Semsagt tölvan mín ákvað allt í einu að byrja á þessu, viftur fara í gang en sekúndu seinna allt dautt.
Búinn að googla mikið, móðurborð líklega farið....er það rétt ágiskun ?
Ef psu væri ónýtur ætti þá nokkuð að kveikna á neinu sama hversu stuttur tími það er?
Allar hugmyndir og uppástungur vel þegnar
Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
Síðast breytt af indiemo á Þri 14. Jan 2014 00:27, breytt samtals 1 sinni.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek?
indiemo skrifaði:Semsagt tölvan mín ákvað allt í einu að byrja á þessu, viftur fara í gang en sekúndu seinna allt dautt.
Búinn að googla mikið, móðurborð líklega farið....er það rétt ágiskun ?
Ef psu væri ónýtur ætti þá nokkuð að kveikna á neinu sama hversu stuttur tími það er?
Allar hugmyndir og uppástungur vel þegnar
Prófaðu að cleara CMOS.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek?
Líklega vinnsluminnið, prófaðu að taka einn kubbinn úr og sjá hvað gerist osfrv.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek?
Prófaðu að cleara CMOS............jú jú flaug í gang við þetta.....sjitt hvað maður veit lítið.
Takk æðislega fyrir þetta
Þarf greinilega að fara lesa mér aðeins meira til...
Takk æðislega fyrir þetta
Þarf greinilega að fara lesa mér aðeins meira til...
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek?
indiemo skrifaði:Prófaðu að cleara CMOS............jú jú flaug í gang við þetta.....sjitt hvað maður veit lítið.
Takk æðislega fyrir þetta
Þarf greinilega að fara lesa mér aðeins meira til...
Smá meira vesen....kemur bara svartur skjár en tölvan í gangi...
Er með tengt við 3 tölvuskjái og 1 tíví....svart á öllu...eitthvað tengt vitlaust hjá mér
í fiktinu eða ?
-
- Vaktari
- Póstar: 2353
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 60
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
aftengdu alla skjái nema 1 og sjáðu hvort það komi mynd.
og ef það er skjákort á móðurborðinu prufaðu að stinga 1 skjá í samband við það.
og ef það er skjákort á móðurborðinu prufaðu að stinga 1 skjá í samband við það.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
Gunnar skrifaði:aftengdu alla skjái nema 1 og sjáðu hvort það komi mynd.
og ef það er skjákort á móðurborðinu prufaðu að stinga 1 skjá í samband við það.
Nei að tengja bara einn skjá virkaði ekki,,,allt svart.....fæ líka ekkert ljós á mús og fleira þegar ég tengi við usb ?
Alveg lost
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
Koma einhver hljóð þegar tölvan ræsir sig? (Píp og bíb). Ef svo er þá geturðu flett þeim upp í móðurborðs-handbókinni. Hvað varstu að gera áður en þessi vandamál byrjuðu?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
já kemur bíb bíb ...og svo bara einsog allt sé í lagi en ekkert kemur á skjá.
Var ekki að gera neitt,slökkti á henni og svo daginn eftir byrjaði þetta.
Var ekki að gera neitt,slökkti á henni og svo daginn eftir byrjaði þetta.
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
Varstu búinn að endurstilla BIOS-inn eftir að þú clear-aðir CMOS?
Annars, þá á tölvan bara að píbba einusinni ef allt er í lagi.
Það er algengt að þrjú stutt píbb sé skjákorts-vandamál. En annars myndi ég byrja á að skoða minnin.
Annars, þá á tölvan bara að píbba einusinni ef allt er í lagi.
Það er algengt að þrjú stutt píbb sé skjákorts-vandamál. En annars myndi ég byrja á að skoða minnin.
Síðast breytt af Nacos á Þri 14. Jan 2014 22:46, breytt samtals 1 sinni.
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
athugaðu tengingarnar á skjákortinu. Ef þær eru í lagi en sama vandamál skiptu þá um skjákort.
Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 29. Maí 2011 13:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Slekkur á sér eftir 1 sek? nýtt vesen...
Tók allt í sundur og saman aftur,,,þá flaug hún í gang og komst inní bios.
Gerði restore þar og allt virkar....nema usb músin mín...usb lyklaborð virkar samt.
Er að restora hana inní windows núna,sjá hvort hún grípi músina þá.
Gerði restore þar og allt virkar....nema usb músin mín...usb lyklaborð virkar samt.
Er að restora hana inní windows núna,sjá hvort hún grípi músina þá.