Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf DJOli » Fim 26. Sep 2013 19:08

Jæja strákar og stelpur. Þau okkar sem hafa áhuga á hljómflutningstækjum.

Montum okkur af bílgræjunum.

Mynd
Mynd
Geislaspilari:
JVC KD-X80BT
4x20w rms @4ohm
1x aux tengi að aftan
2x usb tengi að aftan
Í einu af usb tengjunum er Bluetooth.
Les allt að 20.000 skrár af usb lykli.
Les MP3/WMA/WAV
fimm rása magnara output (s.s. eitt fyrir hverja rás, 1x fram, 1x bak og 1x bassa)
Yndisleg græja.
Kostaði $210, keyptur hjá WalMart í Febrúar á þessu ári.

Mynd
Framhátalarar
Jbl GT0-528
13cm
45w rms @2ohm
Fáránlega góðir tvíterar í þeim.

Mynd
Mynd
Bakhátalarar
Jbl (man ekki týpunúmerið redda því á eftir)
16cm
60w rms@2ohm
Einnig með fáránlega góðum tvíterum.

Eitthvað aukalegt?

Var að panta magnara að utan.
Jbl GTO-5EZ.
5 rásir.
4x50w rms@4ohm+1x500w rms @2ohm
@14.4V DC, <1% THD
Þyngd 5.1kg.
Kostaði $450 hjá Crutchfield.
nánar: http://www.jbl.com/images/media/GTO-5EZ_SS_EN.pdf

Myndir á leiðinni.
Síðast breytt af DJOli á Fös 27. Sep 2013 00:13, breytt samtals 1 sinni.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2579
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf svanur08 » Fim 26. Sep 2013 22:11

Engin bassakeila?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6399
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 465
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf worghal » Fim 26. Sep 2013 22:12

speaker mount, made in sveitin. :sleezyjoe


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf KillEmAll » Fim 26. Sep 2013 23:21

DJOli skrifaði:Jæja strákar og stelpur. Þau okkar sem hafa áhuga á hljómflutningstækjum.

Montum okkur af bílgræjunum.



Var að panta magnara að utan.
Jbl GTO-5EZ.
5 rásir.
4x50w rms@4ohm+1x500w rms @2ohm
@14.4V DC, <1% THD
Þyngd 5.1kg.
Kostaði $450 hjá Crutchfield.
nánar: http://www.jbl.com/images/media/GTO-5EZ_SS_EN.pdf

Myndir á leiðinni.


Ekki crutchfield maður....

Hér er linkur á sama magnara með snúru kitti á 399 dollara hehe..
http://www.sonicelectronix.com/item_46545_JBL-GTO-5EZ-SK4681-5-Channel-GTO-Series-AB-D-Amp-8-Gauge-Install-Kit.html

Sonicelectronix eru mjög ódýrir og góðir. Hef pantað þrisvar sinnum af þeim og alltaf jafn sáttur. :happy

Svo held ég að fram hátalarnir þínir séu ekki 13" heldur 13 cm er það ekki :megasmile


HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X

Skjámynd

Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Son of a silly person » Fös 27. Sep 2013 08:42

Er með allt Alpine hjá mér. Verslað og sett í hjá Nesradíó

Alpine CDE 103BT spilari eithvað um 2ára með bluetooth og usb.

Alpine Type R SPR 60-C frammí : http://www.nesradio.is/188-spr-60c.html

Alpine Tyoe R SPR-69 afturí : http://www.nesradio.is/192-spr-69.html

Alpine SWD-3000 með innbyggðum magnara í skottinu : http://www.motorspeed.com/sitepix/produ ... wd3000.jpg

Alpine PMX-F640 magnari til að keyra dótið.

Er mjög sáttur og hálf heyrnalaus, þannig tilgangi náð :)


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

Höfundur
DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf DJOli » Sun 06. Okt 2013 22:41

Þessi var að koma í hús. Gleymdi mér í spenningnum að senda inn myndir.
Mynd

Auk magnarans fékk ég mér líka bráðnauðsynlegt snúrukitt, en í því er:
4ga kitt, og með því fylgir 60 amper öryggi sem ég skipti um við ísetningu
3x rca snúrur
100 amper öryggi sem skiptir út upprunalega 60 amper örygginu.

