Android Apps [vaktin approved]

Skjámynd

tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf tanketom » Þri 30. Apr 2013 17:09

Góðan dag, ég er núna búinn að prufa ótal mörg ''work time'' öpp til að halda utan um tímana mína, eða semsagt bara stimpilklukku í síman. Ég hef ekki enþá fundið app sem ég er sáttur með, ég myndi vilja hafa þetta nákvæmlega svona en ég vill bara hafa þann möguleika að upploda þessu í PDF skjali eða einhverju fansy, þetta kemur oftast í CSV eða DP sem verður bara eitthvað rugl

Mynd


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hfwf » Þri 30. Apr 2013 17:44

Rakst á þetta um daginn https://play.google.com/store/apps/deta ... mlmZnkiXQ.. @tanketom



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Fös 10. Maí 2013 23:03

Eru menn að nota eitthvað hipp og kúl alternate SMS forrit, eða bara stock?

Ég er búinn að vera að prófa fríu útgáfuna af Sliding Messaging, er ekki alveg nógu hrifinn. Get ekki séð MMS með því, til að byrja með (gæti verið hægt með paid útgáfunni, hef ekki gáð), finnst notifications frá því vera í einhverju rugli líka.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf rattlehead » Lau 11. Maí 2013 09:42

Swooper skrifaði:Eru menn að nota eitthvað hipp og kúl alternate SMS forrit, eða bara stock?

Ég er búinn að vera að prófa fríu útgáfuna af Sliding Messaging, er ekki alveg nógu hrifinn. Get ekki séð MMS með því, til að byrja með (gæti verið hægt með paid útgáfunni, hef ekki gáð), finnst notifications frá því vera í einhverju rugli líka.


Er að nota Handsend sms. Finnst það fínt. Betra enn stock.
https://play.google.com/store/apps/details?id=com.handcent.nextsms&hl=en



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Lau 11. Maí 2013 16:28

Eru einhver skárri skins í boði en þau sem sjást á screenshottunum þarna í Play Store? Af því að þau líta öll hræðilega út og ég gæti ekki hugsað mér að nota þau...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf sigurdur » Lau 11. Maí 2013 20:42

Ég nota GO sms pro. Mjög sáttur.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Fös 24. Maí 2013 15:10

Komið app fyrir Fréttablaðið. Eins og svo ótrúlega mörg íslensk öpp er það í iOS stíl... ](*,)

Hvernig í ósköpunum stendur á því trendi annars? Íslenskir app-forritarar bara svona latir?

Edit: Eftir nánari athugun komst ég að því að þetta app er víst byggt á PressReader sem fær mjög misjafna dóma, svo ekki er við íslenska forritara að sakast í þetta skiptið (en t.d. Vodafone, Alfreð, Íslandsbanki, Strætó, Bensínvaktin og Appy Hour eru allt dæmi um íslensk iOS-leg Android forrit).


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 15. Jún 2013 13:22

MusicDropNPlay for Dropbox

"Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! (mp3/m4a) "


http://bit.ly/14Cvcbj


Just do IT
  √

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hfwf » Lau 15. Jún 2013 14:22

Hjaltiatla skrifaði:MusicDropNPlay for Dropbox

"Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! (mp3/m4a) "


http://bit.ly/14Cvcbj


Sniðugt, en google music þar sem maður getur hent inn 20þús lögum heldur sniðugra. (plús það er frítt)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3180
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 552
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 15. Jún 2013 14:28

hfwf skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:MusicDropNPlay for Dropbox

"Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! (mp3/m4a) "


http://bit.ly/14Cvcbj


Sniðugt, en google music þar sem maður getur hent inn 20þús lögum heldur sniðugra. (plús það er frítt)


"The Google Play music player is currently available in select territories."


Just do IT
  √

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hfwf » Lau 15. Jún 2013 14:30

Hjaltiatla skrifaði:
hfwf skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:MusicDropNPlay for Dropbox

"Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! Dropbox Music player Drop your music to Dropbox and play it anywhere! (mp3/m4a) "


http://bit.ly/14Cvcbj


Sniðugt, en google music þar sem maður getur hent inn 20þús lögum heldur sniðugra. (plús það er frítt)


"The Google Play music player is currently available in select territories."


