er þetta ekki ágætis samsetning
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
er þetta ekki ágætis samsetning
Intel Core i3 4130 3.4GHz 20.700
(32GB) 4x8 GB DDR3 1600MHz 60.000
Geforce GTX 760 2048MB DDR5 42.700
Samsung EVO 500 GB 57.700
Gigabyte Z87X-UD5H 43.900
CoolerMaster HAF 912 Gaming 16.750
850W CoolerMaster Silent Pro M2 Bronze aflgjafi 29.950
þetta er 230 þús ca
eitthvað sem ég gæti skipt út, fengið sömu eða svipaða vinnslu fyrir minni pening ?, eitthvað sem mætti betur fara? hvernig er að oc þessa örgjörfa ?
hef ekki sett saman tölvu í nokkurn tíma og er ekki alveg búinn að vera að fylgjast með þessum markaði
vélin er aðallega hugsuð sem gaming / létt autocad vél, kem til með að compila eitthvað smotterí á henni
(32GB) 4x8 GB DDR3 1600MHz 60.000
Geforce GTX 760 2048MB DDR5 42.700
Samsung EVO 500 GB 57.700
Gigabyte Z87X-UD5H 43.900
CoolerMaster HAF 912 Gaming 16.750
850W CoolerMaster Silent Pro M2 Bronze aflgjafi 29.950
þetta er 230 þús ca
eitthvað sem ég gæti skipt út, fengið sömu eða svipaða vinnslu fyrir minni pening ?, eitthvað sem mætti betur fara? hvernig er að oc þessa örgjörfa ?
hef ekki sett saman tölvu í nokkurn tíma og er ekki alveg búinn að vera að fylgjast með þessum markaði
vélin er aðallega hugsuð sem gaming / létt autocad vél, kem til með að compila eitthvað smotterí á henni
Kubbur.Digital
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Væri ekkert freistandi að minnka aðeins SSD diskinn og reyna að fá i5 örgjörva í staðinn? Svona 500gb SSD diskar eru fjandi dýrir en ef þú nauðsynlega þarft 500gb af SSD plássi þá lýtur þetta bara fínt út.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
jú, en það er voða þægilegt að getað verið með allt á ssd, er með 500 gb disk núna og hann er nánast fullur, dúlli benti mér á að taka frekar ódýrara móðurborð og fá i5 eða i7
Kubbur.Digital
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Ég er sammála pælingunni með að spara í móðurborðinu
Mín tillaga
Ódýrara móður borð: -10.000
16 gig vinnslu minni: -25.000
240 GB SSD : -18.000
Samtals 53.000
Fara í staðinn í
Intel Core i5 4670K 3.4GHz : + 27.000
Geforce GTX 770 2048MB DDR5 eða AMD R9 280X : +16.000
Fara svo í einhverja kælingu á örgjörvan fyrir 10.þús
Þetta er allavega tillaga
Mín tillaga
Ódýrara móður borð: -10.000
16 gig vinnslu minni: -25.000
240 GB SSD : -18.000
Samtals 53.000
Fara í staðinn í
Intel Core i5 4670K 3.4GHz : + 27.000
Geforce GTX 770 2048MB DDR5 eða AMD R9 280X : +16.000
Fara svo í einhverja kælingu á örgjörvan fyrir 10.þús
Þetta er allavega tillaga
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
JoiMar skrifaði:Ég er sammála pælingunni með að spara í móðurborðinu
Mín tillaga
Ódýrara móður borð: -10.000
16 gig vinnslu minni: -25.000
240 GB SSD : -18.000
Samtals 53.000
Fara í staðinn í
Intel Core i5 4670K 3.4GHz : + 27.000
Geforce GTX 770 2048MB DDR5 eða AMD R9 280X : +16.000
Fara svo í einhverja kælingu á örgjörvan fyrir 10.þús
Þetta er allavega tillaga
sammála þessu
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
JoiMar skrifaði:Ég er sammála pælingunni með að spara í móðurborðinu
Mín tillaga
Ódýrara móður borð: -10.000
16 gig vinnslu minni: -25.000
240 GB SSD : -18.000
Samtals 53.000
Fara í staðinn í
Intel Core i5 4670K 3.4GHz : + 27.000
Geforce GTX 770 2048MB DDR5 eða AMD R9 280X : +16.000
Fara svo í einhverja kælingu á örgjörvan fyrir 10.þús
Þetta er allavega tillaga
Klárlega þetta, 32gb ram er svo mikið overkill fyrir gaming og létta autocad vinnsllu
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
hvað ertu að fara að gera í þessari vél sem að þarf 32 GB af vinnsluminni en bara i3 örgjörva ?
