XBMC - sniðugar viðbætur


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

XBMC - sniðugar viðbætur

Pósturaf Garri » Mið 06. Nóv 2013 23:13

Sælir

Hvernig væri að safna saman á einn þráð sniðugum viðbótum, forritum og öðru sem varðar XBMC.

Ég skal byrja á að segja frá því litla sem ég hef orðið áskynja.. "so far" enda til þess að gera nýbúinn að koma mér upp slíkri vél.

Sniðugaats sem ég hef notað hingað til er Android app sem gerir Android tæki að Remote fyrir XBMC vélina. Þetta app er hægt að keyra úr símum en ég nota spjaldtölvu fyrir það. Litla viðbót fann ég líka sem leyfir mér að ræsa upp XBMC vélina ef slökkt er á henni.

Slóð á Android appið: https://play.google.com/store/apps/deta ... mote&hl=en

Slóð á viðbótina: http://tbueter.com/?page_id=382

Hefði áhuga á að sjá hvað menn gera varðandi "sub-titles" Nota viðbót sem gefur mér upp út frá 1. 2. og 3. tungumáli og er svona la la.. stundum fæ ég sub-title sem er gert fyrir heyrnarlausa, textar öll hljóð en það vill ég ekki. Sé ekki í fljótu hvernig maður sér það út að textinn sé svoleiðis áður en farið er í niðurhal. Eins finnst mér vanta að hægt sé að slökkva á textun að vild, við spilun.. kannski eitthvað sem á eftir að lærast?

En..

Endilega látið ljós ykkar skína.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - sniðugar viðbætur

Pósturaf playman » Mið 06. Nóv 2013 23:29

til að sjá hvort að hann er fyrir heyrna lausa eður ey, það er það annað hvort merkt cc eða HI í endann á textanum


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - sniðugar viðbætur

Pósturaf axyne » Mið 06. Nóv 2013 23:33

Er að fíla Yatse betur en offical XBMC remote. Bíður líka uppá streaming yfir í android device ef þú kaupir unlocker-inn


Electronic and Computer Engineer


freeky
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 08. Feb 2009 14:39
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - sniðugar viðbætur

Pósturaf freeky » Fim 30. Jan 2014 21:13

1channel (primewire) - Hægt að streyma nýjustu Þætti og myndir - Mest DVD Gæði
Icefilms - Hægt að streyma nýjustu Þætti og myndir - Mest 720p

repository á [url]xbmchub.com[/url

FilmON - Bresku Free To Air
USTVNOW - Bandarískar stöðvar Þarf að skrá sig. T.d. í Frakklandi

Sarpur (Rúv í beinni og hálfgert VOD hjá þeim)
Visir

Bæði á official Repository