[TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Jan 2014 19:47

[url][/url]Sælir Vaktarar.

Vegna flutninga þá er ég að selja allt tölvudraslið mitt(nenni ekki að flytja þetta með mér)

Allt á að seljast!!! það sem verður ekki selt fyrir Föstud. 17.Jan verður hent!

Öll tilboð skoðuð !

hægt er að ná í mig í síma 845-1006
svara seint hér á vaktinni svo það er betra að hringja.
Mun uppfæra þráðinn í hvert skipti sem eitthvað hefur verið selt.

Turnar og íhlutir
3 x mATX kassar - 500kr stk 2stk eftir
1 x 400w ATX aflgjafi 500kr SELT/FARIÐ
1 x 65w mATX aflgjafi 500kr
1 x hljóðkort Sound Blaster Audigy2 ZS 500kr SELT/FARIÐ
1 x hljóðkort Sound Blaster Audigy LS 500kr SELT/FARIÐ
1 x skjákort MSI nvidia (sé ekki hvaða týpa það er) 500kr
1 x SATA stýrisspjald PCI-Express - 500kr stk SELT/FARIÐ
1 x SATA stýrisspjald PCI - 500kr SELT/FARIÐ
1 x Asus SLI bridge 2way - fæst gefins með einhverju öðru sem er keypt
1 x stock kæling fyrir 1155 - 500kr SELT/FARIÐ
1 x DVD fartölvudrif - 500kr SELT/FARIÐ
1 x LED ljós í tölvukassa rauð - 500kr SELT/FARIÐ
6 x viftur 3x 120mm, 1x 90mm og 2 minni fást allar saman á 1000kr SELT/FARIÐ
1 x Thermaltake Öskubakki og sígarettukveikjari í 5.25bay - 1000kr SELT/FARIÐ
1 x NZXT sentry2 viftustýring með sentryskjá - 2000kr SELT/FARIÐ
2 x Seagate Barracuda 250gb 3.5" Sata - 500kr stk SELT/FARIÐ
1 x samsung 250gb diskur 3.5" Sata - 500kr SELT/FARIÐ
1 x Toshiba 160gb diskur 2.5" Sata - 500kr SELT/FARIÐ
10 x gamlir IDE diskar 3.5 tommu stærðir allir undir 100gb - fást allir saman á 500kr SELT/FARIÐ


Jaðarbúnaður

1 x Logitech MX Revolution þráðlaus mús (2000kr) SELT/FARIÐ
1 x Maxtor IDE hýsing - 1000kr SELT/FARIÐ
1 x ICY BOX SATA hýsing - 1000kr SELT/FARIÐ

Netbúnaður
2 x 5 porta Linksys switchar 10/100 500kr stk SELT/FARIÐ
1 x 8 porta Linksys switch 10/100 1000kr SELT/FARIÐ
1 x 24 porta Cnet switch 10/100 3000kr SELT/FARIÐ
1 x Router Linksys wireless G with SRX (WRT54GX ver2) - 1500kr SELT/FARIÐ
1 x Router Draytek vigor 2910g - 1000 kr

Annað:
1 x Vodafone 858 sími (android) - 2000kr (hleðslutæki fylgir) SELT/FARIÐ

myndir
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af Benzmann á Fös 17. Jan 2014 22:47, breytt samtals 18 sinnum.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf rango » Mið 08. Jan 2014 20:28

hve mikið fyrir pakkan?



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf eriksnaer » Mið 08. Jan 2014 20:43

Ertu með meiri uppl. um Icy Box -ið ?


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Jan 2014 20:49

eriksnaer skrifaði:Ertu með meiri uppl. um Icy Box -ið ?


þetta er fyrir 3.5" SATA2 diska, power snúrafylgir. USB 2.0 tengi, veit ekki hvað meira er hægt er að segja


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

coldone
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 12. Okt 2007 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf coldone » Mið 08. Jan 2014 21:37

Hvar er hægt að nálgast dótið?



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Jan 2014 21:41

coldone skrifaði:Hvar er hægt að nálgast dótið?


ég er staðsettur í seljahverfi í breiðholti, gæti líka hitt þig einhversstaðar, ef ég er á ferðinni :)


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf IL2 » Mið 08. Jan 2014 23:34

1 x hljóðkort Sound Blaster Audigy2 ZS 500kr

Tek þetta af þér, sendi þér EP á morgun upp á að ná í þetta.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf ponzer » Mið 08. Jan 2014 23:34

Er þetta sata pci-express spjald farið? Ef ekki þá væri ég til í að kaupa það af þér.

Benzmann skrifaði:Sælir Vaktarar.

Vegna flutninga þá er ég að selja allt tölvudraslið mitt(nenni ekki að flytja þetta með mér)

Allt á að seljast!!! það sem verður ekki selt fyrir Föstud. 17.Jan verður hent!