ég persónulega tæki 16 GB og i5
ég persónulega tæki 16 GB og i5
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Getur líka sparað í aflgjafa, þarft engin 850w til að keyra þetta setup
650w er meira enn nóg
var að horfá video frá linus og hann var að builda vél með 4770k, 16gb ram, 780Ti í SLi og notaðist við 700w aflgjafa og 80 bronze í þokkabót
650w er meira enn nóg
var að horfá video frá linus og hann var að builda vél með 4770k, 16gb ram, 780Ti í SLi og notaðist við 700w aflgjafa og 80 bronze í þokkabót
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
JoiMar skrifaði:Ég er sammála pælingunni með að spara í móðurborðinu
Mín tillaga
Ódýrara móður borð: -10.000
16 gig vinnslu minni: -25.000
240 GB SSD : -18.000
Samtals 53.000
Fara í staðinn í
Intel Core i5 4670K 3.4GHz : + 27.000
Geforce GTX 770 2048MB DDR5 eða AMD R9 280X : +16.000
Fara svo í einhverja kælingu á örgjörvan fyrir 10.þús
Þetta er allavega tillaga
Töluvert betra
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 241
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 03:01
- Reputation: 14
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
JoiMar skrifaði:...
Fara í staðinn í
Intel Core i5 4670K 3.4GHz : + 27.000
Geforce GTX 770 2048MB DDR5 eða AMD R9 280X : +16.000
Fara svo í einhverja kælingu á örgjörvan fyrir 10.þús
Þetta er allavega tillaga
En af hverju að vera eyða í einhverja spes örgjörva kælingu? Nema það eigi jú að yfirklukka eitthvað.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Bara sleppa þessu SSD drasli og fara í i5 allavega... er orðinn þreyttur að heyra ykkur lofa Windows startup og loading tíma í leikjum og öðru eins og þetta sé einhver hraðaaukning :Þ ...tekur 3-4 sek í mesta lagi að boota upp þessum forritum og þið talið um þetta eins og þið séuð nýbúnir að fá 22 Ghz örgjörva ? ... hafið bara 3-4 sekúndna þolinmæði og sparið ykkur þetta SSD kjaftæði
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Hnykill skrifaði:Bara sleppa þessu SSD drasli og fara í i5 allavega... er orðinn þreyttur að heyra ykkur lofa Windows startup og loading tíma í leikjum og öðru eins og þetta sé einhver hraðaaukning :Þ ...tekur 3-4 sek í mesta lagi að boota upp þessum forritum og þið talið um þetta eins og þið séuð nýbúnir að fá 22 Ghz örgjörva ? ... hafið bara 3-4 sekúndna þolinmæði og sparið ykkur þetta SSD kjaftæði
Hahahaha þú hlýtur að vera að grínast?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Hnykill skrifaði:Bara sleppa þessu SSD drasli og fara í i5 allavega... er orðinn þreyttur að heyra ykkur lofa Windows startup og loading tíma í leikjum og öðru eins og þetta sé einhver hraðaaukning :Þ ...tekur 3-4 sek í mesta lagi að boota upp þessum forritum og þið talið um þetta eins og þið séuð nýbúnir að fá 22 Ghz örgjörva ? ... hafið bara 3-4 sekúndna þolinmæði og sparið ykkur þetta SSD kjaftæði
Mér finnst mesti munirinn á því að vera með SSD og sleppa HDD er þetta djöfulsins vinnsluhljóð og víbringur sem heyrist í þeim, líður alltaf eins og ég sé kominn til 1999 þegar ég fer í tölvu sem er bara með HDD og maður opnar einhver forrit eða flytur skjöl á milli.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1652
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Reputation: 6
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
intenz skrifaði:Hnykill skrifaði:Bara sleppa þessu SSD drasli og fara í i5 allavega... er orðinn þreyttur að heyra ykkur lofa Windows startup og loading tíma í leikjum og öðru eins og þetta sé einhver hraðaaukning :Þ ...tekur 3-4 sek í mesta lagi að boota upp þessum forritum og þið talið um þetta eins og þið séuð nýbúnir að fá 22 Ghz örgjörva ? ... hafið bara 3-4 sekúndna þolinmæði og sparið ykkur þetta SSD kjaftæði
Hahahaha þú hlýtur að vera að grínast?
