Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Sælir! Var á barnum sem að ég heymsæki oft. Fór á hann áðan svona eitthvað í kringum 10 þar sem að það var 2 fyrir 1 tilboð á bjór af krana (fer oftast í kringum 12 eða eitt). Það var ENGINN þarna nema ég þannig að ég spjallaði soldið við gaurinn sem að var að afgreiða (sem að er líka eigandinn, hef líka spjallað smá við hann í fortíðinni). Eftir að ég var næstum búinn með fyrsta bjórinn að þá kom hann með skotglass með eitthverju ópal ófengi og gaf mér það bara frítt. Ég þakkaði náttúrulega fyrir mig!
En spurning sem ég hef samt: Hversu algent er það að fólk fái fría drykki? Fær hver sem er fría drykki ef að þeir mætta nóg og oft, eða eru þetta eitthver spes verðlaun?
En spurning sem ég hef samt: Hversu algent er það að fólk fái fría drykki? Fær hver sem er fría drykki ef að þeir mætta nóg og oft, eða eru þetta eitthver spes verðlaun?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Alls ekki óalgengt að þeir vilji gera vel við þá sem heimsækja staðinn oft eins og þú.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
intenz skrifaði:Alls ekki óalgengt að þeir vilji gera vel við þá sem heimsækja staðinn oft eins og þú.
x2
ætla að giska á að hann hafi hækkað svo mikið í áliti hjá þér að það muni skila honum meira til langs tíma litið
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
mercury skrifaði:intenz skrifaði:Alls ekki óalgengt að þeir vilji gera vel við þá sem heimsækja staðinn oft eins og þú.
x2
ætla að giska á að hann hafi hækkað svo mikið í áliti hjá þér að það muni skila honum meira til langs tíma litið
Ok, meikar sense.
Ekkert tengt en: Fór aftur á barinn áðan (í kringum eitt) og var að koma til baka. Ég hitti fyrverandi félagsfræðikennaran minn (sem er ok looking miðaldra kvenmaður). Hún heilsaði upp á mig af fyrra bragði og ég keypti handa henni bjór. Við djömuðum í svona 30 mín. En síðan fór hún að kjafta við eitthvern annan kall sem að fór á endanum að kissa hana og káfa á rassinum á henni. Henn var alveg sama. Sem betur fer fór hún á endanum frá honum. Því miður varð hún samt svo full á endanum að eigandinn kom til mín og bað mig um að redda henni taxa
Kemur málinu ekkert við en mér fannst þetta bara vera svo magnað að hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum og að uppghvöta að hann er slut að ég varð að segja frá þessu.
Síðast breytt af hakkarin á Lau 18. Jan 2014 03:38, breytt samtals 1 sinni.
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
hakkarin skrifaði:ég keypti handa henni bjór. Við djömuðum í svona 30 mín...
...
hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Klemmi skrifaði:hakkarin skrifaði:ég keypti handa henni bjór. Við djömuðum í svona 30 mín...
...
hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum
haha kombó kvöldsins.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Drunk póstur kvöldsins made me smile.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Klemmi skrifaði:hakkarin skrifaði:ég keypti handa henni bjór. Við djömuðum í svona 30 mín...
...
hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum
Hahaha brilliant
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
ef þú spilar rétt úr spilinum næst þá veistu hvernig það endar
-
- has spoken...
- Póstar: 163
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Fæ mjög oft frían bjór hér fyrir norðan, þar sem ég er matreiðslunemi og held staðnum aðeins lengur opnum (eða allavega eldhúsinu) fyrir barþjón á staðnum.
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Svansson skrifaði:Fæ mjög oft frían bjór hér fyrir norðan, þar sem ég er matreiðslunemi og held staðnum aðeins lengur opnum (eða allavega eldhúsinu) fyrir barþjón á staðnum.
Hljómar nú ekki beint eins og frír bjór ...
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1006
- Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
- Reputation: 19
- Staðsetning: Heima
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Klemmi skrifaði:hakkarin skrifaði:ég keypti handa henni bjór. Við djömuðum í svona 30 mín...
...
hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum
hahah!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Ef einhver gefur mér frítt sjitt niður í bæ tek ég þennan gaur á þetta og segist ekkert vera eitthvað charity case!
Ég veit, er ógó harður gaur...
Ég veit, er ógó harður gaur...
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Klemmi skrifaði:hakkarin skrifaði:ég keypti handa henni bjór. Við djömuðum í svona 30 mín...
...
hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum
Hahaha, hvaðan í andskotanum kom þetta.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
hakkarin skrifaði:mercury skrifaði:intenz skrifaði:
Kemur málinu ekkert við en mér fannst þetta bara vera svo magnað að hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum og að uppghvöta að hann er slut að ég varð að segja frá þessu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
paze skrifaði:hakkarin skrifaði:mercury skrifaði:intenz skrifaði:
Kemur málinu ekkert við en mér fannst þetta bara vera svo magnað að hafa næstum riðið fyrverandi félagsfræðkennarum sínum og að uppghvöta að hann er slut að ég varð að segja frá þessu.
Hefur örugglega átt við "Hann kennarinn"
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Lærið að quote'a rétt, vitleysingar.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64