Vesen með bílinn
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Vesen með bílinn
Í gær kom rafgeymisljósið í mælaborðið og það logar nánast stanslaust og svo kemur svona eins og lágt væl/áreynsluhljóð úr húddinu. Ég hef ekki mikið vit á bílum þannig að ég veit ekkert hvað þetta gæti verið. Hinsvegar fór ég að velta því fyrir mér hvort þetta væri reimin við Alternator-inn, Ég skoðaði hana í dag og mér sýnist hún vera alveg strekkt en samt gefur hún örlítið eftir ef maður togar í hana. Bílinn startar alveg fullkomlega. Þetta er Nissan Almera 99 mdl. Hefur kannski einhver lent í svipuðu og jafnvel með eins bíl? Þeir sem hafa vit á svona löguðu mega endilega reply-a
Re: Vesen með bílinn
hljómar eins og alternatorinn í bílnum sé farinn..
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
Gæti verið að alternator sé búinn.. Ertu með græjur í bílnum? (As in bassabox, stóra hátalara eða annað sem tekur mikið rafmagn)
Myndi skjóta á að alternator sé byrjaður að hlaða of mikið
Myndi skjóta á að alternator sé byrjaður að hlaða of mikið
Re: Vesen með bílinn
Ef þú kemst yfir rafmagnsmæli þá gætirðu prufað að athuga spennuna á rafgeyminum meðan bíllinn er í gangi til þess að sjá hvort geymirinn hleður. Spennan ætti að vera 13-14 Volt meðan hann hleður (13,2 V minnir mig endilega), einhver ætti að geta staðfest þetta.
Ættir líka að fylgjast með rafalnum og sjá hvort reiminn er að snúa honum, ef ekki þá ertu kannski heppinn og þér nægir að skipta um reim.
Ættir líka að fylgjast með rafalnum og sjá hvort reiminn er að snúa honum, ef ekki þá ertu kannski heppinn og þér nægir að skipta um reim.
Re: Vesen með bílinn
Farðu á youtube og finndu "how to diagnose a bad alternator". Þegar þú ert búinn að fullvissa þig um að hann sé í ólagi farðu þá á youtube og finndu "how to replace an alternator" og þegar þú ert búinn að því finndu þá notaðan alternator á partasölu og skiptu um kvikindið
-
- has spoken...
- Póstar: 187
- Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
Arnþór skrifaði:Farðu á youtube og finndu "how to diagnose a bad alternator". Þegar þú ert búinn að fullvissa þig um að hann sé í ólagi farðu þá á youtube og finndu "how to replace an alternator" og þegar þú ert búinn að því finndu þá notaðan alternator á partasölu og skiptu um kvikindið
á hann að finna notaðan alternator með að googla það svo ?
-Cheng
Re: Vesen með bílinn
gullielli skrifaði:Arnþór skrifaði:Farðu á youtube og finndu "how to diagnose a bad alternator". Þegar þú ert búinn að fullvissa þig um að hann sé í ólagi farðu þá á youtube og finndu "how to replace an alternator" og þegar þú ert búinn að því finndu þá notaðan alternator á partasölu og skiptu um kvikindið
á hann að finna notaðan alternator með að googla það svo ?
það er best að bilanagreina bíl áðurenn maður fer að henda varahluti í hann.
Mæli með að kíkja með hann á http://www.rafstilling.is ef alternatorinn er bilaður ég hef farið þangað tvisvar mæli með þeim!
2600k gtx780 16gb
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
▲
▲ ▲
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
demaNtur skrifaði:Gæti verið að alternator sé búinn.. Ertu með græjur í bílnum? (As in bassabox, stóra hátalara eða annað sem tekur mikið rafmagn)
Myndi skjóta á að alternator sé byrjaður að hlaða of mikið
Er ekki með svona aukadót nei :p
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
Bílinn er nýkominn úr viðgerð, Og svona sólarhring eftir að ég sótti hann þá byrjaði ljósið að koma. Var að láta sjóða smá í hann. Er ekki rétt hjá mér að þá sé tekið rafgeymirinn úr á meðan? Vona að sá sem gerði við bílinn hafi gert það :/ En jú, það er líklegast rétt að þetta sé Alternator - inn :S. Skoðaði þetta betur í dag og þá kom þetta áreynsluhljóð að ég sterklega held frá honum Svo virðist hann ekki hlaða neitt. Samt sem áður snýst reimin og þannig....
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
krissi24 skrifaði:Bílinn er nýkominn úr viðgerð, Og svona sólarhring eftir að ég sótti hann þá byrjaði ljósið að koma. Var að láta sjóða smá í hann. Er ekki rétt hjá mér að þá sé tekið rafgeymirinn úr á meðan? Vona að sá sem gerði við bílinn hafi gert það :/ En jú, það er líklegast rétt að þetta sé Alternator - inn :S. Skoðaði þetta betur í dag og þá kom þetta áreynsluhljóð að ég sterklega held frá honum Svo virðist hann ekki hlaða neitt. Samt sem áður snýst reimin og þannig....
Það er alveg valid spurning hvort eitthvað rafmagns hefur farið þegar soðið var í hann (rafsuða).. mundi inna þá á verkstæðinu eftir því hvort svo geti verið.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
Hvar var verið að sjóða í bílinn? Svona hluti er æskilegt að taka fram í opnunarpósti ef þú vilt fá almenileg svör.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 357
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
rafmagnd ljósið kveiknar þegar kolinn í altannatornum eru farinn bíllinn fer í gang af geimir og hann er greinilega góður e hættu að keira því geimar detta niður um 30-50% ef þú klárar útaf honum
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
littli-Jake skrifaði:Hvar var verið að sjóða í bílinn? Svona hluti er æskilegt að taka fram í opnunarpósti ef þú vilt fá almenileg svör.
Áttaði mig á því, Var bara bent á þetta í gær, biðst afsökunar á því, Það var verið að sjóða í hann í skottinu.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen með bílinn
Diddmaster skrifaði:rafmagnd ljósið kveiknar þegar kolinn í altannatornum eru farinn bíllinn fer í gang af geimir og hann er greinilega góður e hættu að keira því geimar detta niður um 30-50% ef þú klárar útaf honum
Já ég skil. Ég fékk straum í gær inná geyminn. Vinur minn kom með startkapla og við dældum vel inná geyminn