Ég rakst á þetta í gær á netinu, lofar vægast sagt góðu. Hvað segið þið sem lifið og hrærist í þessum heimi, er þetta ekki eitthvað sem vert er að skoða betur?
http://www.xtreamer.net/MultiConsole/
Chipset:
Processor: RK 3188 Quad-Core Cortex A9 Processor (1.6GHz)
GPU: Quad-Core Mali 400
Memory: 2GB DDR3
Internal Storage: 16GB NAND Flash
OS: Android™ Jelly Bean 4.2.2
Weight: 210 grams including WIFI antenna
Size: 98 x 98 x23mm
Wireless Connectivity: 802.11 b/g/n Dual-Band Wi-Fi (2.4GHz / 5.0GHz)
AirPlay, Miracast and DLNA support
Bluetooth 4.0
Video Output: HDMI™ 1.4a, Full HD 1080p
Audio Output: HDMI™ 1.4a
Power: DC 5V, 2A adapter included (CE, FCC, CCC certified)
Supported Video Format: AVI/RM/RMVB/MKV/WMV/MOV/MP4/WEBM/DAT(VCD format)
VOB(DVD format)/MPEG/MPG/FLV/ASF/TS/TP/3GP…etc
Sound: Supported Audio Format: MP3/WMA/WMV/APE/OGG/FLAC/AAC…etc
DTS upto 5.1 CH
DTSHD & Dolby Digital 7CH not supported
Peripheral Interface: RJ-45 Ethernet jack (10/100Mbps), SD/MMC card reader (SD 3.0, MMC V4.41)
USB 2.0 HOST port x 2
Multilingual support: Google JellyBean supported languages
System optimization: Airplay & DLNA by Airpin
Busybox
Clockworkmod Recovery
Root Access
Init.d Scripting
CIFS mount
XBMC Plugins & Repo
OTA Update
Setup Wizard
Kids Mode
Tweaks:
Gameloft
nfs support with auto-mount on startup scripts
build.prop tweaks
patched libmedia.so for DTS
Patched Kernel
Camera: Not included
we recommend Logitech Cams
Gamepad: Not included we recommend MOGA Pro
AirMouse: Included
Emulators: Require user to install manually BIOS
Games Rom files not included
Voice Activated Interface: Requires BT headset paired not included.
Requirements:
Gmail account, Minimum WiFi or LAN may be required to activate
Xtreamer Multi-Console features/updates with online services.
Package Content:
Xtreamer Multi-Console (Dual WiFi 802.11n Antenna included)
HDMI 1.4 Cable
5V 2A Power Adapter
AirMouse (remote control) with built in rechargeable battery
USB Slave cable
Quick start guide
Xtreamer Multi Console
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Multi Console
Er þetta ekki bara android TV box?
Betra svona í fyrsta pósti að lýsa því sem um er rætt aðeins betur í staðinn fyrir að peista bara einhverjum specs.
Betra svona í fyrsta pósti að lýsa því sem um er rætt aðeins betur í staðinn fyrir að peista bara einhverjum specs.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 10. Jan 2010 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Xtreamer Multi Console
Jú, þetta er android TV box. Það sem vakti áhuga minn var að vélbúnaðurinn virðist nokkuð góður ásamt því að möguleikarnir eru ansi margir. T.a.m. kemur þetta með XBMC uppsettu ásamt því að einhvers staðar las ég að þetta væri með support fyrir WiFI display adapter. Ég póstaði aðeins specs því oftast er einhver sem biður um það ef það er ekki gert