Var að forvitnast aðeins hjá vodafone, þetta var kannski ekki nógu mikil forvitni af minni hálfu
29.1.2014 15:38:0
Starfsmaður Vodafone : Sæll
29.1.2014 15:38:17
Guðmundur: Sæll sömuleiðis, ég var hérna að spá i twitter færslu frá ykkur
https://twitter.com/vodafoneis/status/4 ... 28/photo/129.1.2014 15:38:47
Guðmundur: Hvað er í raun verið að hækka þarna er þetta bara erlent gagnamagn eða er þetta fyrir innlent og erlent gagnamagn ? Hvað í raun felst í þessu eiginlega
29.1.2014 15:39:22
Starfsmaður Vodafone: Erlenda gagnamagnið, sem er það eina sem er talið, verður aukið sem að því nemur sem kemur fram þarna. Og það er kominn tími til.
29.1.2014 15:40:24
Guðmundur: Skil þig, en í ljósi þeirra umræðna sem hafa verið í gangi að gagnamagn hjá öllum hefur víst tvöfaldast ég geri ráð fyrir að það verði engin breyting varðandi það?
29.1.2014 15:41:20
Guðmundur: Semsagt að hækkun á leiðum sé í raun bara verið að koma til móts við það sem er að gerast hjá öllum.
29.1.2014 15:41:21
Starfsmaður Vodafone: Já, það á samt ekki alveg við rök að styðjast, það er allavega ekki svona klippt og skorið. Ég yrði ekki hissa ef það kæmi fréttatilkynning fljótlega þar sem farið er yfir málið í þaula.
29.1.2014 15:42:5
Guðmundur: Já skil þig, þakka allavega kærlega fyrir upplýsingarnar.
29.1.2014 15:42:16
Starfsmaður Vodafone: Alveg sjálfsagt allan daginn, og þakka þér.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |