High end Ultrabook

Skjámynd

Höfundur
zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

High end Ultrabook

Pósturaf zazou » Lau 18. Jan 2014 20:05

Ég hef verið í dáldinn tíma að skoða kaup á últrabók.
  • i7 (helst quad)
  • MJÖG löng batterísending
  • 16GB eða meir í vinnsluminni (eða möguleiki á uppfærslu)
  • SSD, 256 GB lágmark
  • Verður að geta keyrt MS SQL, Visual Studio og nokkrar sýndarvélar léttilega

Ég á leyfi fyrir Windows 8 Pro þannig að best væri að borga sem minnst fyrir stýrikerfi.

ps. bý í Útlandinu.


Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: High end Ultrabook

Pósturaf AntiTrust » Lau 18. Jan 2014 20:24

1. Thinkpad Carbon X1
2. Thinkpad T440s
3. Thinkpad X240
4. Asus Zenbook UX51Vz
5. HP Spectre 13t
6. Dell Inspiron 7000-línu vélarnar.

Svona þær vélar sem mér dettur helst í hug. Já, ég elska ThinkPad. Úrvalið breytist mjög eftir kröfum samt, þ.e. hvort þú vilt geta dokkað vélina t.d.



Skjámynd

Höfundur
zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: High end Ultrabook

Pósturaf zazou » Mán 27. Jan 2014 16:46

Ég sló aðeins af kröfunum af því að Últrabækur fást vart með 8+ GB og smellti mér á Sony Vaio Pro 13.
i7 4500U, 128GB PCIe + snertiskjár og MASSA batterísending af því ég tók aukabatteríið.
Það gæti orðið þröngt í búi með svona lítinn disk en mér fannst þessi vél koma best út. Gaurinn í Lenovo búðinni gat ekki sýnt mér X1 Carbon án þess að ég lofaði að kaupa hana en annars var ég mjög heitur. Lenovo heimasíðan var líka í einhverju rugli, vara væntanleg.

Ætti að fá hana í vikunni!


Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981