Hollur matur

Allt utan efnis

Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hollur matur

Pósturaf Páll » Þri 14. Jan 2014 19:21

Það er semsagt að byrja átakskeppni í vinnunni minni og ég ætla að taka þátt.

Mig vantar hugmyndir að því sem ég gæti eldað á hverjum degi fyrir sig

Mánudag
þriðjudag
miðvikudag
fimmtudag
föstudag
laugardag
sunnudag

Ekkert brauð, enginn sykur og engar unnar vörur

:D
Síðast breytt af Páll á Fös 12. Des 2014 00:07, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf demaNtur » Þri 14. Jan 2014 19:24

Út með haglarann! :fly



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Jan 2014 19:24

Dominos pizza? :baby




Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Páll » Þri 14. Jan 2014 19:27

GuðjónR skrifaði:Dominos pizza? :baby


Hættussubulli, ég er að byðja um ráð að alvöru =;



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2585
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Tengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Moldvarpan » Þri 14. Jan 2014 19:38

Hvernig mat ætlaru að elda þér?

Ætlaru að taka hollann íslenskann matseðil á þetta og hreyfa sig?
Eða ætlaru í átak, as in borða grænmeti í viku með smá kjúkling á kantinum?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf lukkuláki » Þri 14. Jan 2014 19:40

Þetta er svoooo gott getur haft þetta í amk. 2 daga :)
Kirsuberjatómatar, gúrkur, kál, papríka, rauðlauk, léttur feta ostur og kannski hnetur og 2 saxaðar döðlur ef þú fílar það smá sesam olíu yfir = sælgæti

Einn dagur: soðin ýsa með öllu því grænmeti sem þú vilt.

Salat barinn í Nóatúni eða Hagkaup einn daginn.
Síðast breytt af lukkuláki á Þri 14. Jan 2014 20:11, breytt samtals 2 sinnum.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf ManiO » Þri 14. Jan 2014 19:48

Kotasæla. Getur bætt við eplum og kanil. Eða ananas. Eða Spínati. Einn dagur kominn.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Páll » Þri 14. Jan 2014 19:53

Moldvarpan skrifaði:Hvernig mat ætlaru að elda þér?

Ætlaru að taka hollann íslenskann matseðil á þetta og hreyfa sig?
Eða ætlaru í átak, as in borða grænmeti í viku með smá kjúkling á kantinum?



Ætla í kjúkling, fisk og kjöt

Og aðsjálfsögðu hreyfi ég mig :)



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf urban » Þri 14. Jan 2014 20:11

http://whatthefuckshouldimakefordinner.com/ þessi er stórsniðug alveg hreint :) (klikkan á "matinn" og þá færðu uppskrift)


síðan er þessi hérna alveg frábær fyrir akkurat það sem að þú ert að spá í http://www.hvaderimatinn.is/menu

En já þetta er reyndar bara kvöldmaturinn yfirleitt


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf GuðjónR » Þri 14. Jan 2014 20:13

Ekki nóg að borða holt, það verður að minnka skammtana líka.
Muna að fá sér bara einu sinni á diskinn.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Plushy » Þri 14. Jan 2014 20:14

Getur fengið þér kotasælu beð með túnfiski og spínati í hádeginu. Gott að láta smá svartan pipar útá.



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf oskar9 » Þri 14. Jan 2014 21:07

lífskorn frá myllunni, létt mæjónes frá Hellmans, og túnfiskur, gerir úr þessu samloku. Algjör snilld, fínt að pipra aðeins eftir smekk


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Klemmi » Þri 14. Jan 2014 21:17

Á því miður ekki tilbúinn uppskriftalista fyrir þig, en þegar ég fór í átak var innkaupalistinn samsettur af:

Létt smurostur
Lifrakæfa - SS, fituminni?
Reyktur silungur/lax
BBQ sósa - með litlum sykri (mustard almennt með minnstum viðbættum sykri)
Djúsþykkni
Túnfiskur
Rækjur
KEA hreint skyr
Hrökkbrauð - Spelt?
Kjúklingabringur
Brún hrísgrjón
Sætar kartöflur
Kotasæla
Egg
Bananar
Appelsínur
Perur



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Daz » Þri 14. Jan 2014 21:23

Svolítið erfitt að gefa hugmyndir ef maður veit ekki nákvæmlega hvað þú meinar með átak. Viltu forðast feitan mat, orkuríkan, kolvetnaríkan, "óhollann" eða eitthvað annað? Skv einhverjum "kúr"?

Ég myndi mæla með t.d. núðlusúpu með kjúkling, kjötbollum með kartöflumús, kjúklingavængjum með stökku grænmeti, fisk í pítubrauði með jógúrtsósu, skyr með ávöxtum og örugglega einhverju fleiru.



Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf SergioMyth » Þri 14. Jan 2014 21:29

Máltíð 1: 40 gr haframjöl, útí whey 30 gr, M2: 30 gr whey og 30 gr möndlur, M3: kjúlli/fiskur/kjöt: 220 gr og hrísgrjón 50 gr, M4: kjúlli/fiskur/kjöt: 220 gr og hrísgrjón 50 gr, M5: fiskur: 220 gr og hrísgrjón 50 gr, M6: 300 ml af eggjahvítum
Borða á tveggja/þriggja tíma fresti ekkert nema vatn með enginn sósa eða annað


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf AntiTrust » Þri 14. Jan 2014 22:05

Morgunmatshugmyndir:

  • 2x weetabix með fjörmjólk og rúsínum + hreint whey prótín til að bragðbæta
  • 40gr hafragrautur með kolvetnissnauðu skyri eða whey prótín
  • Prótínpönnukaka (eggjahvítur og syntha6 t.d.) með Walden farms zero kcal sósum (insanely gott!)
  • Boozt, kolv.snautt skyr, 1-2 ávextir og 1sk whey prótín
  • 50gr bygg morgunkorn með fjörmjólk og rúsínum og/eða prótíni

Millimálshugmyndir:

  • Hámark og banani/epli
  • 2-3 hrökkbrauð með kotasælu
  • 2 poppkex með grófu hnetusmjöri og þunnum eplasneiðum
  • Kolvetnissnautt skyr, banana (og með Walden Farms súkkulaðisósu er eins og bananasplitt)
  • Flatkökur með kjúklingaskinku og lágfitu osti eða lágfitu smurosti
  • Prótíndrykkur og lúka af hnetum/möndlum


Hádegis- og kvöldmatarhugmyndir:

  • 200gr hreint kjöt, naut eða kjúklingur með sætum kartöflum/sætum frönskum (rétt sneiddar og rétt bakaðar er þetta nammi)
  • 150-200gr hvítur fiskur með brúnum hrísgrjónum, hérna skiptir máli að nota góða en orkusnauðar sósur og góð krydd
  • 150gr feitur fiskur, silungur eða lax og nóg af grænmeti með
  • Kjúklingasalat, helst heimagert, 150-200gr kjúlli, ferskt grænmeti og góð orkusnauð dressing/olía yfir. Nokkrir stökkir brauðteningar gera helling
  • Ommeletta, 3dl af hvítum, sveppir, kjúklingaskinka, paprika, krydd, etc
  • Eggjanúðlur með kjúklingi (Nings bjóða t.d. uppá þetta, reyndar alltof lítið af kjúlla en að öðru leyti í lagi)
  • Kjúklingaburger, heil eða þunnt sneidd bringa elduð á pönnu/grilli, kolvetnalág BBQ sósa, grænmeti, ananas, gott krydd og 1/2 spelt hamborgarabrauð + sætar franskar
  • Heimagert fajitas í speltu brauði, kjúkling, grænmeti, salsa og léttum sýrðum rjóma
  • Mexíkóýsa frá Grím Kokk


Kvöldnarsl í neyð:

  • Möndlur og hnetur, passa uppá magn og salt
  • Prótínís, frosin jarðaber, bananar, fjörmjólk og ýmist ávaxtaprótín (jarðaberja t.d.) þeytt saman
  • Eggjahvítufluff, eggjahvítur og xanthagum þeytt saman með dropum af stevíu
  • Harðfiskur
  • Lítil prótínpönnukaka með slettu af jógúrtís og Waldens zero kcal caramel sósu (uppáhaldið mitt)



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Plushy » Þri 14. Jan 2014 22:19

Klemmi skrifaði:Á því miður ekki tilbúinn uppskriftalista fyrir þig, en þegar ég fór í átak var innkaupalistinn samsettur af:

Létt smurostur
Lifrakæfa - SS, fituminni?
Reyktur silungur/lax
BBQ sósa - með litlum sykri (mustard almennt með minnstum viðbættum sykri)
Djúsþykkni
Túnfiskur
Rækjur
KEA hreint skyr
Hrökkbrauð - Spelt?
Kjúklingabringur
Brún hrísgrjón
Sætar kartöflur
Kotasæla
Egg
Bananar
Appelsínur
Perur


Taka Djúsþykknið út úr þessu, ekkert nema sykur og hægt að drekka bara vatn í staðinn :happy




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf AntiTrust » Þri 14. Jan 2014 22:21

Don Simon safarnir eru akkúrat fínir, 19-21kcal í 100ml. Með skárri söfunum sem ég hef fundið.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Tiger » Þri 14. Jan 2014 22:41

AntiTrust skrifaði:Morgunmatshugmyndir:

  • 2x weetabix með fjörmjólk og rúsínum + hreint whey prótín til að bragðbæta
  • 40gr hafragrautur með kolvetnissnauðu skyri eða whey prótín
  • Prótínpönnukaka (eggjahvítur og syntha6 t.d.) með Walden farms zero kcal sósum (insanely gott!)
  • Boozt, kolv.snautt skyr, 1-2 ávextir og 1sk whey prótín
  • 50gr bygg morgunkorn með fjörmjólk og rúsínum og/eða prótíni

Millimálshugmyndir:

  • Hámark og banani/epli
  • 2-3 hrökkbrauð með kotasælu
  • 2 poppkex með grófu hnetusmjöri og þunnum eplasneiðum
  • Kolvetnissnautt skyr, banana (og með Walden Farms súkkulaðisósu er eins og bananasplitt)
  • Flatkökur með kjúklingaskinku og lágfitu osti eða lágfitu smurosti
  • Prótíndrykkur og lúka af hnetum/möndlum