hahah
hélt ég myndi hengja mig að loada bf4 á venjulegum hdd, þeir sem ég var að spila með voru búnir að ná pointum áður enn ég náði að byrja!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Er ekki betra að hafa SSD bara sem boot up drive, fer mikið verr með SSD að vera að skrifa á þá og eyða miðað við harðadiska, en að lesa fer ekki eins illa með hann.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
intenz skrifaði:Hnykill skrifaði:Bara sleppa þessu SSD drasli og fara í i5 allavega... er orðinn þreyttur að heyra ykkur lofa Windows startup og loading tíma í leikjum og öðru eins og þetta sé einhver hraðaaukning :Þ ...tekur 3-4 sek í mesta lagi að boota upp þessum forritum og þið talið um þetta eins og þið séuð nýbúnir að fá 22 Ghz örgjörva ? ... hafið bara 3-4 sekúndna þolinmæði og sparið ykkur þetta SSD kjaftæði
Hahahaha þú hlýtur að vera að grínast?
Segðu mér nákvæmlega hvað SSD gerir annað en að loada Win upp hraðar og þú sparar þér 3-4 sec í loadup tíma í leikjum.. opna foldera kannski ??
ég held stundum að þið séuð að grínast kallinn =)
að kaupa SSD disk á tugþúsundir til að spara 3-4 sec í load tíma í einhverjum leik er bara ekki heilbrigt =)
Lærðu þolinmæði og sparaðu þér tugþúsundir !... og svo eftir þessar 3-4 sec eftir að diskurinn loadar inn leikinn... hvað þá ?? ekki neitt ! því það er það eina sem þetta drasl gerir.. loadar forritum inn 3-4 sec hraðar og skiptir svo ekki máli :Þ
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Svo ég segi bara sjálfur ... "hahahaha"
I dont like them.. bara svo það sé á hreinu ! .. ég veit alveg að þeir gera hellings gagn í góðum tölvum o.s.f ...ég fæ mig bara ekki til að eyða 30-40 þúsundkalli í örfá Gigabyte til að minnka "loading Time" .. sem er í raun það eina sem þeir gera... kosta morðfjár.. lítið geymslupláss, og spara þér nokkrar sekúndur ?
I dont like them.. bara svo það sé á hreinu ! .. ég veit alveg að þeir gera hellings gagn í góðum tölvum o.s.f ...ég fæ mig bara ekki til að eyða 30-40 þúsundkalli í örfá Gigabyte til að minnka "loading Time" .. sem er í raun það eina sem þeir gera... kosta morðfjár.. lítið geymslupláss, og spara þér nokkrar sekúndur ?
Síðast breytt af Hnykill á Mið 05. Feb 2014 22:49, breytt samtals 1 sinni.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Plushy skrifaði:Annaðhvort ertu að trolla eða þú ert virkilega stoned..
Gefðu mér eina ástæðu til að fara yfir í SSD yfir venjulegan disk .. fyrir utan loading time
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Að eyða 20-40 þús í SSD disk til að spara nokkrar sekúndur í load time hljómar meira "stoned" fyrir mér
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Plushy skrifaði:Annaðhvort ertu að trolla eða þú ert virkilega stoned..
pottþétt drukkinn ...
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Hnykill skrifaði:Gefðu mér eina ástæðu til að fara yfir í SSD yfir venjulegan disk .. fyrir utan loading time
swap á linux!
EDIT: En ef við sleppum gríni þá er mjög góður kostur fyrir laptop að vera með enga færanlega parta í tölvunni (kraftar sem vinna gegn snúning HDD getur farið illa með þá o.s.fr.). Minna hljóð í SSD en HDD og þú ættir að sjá verulega aukningu ef þú ert að compile-a forritum á ssd (þ.e. engin seek time á SSD). Hinsvegar spila ég ekki tölvuleiki þannig ég get ekki sagt til um kosti SSD í þeim málum. Ég er ekkert ósáttur með 5 sek boot tíma á SSD þótt það sé alls ekki ráðandi factor í því afhverju ég vildi SSD disk.
Síðast breytt af Gislinn á Mið 05. Feb 2014 23:25, breytt samtals 2 sinnum.
common sense is not so common.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: er þetta ekki ágætis samsetning
Æjj ég hef svosem ekkert á móti þeim :/ ..en örfáar sekúndur að starta upp drasli og lítið geymslupláss hljómar bara ekkert spennandi fyrir mig :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.