunum: http://www.tweaktown.com/articles/5790/ ... index.html

Ég persónulega myndi taka IntelliPower diska fram yfir constant rpm vegna þess að mig grunar að þeir eigi eftir að endast betur. En ég hef ekkert concreat fyrir mér í þeim málum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf gnarr » Mið 12. Feb 2014 21:25



"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Feb 2014 21:30

WD RED ... ekki spurning!



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3848
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf Tiger » Mið 12. Feb 2014 22:43

Ég er með 5stk af WD Red 3TB í Drobo hjá mér, ekki komin löng reynsla svo sem, en so far so good.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf nidur » Fim 13. Feb 2014 08:46

Ég myndi taka WD Red og passa að wdidle sé ekki 8 sec á honum, breyta því í 300 sec.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf andribolla » Fös 14. Feb 2014 10:04

Mér fynst nú bara vera svo mikill verðmunur á þessum tvem diskum þessvegna myndi ég frekar fara í Seagate ....

4tb Seagate 5900RPM 64MB 25.990 kr http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_77&product_id=103

Western Digital 4 TB RED 42.900 kr http://www.computer.is/vorur/1330/

Gerði smá útreikninga miðað við 4 diska í Raid 5

Mynd



Skjámynd

Nacos
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Mið 02. Maí 2012 23:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf Nacos » Fös 14. Feb 2014 13:06

andribolla skrifaði:Mér fynst nú bara vera svo mikill verðmunur á þessum tvem diskum þessvegna myndi ég frekar fara í Seagate ....

4tb Seagate 5900RPM 64MB 25.990 kr http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_76_77&product_id=103

Western Digital 4 TB RED 42.900 kr http://www.computer.is/vorur/1330/


Seagate ST4000VN000 og ST4000DM000 eru langt frá því að vera sambærilegir diskar.
ST4000VN000 sýnist mér vera dýrari en WD RED samanber: http://tl.is/search/ST4000VN000 og http://www.tolvutek.is/leita/ST4000VN000



Skjámynd

Höfundur
karvel
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 21:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf karvel » Fös 14. Feb 2014 20:57

Ég þakka svörin og ráðleggingarnar.
Nacos skrifar
Seagate ST4000VN000 og ST4000DM000 eru langt frá því að vera sambærilegir diskar.
ST4000VN000 sýnist mér vera dýrari en WD RED samanber: http://tl.is/search/ST4000VN000 og http://www.tolvutek.is/leita/ST4000VN000

Sammála Nacos, langt í frá sambærilegir diskar, reynsla, dómar og ráðleggingar benda eindregið á WD Red :happy


i5 8600K CPU @ 3.60 GHz - Gigabyte Z370M D3H - GTX 1050 D5 2GB - Samsung 970 EVO M.2 250GB - ADATA 16GB DDR4 3000 MHz - Seasonic Prime Platinum 850W - Noctua NH-D 15 - ASUS VC279H 27" IPS - Fractal Design Define R5

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 14. Feb 2014 21:10

Flottar pælingar @karvel :happy

Er sjálfur að spá í Nas boxi frá Ix systems og var einmitt að hugleiða hvaða diska maður ætti að taka í þetta box: http://www.ixsystems.com/mini/


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf GuðjónR » Fös 14. Feb 2014 21:38

Keypti mér TimeCapsule fyrir tveimur árum síðan, fyrir rúmu ári þegar WD Red voru komnir á markað hérlendis þá tók ég Seagate diskinn úr (1TB) og setti 2TB WD Red í staðinn, auðvitað kostaði hann mun meira en sambærilegur Seagate en hvers virði eru gögnin mín sem ég er að taka backup af?

Ég myndi ekki eyða í WD Red ef ég væri að geyma torrent dót eða eitthvað sem skiptir engu máli, en ef gögnin skipta máli þá skiptir máli að vera með gagnageymslu sem þú getur treyst. Missti Seagate 2.5" diskinn úr lappanum, fékk nýjan þar sem hann var í ábyrgð og sá diskur dó líka nokkrum mánuðum síðar. Setti SSD í lappann og þriðja "ábyrgðardiskinn" í flakkara þar sem hann mun örugglega deyja áður ein langt um líður.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Seagate eða Western Digital HDD í NAS?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 14. Feb 2014 22:16

@Guðjónr
ég myndi hugleiða líka hvaða nas device þú ert að kaupa ;)


Just do IT
  √