Tölvuaðstaðan þín?
Re: Tölvuaðstaðan þín?
http://hdw.eweb4.com/out/1062201.html - Flippaði þessari mynd svo bara fyrir annan skjáinn.
Þetta er Dell U2713HM á veggfestum Ergotron arm.
Þetta er Dell U2713HM á veggfestum Ergotron arm.
~
-
- 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Smá update á mínu setup!
Versgú, fallegt og hreint eins og alltaf:
Versgú, fallegt og hreint eins og alltaf:
- Viðhengi
-
- IMG_20140127_173200.jpg (271.81 KiB) Skoðað 11341 sinnum
-
- IMG_20140129_000704.jpg (409.64 KiB) Skoðað 11341 sinnum
_______________________________________
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Þá er maður kominn með þetta fína borð og aðstaðan komin á frekar varanlegan stað, þessi snúru skúffa sem er á þessu ikea borði er snilld, sé basicly engar snúrur undir borðinu, svo er bara að hengja skjáinn upp á vegginn
- Viðhengi
-
- Vaktin1.jpg (101.62 KiB) Skoðað 11261 sinnum
-
- vaktin2.jpg (86.74 KiB) Skoðað 11261 sinnum
-
- vaktin3.jpg (91.44 KiB) Skoðað 11261 sinnum
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Squinchy skrifaði:Þá er maður kominn með þetta fína borð og aðstaðan komin á frekar varanlegan stað, þessi snúru skúffa sem er á þessu ikea borði er snilld, sé basicly engar snúrur undir borðinu, svo er bara að hengja skjáinn upp á vegginn
Gætiru nokkuð sent mér link á ikea fyrir skrifborðið ? Flott aðstaða annars
Re: Tölvuaðstaðan þín?
MrSparklez skrifaði:Squinchy skrifaði:Þá er maður kominn með þetta fína borð og aðstaðan komin á frekar varanlegan stað, þessi snúru skúffa sem er á þessu ikea borði er snilld, sé basicly engar snúrur undir borðinu, svo er bara að hengja skjáinn upp á vegginn
Gætiru nokkuð sent mér link á ikea fyrir skrifborðið ? Flott aðstaða annars
http://www.ikea.is/products/16939
Ekki erfitt að finna það
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Var að færa mig yfir í stærra herbergi
Þá er líka komið pláss fyrir nýja hobbýið
Þá er líka komið pláss fyrir nýja hobbýið
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Steini B skrifaði:Var að færa mig yfir í stærra herbergi
uhh nice.....
Skemmtilegar veggskreytingar samt.
Hvar fékkstu þetta skrifborð annars?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Plushy skrifaði:Steini B skrifaði:Var að færa mig yfir í stærra herbergi
uhh nice.....
Skemmtilegar veggskreytingar samt.
Hvar fékkstu þetta skrifborð annars?
Mikið flottara en einhver mynd
Fékk að hirða það úr skrifstofuhúsi svo ég veit ekkert hvaðan það kemur...
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Eftir margar tilraunir til að endurraða í þessu herbergi sem ég er í þá held ég að þetta sé loksins komið !
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Var að breyta aðeins, pússlaði saman workstation um daginn og skítamixaði þessa líka fínu HTPC fyrir Plex. Myndin er btw linkur yfir á /r/battlestations póstinn minn, fleiri myndir þar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Ertu með þetta borð? http://www.ikea.is/products/16622
miðað við myndina frá ikea og þína mynd þá er útdraganlega dæmið ekki á sama stað.
Flott set up
Síðast breytt af Plushy á Mið 23. Apr 2014 23:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
AntiTrust skrifaði:Yup. Engin brjáluð gæði en lúkkar ágætlega og snúruhillan undir er snilld.
Awesome.
Að sjá það svona vel sett upp - ætla kíkja í ikea og kaupa ^^
Re: Tölvuaðstaðan þín?
AntiTrust skrifaði:Var að breyta aðeins, pússlaði saman workstation um daginn og skítamixaði þessa líka fínu HTPC fyrir Plex. Myndin er btw linkur yfir á /r/battlestations póstinn minn, fleiri myndir þar.
As always, beautiful.
~
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
After
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Before
After
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
worghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Svo clean að hafa engar snurur sjáanlegar
Nenniru að henda á mig link, finn það ekki á ikea.is
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Thormaster1337 skrifaði:worghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Svo clean að hafa engar snurur sjáanlegar
Nenniru að henda á mig link, finn það ekki á ikea.is
edit: http://www.ikea.is/products/16622 er það þetta hérna ?
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Thormaster1337 skrifaði:Thormaster1337 skrifaði:worghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Svo clean að hafa engar snurur sjáanlegar
Nenniru að henda á mig link, finn það ekki á ikea.is
edit: http://www.ikea.is/products/16622 er það þetta hérna ?
Eflaust þetta, nema ekki búið að festa skúffuna býst ég við..
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Plushy skrifaði:
Eflaust þetta, nema ekki búið að festa skúffuna býst ég við..
Já mér datt það svona í hug var bara ekki alveg 100% viss..
pæling að fara uppfæra fljótlega.
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
já það er þetta borð, slepti því að setja þessa rennanlegu hilu því hún tekur svo mikið pláss og svo þarf ég hana ekki
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 243
- Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
worghal skrifaði:já það er þetta borð, slepti því að setja þessa rennanlegu hilu því hún tekur svo mikið pláss og svo þarf ég hana ekki
Allright , Takk
Vona að Hvíti og svarti turninn minn færi Svörtu skrifborði vel! http://images.hardwarecanucks.com/image ... YKER-1.jpg
og já btw flottur Turn!
4080 super 16gb | Gigabyte B550 Aorus elite ax v2 | AMD Ryzen 7 5800x | 32gb ram 3600mhz | Samsung 500gb 970 evo m.2 | Samsung 990 pro m2 2tb | 6tb hdd
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 635
- Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
worghal skrifaði:jæja, eftir að hafa séð nokkra með þetta skrifborða frá ikea þá ákvað ég að slá til og kaupa eitt en það var kominn tími á uppfærslu á skrifborðinu mínu
Before
[img]mynd[/img]
After
[img]mynd[/img]
þessi snúruhilla er svo mikil snilld
Hvernig hátalarar eru þetta ?
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuaðstaðan þín?
Altec lansing CS21
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow