XBMC og MySQL
XBMC og MySQL
Ég er með XBMC 2 clienta heima og library-ið á MySQL gagnagrunni á Synology NAS.
Einnig runna ég Sickbeard ,Couchpotato og allt sem því tilheyrir á nasinu einnig.
Spurning er , ég er ekki alltaf með kveikt á XBMC tölvunum en NAS-ið vissulega alltaf í gangi , gæti ég update-að library-ið einhvernveginn öðruvísi en að XBMC þurfi að scanna nýtt efni? Best nátturulega væri að Sickbeard og Couchpotato gætu skrifað þetta bara inní gagnagrunninn.
Best væri að ég gæti runnað þetta á NAS-inu
Einnig runna ég Sickbeard ,Couchpotato og allt sem því tilheyrir á nasinu einnig.
Spurning er , ég er ekki alltaf með kveikt á XBMC tölvunum en NAS-ið vissulega alltaf í gangi , gæti ég update-að library-ið einhvernveginn öðruvísi en að XBMC þurfi að scanna nýtt efni? Best nátturulega væri að Sickbeard og Couchpotato gætu skrifað þetta bara inní gagnagrunninn.
Best væri að ég gæti runnað þetta á NAS-inu
Re: XBMC og MySQL
SB getur sent uppfærsluskipun á XBMC, undir Config->Notifications í SB, dugar það ekki?
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Þú getur keyrt Sickbeard og Couchpotato á NAS, er það ekki? Hvaða stýrikerfi er á þessu NAS ?
Eina sem þarf að passa vel uppá er að slóðirnar sem XBMC setur í MySql grunninn þurfa að vera lesanlegar frá öllum clientum sem tengjast. Ef þú ert með þetta á NAS: \\nas\share\movies og ætlar að láta NASinn sjálfan uppfæra mysql, þá þarf hann að lesa sjálfur frá \\nas\share\movies. Ekki c:\share\movies.
Eina sem þarf að passa vel uppá er að slóðirnar sem XBMC setur í MySql grunninn þurfa að vera lesanlegar frá öllum clientum sem tengjast. Ef þú ert með þetta á NAS: \\nas\share\movies og ætlar að láta NASinn sjálfan uppfæra mysql, þá þarf hann að lesa sjálfur frá \\nas\share\movies. Ekki c:\share\movies.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
ég hugsa að þetta sé ekki hægt, enginn xbmc scraper í synology.
Spurning um að keyra xbmc client á raspberry og láta hann uppfæra library-ið.
Spurning um að keyra xbmc client á raspberry og láta hann uppfæra library-ið.
Re: XBMC og MySQL
Held að það sé eina leiðin Garðar.
En hafa menn eitthvað verið að runna 2 library , eitt barna og venjulega og getað haft það aðskilið í XBMC? Haft Þættir og síðan Barnaþættir?
En hafa menn eitthvað verið að runna 2 library , eitt barna og venjulega og getað haft það aðskilið í XBMC? Haft Þættir og síðan Barnaþættir?
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Notaðu smart playlist til að sortera á milli, ef innbyggða flokkunin dugar ekki til.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Ég hef verið að runna mismunandi library, á mismunandi prófílum. Fín leið til þess að takmarka aðgang að ákveðnu efni.
Re: XBMC og MySQL
En að runna 2 library á sama prófílnum , væri æðislegt að hafa barna dæmið bara í sama prófílnum. einfaldara fyrir krakkana.
Örugglega eitthvað svipað hjá þér , með barnamyndirnar .
Örugglega eitthvað svipað hjá þér , með barnamyndirnar .
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: XBMC og MySQL
slapi skrifaði:En að runna 2 library á sama prófílnum , væri æðislegt að hafa barna dæmið bara í sama prófílnum. einfaldara fyrir krakkana.
Örugglega eitthvað svipað hjá þér , með barnamyndirnar .
ég er með 2 profíla en er með flýtileið yfir í barnaprófílinn á homemenu. það svínvirkar. Ef að þú ert alveg harður á að vilja ekki 2 prófíla þá eru smart playlists málið.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: XBMC og MySQL
Ég hef einmitt leitað að einhverju til þess að uppfæra library utan xbmc án árangurs. Ég er með mysql og xbmc á tveimur stöðum. Annars er ATV2 alltaf í gangi og uppfærir library reglulega sjálfkrafa.
Ég bætti við Barnaefni á homescreen sem linkar í möppuna sem inniheldur barnaefnið. Editaði Confluence útlitið. Þarf ekki að skipta á milli prófíla.
Playlistar er bara vesen ef það er ekki til scrape info fyrir allt barnaefnið. Hún flokkar það þá ekki sem barnaefni.
Ég bætti við Barnaefni á homescreen sem linkar í möppuna sem inniheldur barnaefnið. Editaði Confluence útlitið. Þarf ekki að skipta á milli prófíla.