[stutt saga]
Sem áhugamaður um hljómtæki þá leitaði ég að því hvar ég fengi snúrukittið án sem mestra vandræða.
Fyrst leitaði ég í Sjónvarpsmiðstöðinni (á síðunni) og fann ekkert.
Því næst hringdi ég í Nesradíó sem sjá m.a. um Alpine, og bjóst við vegna fyrri heimsókna að þar gæti ég keypt allar þær hljómtækjasnúrur í bíl sem ég gæti þurft, því miður var raunin önnur.
Eftir svör sem ollu mér vonbrigðum ákvað ég að hafa samband við Audio.is þrátt fyrir óánægju mína með að þeir selji hljómtæki sem eru ekki CEA vottuð.
En mér til mikillar hamingju var eigandi verslunarinnar hinn fínasti náungi, sem þó svo að hann hafi verið á heimleið bauðst til að skjótast upp í búð til að taka niður pöntun hjá mér og var pöntunin komin niður innan hálftíma seinna. [/stutt saga]


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf axyne » Sun 06. Okt 2013 23:30

Búinn að skipta bílnum og græjunum fyrir reiðhjól og einu græjurnar sem fylgja fáknum eru B&O A8 heyrnatól. :megasmile

Annars var með ágætis Pioneer setup, DEH7600 spilari, 13cm frammí 17cm afturí, 2x12" í portuðu boxi + magnari.
Keypti allt fyrir hrun frá BNA á kringum 80þús. þá var bara spilarinn í kringum 80þús í ormsson.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf tdog » Mán 07. Okt 2013 01:49

Ekki eru A8 neitt slæm eyrnatól :D



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Danni V8 » Mán 07. Okt 2013 04:02

2x2,5" rör í gegn með einum vægum hljóðkút í miðjunni og síðan mute takki á orginal cd spilaranum :D

Svoldið pirrandi í langkeyrslu samt, ekkert volume control :(


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


krissimarr
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Fim 15. Ágú 2013 09:22
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf krissimarr » Þri 29. Okt 2013 03:18

2x 12'' audiobahn imortal seriues 2000rms Keilur / http://www.sonicelectronix.com/item_241 ... IS12P.html / kostadi þá 100þús kr stikkið
4x Sound sTorm Laborataries D-Class 2500W / fann ekki svona magnara á netinu soldid gamalt drasl / kostaði þá 90þús kr stikkið
4x 2.5 farad BLuewave audio Batterý / kostaði 16þús kr stikkið
1x / http://www.audio.is/index.php/magnarar/ ... ntake.html svona gamaln magnara kostadi þá 44þús kr
4x síðan einhverjir 100rms audiobahn speakers /

síðan einhver skíta spilari með aux Tengi

keypti teta 06-07 og er ad nota tetta enþá í dag




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf vesley » Fös 10. Jan 2014 23:52

Er með Focal 6,5" Acces 165 CA1 að framan ( á eftir að smella þeim í bílinn)
Rosalega flottir og kom mér á óvart þyngdin á þeim, þyngri en ég bjóst við :)
http://www.amazon.com/Focal-Access-6-5- ... B000LPQ4P4

Frequency response: 60Hz - 20kHz
Nominal power: 60 W
Maximum power: 120W
Sensitivity: 92 dB
Cone: Braided glass fiber
Surround: Butyl
Nom. impedance: 4 ohms
DC resistance: 3.5 ohms
VC diameter: 25mm (1 inch)
VC height: 11 mm (7/16 inch)
Former: Kapton
Layers: 2
Wire: Copper
Xmax: 2.5mm (1/16 inch)
Magnet Dimensions (D x H): 85 x 15mm (3-1/3 x 9/16 inches)
Magnet weight: 0.35 kg (.66 lb.)
Flux density : 1.3 T
Gap height: 5.5 mm (3/16 inch)
Net weight: 0.85 kg (1.87 lb.)

