Alienware og aðrar ofurfartölvur

Skjámynd

Höfundur
zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Alienware og aðrar ofurfartölvur

Pósturaf zazou » Þri 21. Jan 2014 14:25

Er eitthvað um þessar vélar á Íslandi?
Hafa menn verið að kaupa þær í gegnum innlenda endursöluaðila eða staðið í því sjálfir?


Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Alienware og aðrar ofurfartölvur

Pósturaf bigggan » Þri 21. Jan 2014 15:20

Elko er með þessu, kringum 300-400Þ minni mig, Annars geturu kikt hjá advania, held þau eru með umboð fyrir Dell.



Skjámynd

Lusifer
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69
Skráði sig: Mán 12. Okt 2009 17:35
Reputation: 0
Staðsetning: Selfoss
Staða: Ótengdur

Re: Alienware og aðrar ofurfartölvur

Pósturaf Lusifer » Þri 21. Jan 2014 16:12

Hef fengið með M11x og M15x og báðar hafa valdið mér vonbriðum.. Innvolsið og annað er alveg high end en loftútgangar og kæling er ekki upp á marga fiskana. Losaði mig við þær báðar mjög hratt vegna hita vandamála. Báðar frá Advania


My favorite lake is coffee lake!

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Alienware og aðrar ofurfartölvur

Pósturaf lukkuláki » Þri 21. Jan 2014 16:37

Lítið varið í þessar Alienware vélar eftir að Dell eignaðist merkið.
Allt of dýrar vélar og fátt sem réttlætir þessa verðlagningu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.