Playlistar er bara vesen ef það er ekki til scrape info fyrir allt barnaefnið. Hún flokkar það þá ekki sem barnaefni.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Ég held að þú verðir að láta XBMC uppfæra grunninn. Man eftir einhverju tóli sem gat tengst grunninum og gert smá breytingar en ég treysti því ekki til að scrapea og uppfæra sjálfkrafa. Ef nöfnin á möppunum er í lagi, Movename (ártal), þá ætti XBMC scraperinn að finna þetta allt saman.
Ef þú notar smart playlist og bendir honum á slóðina með barnaefni, t.d. c:\movies\krakkar þá finnur hún allt þar undir. Getur sleppt scrape og sýnt þetta sem video files beint. Hef bara þurft að nota þetta í undantekningum fyrir eitthvað gamalt íslenskt barnaefni.
Ef þú notar smart playlist og bendir honum á slóðina með barnaefni, t.d. c:\movies\krakkar þá finnur hún allt þar undir. Getur sleppt scrape og sýnt þetta sem video files beint. Hef bara þurft að nota þetta í undantekningum fyrir eitthvað gamalt íslenskt barnaefni.
Re: XBMC og MySQL
Það er svosem líka hægt að skella inn upplýsingum um barnaefnið á themoviedb.org og scrape-a. Ég bara nenni því bara ekki.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Fyrst við erum á þessum nótum þá mæli ég með TVRage scrapernum fram yfir TheTVDB
https://github.com/thebandit/xbmc_tvrageapi_tvscraper
https://github.com/thebandit/xbmc_tvrageapi_tvscraper
-
- Geek
- Póstar: 835
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
- Reputation: 145
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Tengdur
Re: XBMC og MySQL
freeky skrifaði:Það er svosem líka hægt að skella inn upplýsingum um barnaefnið á themoviedb.org og scrape-a. Ég bara nenni því bara ekki.
Það eru líka til fullt af forritum sem að leyfa þér að slá inn manual upplýsingar sem að geymast í .nfo skjölum. Ég notaði ember media manager til að merkja allt íslenska stöffið sem að scrape-ast ekki.
Verðlöggur alltaf velkomnar.
Re: XBMC og MySQL
Getur einhver upplyst mig betur hvað xbmc er. er með ymsar slóðir til að geta streymað bent erlendum tv stöðvum er þetta alveg öruggt forrit og ekkert vírus í þessu? keyrist það ok á vél með 2gb í minni?
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Media Center, http://xbmc.org/. Keyrir þrusu vel á http://en.wikipedia.org/wiki/Raspberry_Pi
Re: XBMC og MySQL
já þekki síðuna xbmc.org og þar hef ég náð í forritið en smeykur við það t.d í 2 gb tölvu. fatta ekki hvað þú ert að benda á þetta pi dæmi.
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC og MySQL
Bara benda á að það þarf ekki öfluga vél í þetta. 2gb vél ræður örugglega vel við XBMC.
Re: XBMC og MySQL
Ég henti bara Raspbmc á berið mitt í gærkveldi og læt það um að henda inní gagnagrunninn.
Ég er með Barnaefni möppu í Aeon skinninu mínu en hefði viljað fá "mynda" frontinn fyrir börnin.
En þau eru reyndar glettin að surfa í gegnum möppurnar
Ég er með Barnaefni möppu í Aeon skinninu mínu en hefði viljað fá "mynda" frontinn fyrir börnin.
En þau eru reyndar glettin að surfa í gegnum möppurnar
Re: XBMC og MySQL
Hrotti skrifaði:freeky skrifaði:Það er svosem líka hægt að skella inn upplýsingum um barnaefnið á themoviedb.org og scrape-a. Ég bara nenni því bara ekki.
Það eru líka til fullt af forritum sem að leyfa þér að slá inn manual upplýsingar sem að geymast í .nfo skjölum. Ég notaði ember media manager til að merkja allt íslenska stöffið sem að scrape-ast ekki.
Ef ég set bara upplýsingar bara í nfo skrár þá getur engin annar nýtt sér upplýsingarnar
Re: XBMC og MySQL
kthordarson skrifaði:hvað er það sem ekki næst að scrape-a?
Það er aðallega efni sem er ekki á ensku og ekki frá hollywood.
Re: XBMC og MySQL
dreymandi skrifaði:já þekki síðuna xbmc.org og þar hef ég náð í forritið en smeykur við það t.d í 2 gb tölvu. fatta ekki hvað þú ert að benda á þetta pi dæmi.
XBMC keyrir auðveldlega á 10 ára gamalli Pentium 4 vél með 1.5 gb í minni.
Keyrir líka vel á appletv 2 og raspberry pi (Raspberry pi er ódýr smátölva með Arm örgjörva svipað og í síma. Það fer líka mjög lítið fyrir henni)
Hægt að setja á iOS og Android tæki líka.
Prófaðu þetta í þessari 2gb tölvu. Ef þú ert að spila HD efni þarftu mestalagi aðeins betra skjákort í vélina.