Svo er ég með Rockford Fosgate 12" Punch P3S 400W RMS
http://www.rockfordfosgate.com/products/details/p3sd212
Hann er tengdur í 375W RMS magnara sem ég gleymi alltaf nafnið á.

Næst á dagskrá er að kaupa hátalaramagnara þar sem þeir keyra bara á ca 45w núna og 6x9" í hilluna aftan í bílnum.

Læt svo myndir af þessu á mrg.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf bigggan » Lau 11. Jan 2014 00:22

Var að setja inn Pioneer 2500UI og er með component Alpine SPG-17CS sett að biða eftir að komast i billinn.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Kristján » Lau 11. Jan 2014 00:28

Danni V8 skrifaði:2x2,5" rör í gegn með einum vægum hljóðkút í miðjunni og síðan mute takki á orginal cd spilaranum :D

Svoldið pirrandi í langkeyrslu samt, ekkert volume control :(


geturu sett inn soundið í bílnum, af öllu sem er búið að koma þá langar mig mest að heyra í þessu :D



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Baraoli » Lau 11. Jan 2014 00:30

Alpine Type-R allan hringinn, annað þýðir ekki.


MacTastic!

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf gardar » Lau 11. Jan 2014 01:25

Kristján skrifaði:
Danni V8 skrifaði:2x2,5" rör í gegn með einum vægum hljóðkút í miðjunni og síðan mute takki á orginal cd spilaranum :D

Svoldið pirrandi í langkeyrslu samt, ekkert volume control :(


geturu sett inn soundið í bílnum, af öllu sem er búið að koma þá langar mig mest að heyra í þessu :D






Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Yawnk » Lau 11. Jan 2014 01:40

gardar skrifaði:
Kristján skrifaði:
Danni V8 skrifaði:2x2,5" rör í gegn með einum vægum hljóðkút í miðjunni og síðan mute takki á orginal cd spilaranum :D

Svoldið pirrandi í langkeyrslu samt, ekkert volume control :(


geturu sett inn soundið í bílnum, af öllu sem er búið að koma þá langar mig mest að heyra í þessu :D





I came!



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Kristján » Lau 11. Jan 2014 01:54

Yawnk skrifaði:
gardar skrifaði:
Kristján skrifaði:
Danni V8 skrifaði:2x2,5" rör í gegn með einum vægum hljóðkút í miðjunni og síðan mute takki á orginal cd spilaranum :D

Svoldið pirrandi í langkeyrslu samt, ekkert volume control :(


geturu sett inn soundið í bílnum, af öllu sem er búið að koma þá langar mig mest að heyra í þessu :D





I came!


væri búinn að henda útvarpinu ef þetta væri hljóðið í mínum bíl....

déskotans sexy sko



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf mercury » Lau 11. Jan 2014 03:03


beat that.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf MatroX » Lau 11. Jan 2014 03:06

danni við þurfum að taka svona flame keppni :D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf chaplin » Lau 11. Jan 2014 03:52

MatroX skrifaði:danni við þurfum að taka svona flame keppni :D

Þú vs. VW Fox-inn minn? Huehuehue!

..I'll show myself out now.



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Kristján » Lau 11. Jan 2014 04:30

mercury skrifaði:
beat that.




/offtopic

sry að hafa rústað þessum þræði. :fly



Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Saber » Lau 11. Jan 2014 12:59

Kristján skrifaði:sry að hafa rústað þessum þræði. :fly




You just lost.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Ulli » Lau 11. Jan 2014 13:22

Saber skrifaði:
Kristján skrifaði:sry að hafa rústað þessum þræði. :fly




You just lost.



Weak sound :woozy


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf demaNtur » Lau 11. Jan 2014 15:52





[/thread]



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig eru bílgræjurnar hjá þér og hvað kostuðu þær?

Pósturaf Yawnk » Lau 11. Jan 2014 17:41


Mopar or no car!

Nú má loka þræðinum.