Hvað væri góð dulkóðunarlausn til að nota með Bittorrent SYNC
þá er ég að tala um dæmi það sem þú ert með 2 tölvur og þú vilt að allt efni sem þú setur í SYNC möppuna sé dulkóðað helst sjálfvirkt og allt efni sem þú opnar/tekur úr möppunni sé afkóðað sjálfvirkt eða með sem minnstri fyrirhöfn
þannig að engin gögn fara yfir netið í SYNC öðruvísi en að þau séu dulkóðuð, og báðar tölvur hafa náttúrulega dulkóðunarlykilinn.
mig langar að geta mælt með þessu forriti því það er mjög sniðugt, en það væri stór bónus að geta bætt við dulkóðunarmöguleika
Um Bittorrent Sync
Niðurhal hér
http://www.bittorrent.com/sync?utm_sour ... ync_110513
Bittorrent SYNC + Encryption
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Bittorrent SYNC + Encryption
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
Re: Bittorrent SYNC + Encryption
Security
For security all the traffic between devices is encrypted with AES cypher and a 256-bit key created on the base of your Secret - a random string (20 bytes or more) that is different for every folder.
http://syncapp.bittorrent.com/18TDE4IPR ... rGuide.pdf
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Bittorrent SYNC + Encryption
Kaldhæðnin í því að fyrirtæki sem er í nánum tengslum við RIAA og MPAA skuli bjóða upp á dulkóðun...
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Bittorrent SYNC + Encryption
Getur notað TrueCrypt til að dulkóða gögnin.
Mæli með að gera það því þetta er ekki open source hugbúnaður og því engan veginn hægt að vera pottþéttur á að gögnin þín séu örugg.
Þetta er fáránlega flott forrit og myndi vera svo feitur plús ef þetta væri open source.
En það er ekki hægt að fá allt.
Mæli með að gera það því þetta er ekki open source hugbúnaður og því engan veginn hægt að vera pottþéttur á að gögnin þín séu örugg.
Þetta er fáránlega flott forrit og myndi vera svo feitur plús ef þetta væri open source.
En það er ekki hægt að fá allt.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1339
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bittorrent SYNC + Encryption
jaki skrifaði:Security
For security all the traffic between devices is encrypted with AES cypher and a 256-bit key created on the base of your Secret - a random string (20 bytes or more) that is different for every folder.
http://syncapp.bittorrent.com/18TDE4IPR ... rGuide.pdf
meiri dulkóðun betri en minni.
Annars almennt talað. Það eru nokkrir dulkóðunarstaðlar sem gera ákveðnum aðilum auðveldara fyrir að brjóta þá*, svo tvöföld ólík dulkóðun betri en einföld, allt sem býr til meiri vinnu fyrir þann sem reynir að brjóta kóðann er gott mál, jafnvel þótt maður sé bara að senda uppskrift að kleinudeigi lol, það ættu fleiri að dulkóða hversdagsleg skeyti þeimum meira sem stofnanir eins og t.d. NSA þurfa að hafa fyrir hlutunum þeimum betra, láta Kanann ausa sífellt meira af dollurunum sínum í þetta svarthol ef þeir vilja.
* http://www.wired.com/threatlevel/2013/09/nsa-backdoor/
http://www.theregister.co.uk/2013/12/23 ... _response/
http://en.wikipedia.org/wiki/NSAKEY
http://www.heise.de/tp/artikel/5/5263/1.html
Frantic skrifaði:Getur notað TrueCrypt til að dulkóða gögnin.
Mæli með að gera það því þetta er ekki open source hugbúnaður og því engan veginn hægt að vera pottþéttur á að gögnin þín séu örugg.
Þetta er fáránlega flott forrit og myndi vera svo feitur plús ef þetta væri open source.
En það er ekki hægt að fá allt.
Lít á þetta takk.
VIÐBÆTT: Það er reyndar sá galli á gjöf Njarðar að maður ef er of erfiður við NSA þá getur maður jafnvel átt von á þessu http://picosong.com/YXXh/ *
* http://www.foreignpolicy.com/articles/2 ... ooperation
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: Bittorrent SYNC + Encryption
Frantic skrifaði:Getur notað TrueCrypt til að dulkóða gögnin.
Mæli með að gera það því þetta er ekki open source hugbúnaður og því engan veginn hægt að vera pottþéttur á að gögnin þín séu örugg.
Þetta er fáránlega flott forrit og myndi vera svo feitur plús ef þetta væri open source.
En það er ekki hægt að fá allt.
Fyi truecrypt er open source.
http://www.truecrypt.org/downloads2