Öll tilboð skoðuð !

hægt er að ná í mig í síma 845-1006
svara seint hér á vaktinni svo það er betra að hringja.
Mun uppfæra þráðinn í hvert skipti sem eitthvað hefur verið selt.

Turnar og íhlutir
3 x mATX kassar - 500kr stk
1 x 400w ATX aflgjafi 500kr
1 x 65w mATX aflgjafi 500kr
1 x hljóðkort Sound Blaster Audigy2 ZS 500kr
1 x hljóðkort Sound Blaster Audigy LS 500kr
1 x skjákort MSI nvidia (sé ekki hvaða týpa það er) 500kr
1 x SATA stýrisspjald PCI-Express - 500kr stk SELT/frátekið
1 x SATA stýrisspjald PCI - 500kr
1 x Asus SLI bridge 2way - fæst gefins með einhverju öðru sem er keypt
1 x stock kæling fyrir 1155 - 500kr
1 x DVD fartölvudrif - 500kr
1 x LED ljós í tölvukassa rauð - 500krSELT/frátekið
6 x viftur 3x 120mm, 1x 90mm og 2 minni fást allar saman á 1000krSELT/frátekið
1 x Thermaltake Öskubakki og sígarettukveikjari í 5.25bay - 1000krSELT/frátekið
1 x NZXT sentry2 viftustýring með sentryskjá - 2000kr
2 x Seagate Barracuda 250gb 3.5" Sata - 500kr stk SELT/frátekið
1 x samsung 250gb diskur 3.5" Sata - 500krSELT/frátekið
1 x Toshiba 160gb diskur 2.5" Sata - 500krSELT/frátekið
10 x gamlir IDE diskar 3.5 tommu stærðir allir undir 100gb - fást allir saman á 500kr


Jaðarbúnaður

1 x Logitech MX Revolution þráðlaus mús (2000kr)
1 x Maxtor IDE hýsing - 1000kr
1 x ICY BOX SATA hýsing - 1000kr

Netbúnaður
2 x 5 porta Linksys switchar 10/100 500kr stk
1 x 8 porta Linksys switch 10/100 1000kr
1 x 24 porta Cnet switch 10/100 3000kr
1 x Router Linksys wireless G with SRX (WRT54GX ver2) - 1500kr SELT/frátekið
1 x Router Draytek vigor 2910g - 1500kr

Annað:
1 x Vodafone 858 sími (android) - 3000kr (hleðslutæki fylgir)

myndir
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Jan 2014 23:54

það er frátekið fyrir annan hér á vaktinni.

ponzer skrifaði:Er þetta sata pci-express spjald farið? Ef ekki þá væri ég til í að kaupa það af þér.



CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Mið 08. Jan 2014 23:54

Frábært, búinn að taka það frá fyrir þig

IL2 skrifaði:1 x hljóðkort Sound Blaster Audigy2 ZS 500kr

Tek þetta af þér, sendi þér EP á morgun upp á að ná í þetta.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf MrSparklez » Mið 08. Jan 2014 23:56

Var að senda þér PM :)



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Fim 09. Jan 2014 00:01

búinn að svara ;)

MrSparklez skrifaði:Var að senda þér PM :)


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Fim 09. Jan 2014 12:39

upp, þarf að losna við þetta sem fyrst


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Fös 10. Jan 2014 07:31

upp með þetta áður en þetta endar í ruslinu


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Fös 10. Jan 2014 21:18

fer í ruslið eftir viku, öll tilboð skoðuð


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Lau 11. Jan 2014 23:55

allt á að seljast !


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Sun 12. Jan 2014 15:01

upp


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Mið 15. Jan 2014 18:52

2 dagar þar til restin fer í ruslið !


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 15. Jan 2014 18:54

Er til í MX revolution ef hún er enn til



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Mið 15. Jan 2014 19:23

Kristján Gerhard skrifaði:Er til í MX revolution ef hún er enn til



hún er farin, eins og sést að ofan


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Kristján Gerhard » Mið 15. Jan 2014 19:43

Ok. Var að skoða þetta i síma. Selt/farið fer þá i línuna fyrir neðan.



Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Fös 17. Jan 2014 08:36

restin fer á haugana á mrg , selst það ekki í dag


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Fös 17. Jan 2014 22:49

fer á haugana á mrg, hætti sölu kl: 18:00 á mrg 18.jan


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Benzmann » Lau 18. Jan 2014 14:28

vill engin það sem er eftir ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS] FIRESALE - allt þarf að fara !

Pósturaf Garri » Lau 18. Jan 2014 14:44

Ja.. ef ég væri á sporbaug Sólar, þá mundi ég kannski kíkja við hjá þér.