Var að setja upp tölvu fyrir ömmu gömlu, og þurfti að setja hana á íslensku fyrir hana
þurfti að kaupa trendnet þráðlausan USB til að koma henni á netið, en þegar að að vélin fer í sleep mode
þá kviknar ekki aftur á netinu nema eftir restart.
Er einhver hérna sem getur leiðbeint mér hverninn ég læt win7 sjá um tenginguna í staðin fyrir trendnet drasslið?
var búin að gúggla eitthvað en fann ekkert sem hjálpaði mér, ásamt því að það er ekkert spes að
nota enskar leiðbeiningar og íslenskt windows.
Þetta er turnvél BTW.
[Leist] Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
[Leist] Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
Síðast breytt af playman á Mán 03. Feb 2014 10:59, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
Nærð í driverana og ferð svo í device manager og innstallar driverunum þar með því að finna réttan driver file sem er líklegast .inf eða .sys eða wutteva, frekar einfalt.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
Hmm já kanski aðeins of seint fyrir það núna, en gæti örugglega uninstalað forritinu og installað bara drævernum.
En var að vonast að geta hakað í eitthvað til þess að breyta þessu, án þess að þurfa að uninstala.
En var að vonast að geta hakað í eitthvað til þess að breyta þessu, án þess að þurfa að uninstala.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
Hmm já er ekki viss með það. Gætir nottla uninstallað drivernum í device manager. Var einmitt að kaupa mér PCI-e Trendnet kort og setti upp hugbúnaðinn sem fylgdi með. Hann er svosem alveg gagnslaus þannig að ég henti honum út og fór þessa sömu leið og ég lýsti hér að ofan.
Fór í device manager og gerði uninstall, fór svo í Update Driver Software -> Browse my conputer og fann réttan driver file í möppunni sem ég náði í upphaflega.
Fór í device manager og gerði uninstall, fór svo í Update Driver Software -> Browse my conputer og fann réttan driver file í möppunni sem ég náði í upphaflega.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
ok takk fyrir það, mun skoða það.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
Ef það verða áframhaldandi vandamál þar sem þetta er USB netkort og þetta er borðtölva þá getur þú slökkt á öllum orkusparandi eiginleikum tengdum USB. Svo er alltaf hægt að eiga við advanced stillingar á netkortum í device manager, þar eru allskonar orkusparandi eiginleikar sem geta stundum verið til leiðinda.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
upg8 skrifaði:Ef það verða áframhaldandi vandamál þar sem þetta er USB netkort og þetta er borðtölva þá getur þú slökkt á öllum orkusparandi eiginleikum tengdum USB. Svo er alltaf hægt að eiga við advanced stillingar á netkortum í device manager, þar eru allskonar orkusparandi eiginleikar sem geta stundum verið til leiðinda.
það væri hægt að skoða það ef að drasslið væri ekki á íslensku.
Það er alveg ótrúlegt hvað maður verður handlama þegar að það er búið að setja stýrikerfi yfir á íslensku.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
Ah ég var búinn að gleyma að það er ekki í boði nema á Ultimate og Enterprise útgáfunum af Windows 7 að nota nokkur tungumál, í 8.x er hægt að nota sér tungumál fyrir hvern notenda á öllum útgáfum.
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
playman skrifaði:Var að setja upp tölvu fyrir ömmu gömlu, og þurfti að setja hana á íslensku fyrir hana
þurfti að kaupa trendnet þráðlausan USB til að koma henni á netið, en þegar að að vélin fer í sleep mode
þá kviknar ekki aftur á netinu nema eftir restart.
Er einhver hérna sem getur leiðbeint mér hverninn ég læt win7 sjá um tenginguna í staðin fyrir trendnet drasslið?
var búin að gúggla eitthvað en fann ekkert sem hjálpaði mér, ásamt því að það er ekkert spes að
nota enskar leiðbeiningar og íslenskt windows.
Þetta er turnvél BTW.
Ertu ekki bara að tala um að nota Zero configuration wireless. Það er service sem þarf bara að starta og tekur þá yfir trendnet held ég.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Láta win7 sjá um þráðlausa tengingu?
Jæja eftir leiðindar brölt og hinar og þessar stillingar, og að non admin accountinn tengdist ekki þráðlausu sjálfkrafa þá
henti ég út Trendnet drasslinu og installaði bara drivernum sjálfum, eins og getið er í fyrsta pósti.
Nú loksins virkar allt eins og ætla skyldi.
henti ég út Trendnet drasslinu og installaði bara drivernum sjálfum, eins og getið er í fyrsta pósti.
Nú loksins virkar allt eins og ætla skyldi.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9