Bara einn galli en er yfirstíganlegur :) ég skráði mig t.d gegnum anonymizer eða hidemyass minnir mig. og náði í google play music apkið af google.
edit: eða tor.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Lau 15. Jún 2013 15:46

sigurdur skrifaði:Ég nota GO sms pro. Mjög sáttur.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Sliding Messaging


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Sun 29. Sep 2013 18:19

Ég vildi bara benda ykkur á Bump, sem er frábært app til að senda ca. hvað sem er (myndir, skrár, contacts...) milli tveggja Android tækja eða tölvu og Android tækis. Þarf ekki NFC eða neitt, bara að bæði tækin séu á einhvern hátt nettengd, hvort sem það er wifi, ethernet eða 3G/4G tenging. Google er reyndar nýlega búið að kaupa fyrirtækið sem þróaði þetta, svo það gæti alveg verið að þetta verði að fídus í einhverri framtíðarútgáfu af Android.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Sun 29. Sep 2013 20:52

Swooper skrifaði:Ég vildi bara benda ykkur á Bump, sem er frábært app til að senda ca. hvað sem er (myndir, skrár, contacts...) milli tveggja Android tækja eða tölvu og Android tækis. Þarf ekki NFC eða neitt, bara að bæði tækin séu á einhvern hátt nettengd, hvort sem það er wifi, ethernet eða 3G/4G tenging. Google er reyndar nýlega búið að kaupa fyrirtækið sem þróaði þetta, svo það gæti alveg verið að þetta verði að fídus í einhverri framtíðarútgáfu af Android.

Ég nota þetta:
https://play.google.com/store/apps/deta ... .superbeam


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Sun 29. Sep 2013 23:41

Pörun með QR kóða? Wtf, Bump gerir þetta miklu einfaldar. Kveikir bara á appinu í báðum símum og bumpar þeim saman, eða bumpar símanum á space takkann á tölvu eftir að þú ferð inn á bu.mp á vafra. Simple as that.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Sun 29. Sep 2013 23:59

Ég hef aldrei fengið þetta Bump til að virka.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Mán 30. Sep 2013 00:05

Skrýtið. Ég prófaði það á mínum S2 við bæði tölvu og Nexus 4 sem félagi minn á, það var ekkert vandamál.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf intenz » Mán 30. Sep 2013 00:12

Swooper skrifaði:Skrýtið. Ég prófaði það á mínum S2 við bæði tölvu og Nexus 4 sem félagi minn á, það var ekkert vandamál.

Þetta var reyndar minn S3 og HTC Desire hans pabba. Gæti verið ástæðan. :lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf hkr » Mán 14. Okt 2013 10:24

Android Device Manager: https://www.google.com/android/devicemanager

Hafði ekki hugmynd að þetta væri til, ákvað því að deila þessu því að þetta er algjör snilld. Getur staðsett tækið, látið símann hringja, læst honum og endursett lykilorð eða eytt öllu útaf honum remotely (svipað og find my iPhone frá apple).



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Mán 14. Okt 2013 12:46

Já... svo er Cyanogenmod komið með svipað dæmi líka. Ég er núna með 4 mismunandi leiðir til að fokka í símanum mínum ef ég týni honum - Device manager, Cyanogenmod, Prey og Where's My Droid...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Fim 23. Jan 2014 16:20

Hvaða NFC appi mæliði með? Glatað að það sé ekkert innbyggt official app fyrir það... Mig vantar eitthvað sem getur lesið NFC tags, brugðist við með einhverju action og forritað þau... er kannski bara málið að fá sér Tasker?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf Swooper » Fim 30. Jan 2014 15:14

Getur einhver hérna mælt með diktafón-appi? Ég prófaði þetta um daginn, það virkaði fínt í fyrsta skiptið sem ég notaði það en síðan neitaði það að taka upp meira, og svo hékk einhver leiðinda notification inni endalaust, gat ekki drepið appið með OS Monitor og þurfti að reboota símanum til að losna við það.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1


mirnos
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 30. Jan 2014 14:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf mirnos » Fim 30. Jan 2014 16:02

Swooper skrifaði:Hvaða NFC appi mæliði með? Glatað að það sé ekkert innbyggt official app fyrir það... Mig vantar eitthvað sem getur lesið NFC tags, brugðist við með einhverju action og forritað þau... er kannski bara málið að fá sér Tasker?


Trigger er mjög þægilegt, ég hef notað það til að forrita og lesa NFC tags. Ég nota reyndar líka Tasker - en fyrir NFC þá finnst mér Trigger vera einfaldast.




konice
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Fös 04. Feb 2011 15:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf konice » Lau 15. Feb 2014 18:20

Sælir hvað er fólk að nota til að hlusta á eða horfa á efni sf sarpinum á RÚV.
T.d. strema rss eða bara safa þættina á símann og hlusta seinna.
Browserarnir sem ég hef prófað eru ekki alveg að virka dolphin/crome/opera.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Android Apps [vaktin approved]

Pósturaf jardel » Mán 17. Mar 2014 03:13

Ég næ heldur ekki að horfa á efni frá ruv.is búinn að prófa marga vafra