Hádegis- og kvöldmatarhugmyndir:

  • 200gr hreint kjöt, naut eða kjúklingur með sætum kartöflum/sætum frönskum (rétt sneiddar og rétt bakaðar er þetta nammi)
  • 150-200gr hvítur fiskur með brúnum hrísgrjónum, hérna skiptir máli að nota góða en orkusnauðar sósur og góð krydd
  • 150gr feitur fiskur, silungur eða lax og nóg af grænmeti með
  • Kjúklingasalat, helst heimagert, 150-200gr kjúlli, ferskt grænmeti og góð orkusnauð dressing/olía yfir. Nokkrir stökkir brauðteningar gera helling
  • Ommeletta, 3dl af hvítum, sveppir, kjúklingaskinka, paprika, krydd, etc
  • Eggjanúðlur með kjúklingi (Nings bjóða t.d. uppá þetta, reyndar alltof lítið af kjúlla en að öðru leyti í lagi)
  • Kjúklingaburger, heil eða þunnt sneidd bringa elduð á pönnu/grilli, kolvetnalág BBQ sósa, grænmeti, ananas, gott krydd og 1/2 spelt hamborgarabrauð + sætar franskar
  • Heimagert fajitas í speltu brauði, kjúkling, grænmeti, salsa og léttum sýrðum rjóma
  • Mexíkóýsa frá Grím Kokk


Kvöldnarsl í neyð:

  • Möndlur og hnetur, passa uppá magn og salt
  • Prótínís, frosin jarðaber, bananar, fjörmjólk og ýmist ávaxtaprótín (jarðaberja t.d.) þeytt saman
  • Eggjahvítufluff, eggjahvítur og xanthagum þeytt saman með dropum af stevíu
  • Harðfiskur
  • Lítil prótínpönnukaka með slettu af jógúrtís og Waldens zero kcal caramel sósu (uppáhaldið mitt)


Frábær listi

/thread



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf CendenZ » Þri 14. Jan 2014 22:47

Ég nota mjög reglulega tagínu, eykur gríðarlega inntöku á grænmeti og minnkar "þörfina" á olíu.
Svo er það, kaupið olíusprey í búðum. Ég var að fara léttilega með 2 flöskur á mánuð af steikingarolíu, ISIO..það eru svona 2 lítrar á mánuð. Í dag nota ég bara olíu á spreybrúsa frá kosti, 400 grömm eða eitthvað og dugar í 2-3 mánuði!

Hér er eldað frá grunni á hverjum degi svo þetta er ekkert smáræði sem sparast :o



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf fannar82 » Þri 14. Jan 2014 23:58

(y) á þennan þráð.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf halli7 » Mið 15. Jan 2014 01:06

Mynd


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf J1nX » Mið 15. Jan 2014 02:20

ef þig langar að fara út að borða í þessari viku, þá mæli ég með Culiacan, hollt og HRIKALEGA gott.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf Klemmi » Mið 15. Jan 2014 11:58

Plushy skrifaði:Taka Djúsþykknið út úr þessu, ekkert nema sykur og hægt að drekka bara vatn í staðinn :happy


Vissulega er þykkni aðallega sykur, eða aspartame ef þú kaupir "sykurlaust, en hins vegar má vel blanda þetta í hlutföllum 1/16 - 1/20, Egils og fleiri segja 1/8 en þá er hann rótsterkur og ógeðslegur.

Þegar þú blandar í þessum hlutföllum ertu kominn með ágætis djús sem inniheldur ekkert svakalegt magn af sykri. Sjálfur verð ég fljótt þreyttur á að drekka eingöngu vatn með mat :)

Þetta var mér bent á af einkaþjálfara sem var með mig í fjarþjálfun og var bara ágætlega sammála honum eftir að hafa litið yfir málin :fly




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp! Matseðill fyrir viku

Pósturaf AntiTrust » Mið 15. Jan 2014 12:27

Klemmi skrifaði:Vissulega er þykkni aðallega sykur, eða aspartame ef þú kaupir "sykurlaust, en hins vegar má vel blanda þetta í hlutföllum 1/16 - 1/20, Egils og fleiri segja 1/8 en þá er hann rótsterkur og ógeðslegur.

Þegar þú blandar í þessum hlutföllum ertu kominn með ágætis djús sem inniheldur ekkert svakalegt magn af sykri. Sjálfur verð ég fljótt þreyttur á að drekka eingöngu vatn með mat :)


Mér finnst djúsinn akkúrat nær ódrekkanlegur ef hann er ekki í uppgefnum hlutföllum, hálfgert hland bara :) En í þeim hlutföllum sem þú gefur upp þá eru næringargildi orðin akkúrat svipuð og í Don Simon söfunum sem ég færði mig yfir í, og gríp í eitt svoleiðis glas með klaka á kvöldin ef sykurþörfin steðjar að. Ótrúlega bragðmiklir og ferskir, m.v. næringargildi.