Hvernig skjákort eruð þið með

Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Þri 31. Ágú 2004 11:59

Ég er með Gainward Geforce 6800GT 256mb GDDR3 "Golden sample"
Gainward's Golden sample kort eiga vera gerð af high quality chippum og svoleiðis.
sem á að gera svoleiðis að marr getur overclockað mikið meira en venjuleg kort.
þetta hlýtur að vera satt útaf ég get léttilega oc. til 420/1200 (frá 350/1000) :8) !! á stock kælingu :lol: :lol:
Er á ca. 50-54° idle og 66°-70° load (overclocked)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Þri 31. Ágú 2004 12:31

Ti42000 128MB, sennilega eitt mesta snildar kort sem hefur komið út :)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 31. Ágú 2004 12:39

það er samt soldið skrítið með þessi golden sample. oftast hefur þeta verið þannig að kjarnarnir sem hafa prentast est fara í bestu kortin (6800ultra), þeir sem eru eilítið gallaðir og geta þessvegna ekki heyrt á fullum hraða setti rí ódýrari útgáfu af kortinu (6800GT) og svo þeri sem eru mikið galaðir settir í lélegustu kortin (6800, þá er búið að slökkva á nokkrum pípum vegna þess að þær voru of lélegar eða ónýtar).

þannig að það er eins og að gainward séu að kaupa inn ultra kubba og setja þá í GT kort og kalla þau golden sample.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 31. Ágú 2004 17:26

wICE_man skrifaði:Ti42000 128MB, sennilega eitt mesta snildar kort sem hefur komið út :)

heyr heyr :)




hubcaps
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 25. Des 2003 23:27
Reputation: 0
Staðsetning: aðallega þar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hubcaps » Þri 31. Ágú 2004 18:29

Radeon 9600pro 256mb


alveg nógu gott fyrir mig.. :)


GA-8IG1000 Pro °-° 2.8ghz Intel °-° 512mb Mushkin °-° Radeon 9600pro 256mb °-° 160gb Samsung/250gb WD


aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Þri 31. Ágú 2004 18:30

Radeon 9600XT Stefni ekki á nýtt á næstu árum




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 31. Ágú 2004 20:30

9600XT-VIO 256mb

ætla eki að fá mér nýtt fyrr en X800 512mb PCI express verður í boði :P




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 31. Ágú 2004 22:26

GeForce TI4200



Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Mið 01. Sep 2004 16:19

Gnarr er það þá ekki bara gott fyrir mig? :D
plúss ég næ allveg að oc án vandarmál, það er meiri segja stilling sem heitir
Enhanced mode (sem stillir clockin á 400/1100 aka ultra speed)




demigod
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 00:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf demigod » Mið 01. Sep 2004 19:08

geforce4 mx 440 64 mb
en bráðum 9600xt 256mb :twisted:


"Walking on water and developing software from a specification are easy if both are frozen." Edward V. Berard


Xtrife
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 23:41
Reputation: 0
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xtrife » Mið 01. Sep 2004 22:31

XFX GF4 ti4200 128mb Gamers Edition (stórkostlegt kort!, fyrir 1.5 árum síðan heh)




Heinz
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 15:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heinz » Mið 01. Sep 2004 22:54

geforce fx 5700 128mb



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Sep 2004 07:52

BFreak skrifaði:Gnarr er það þá ekki bara gott fyrir mig? :D
plúss ég næ allveg að oc án vandarmál, það er meiri segja stilling sem heitir
Enhanced mode (sem stillir clockin á 400/1100 aka ultra speed)


þetta ER ekkert nema Ultra í GT pakkningu.. stórfurðulegt mál!


"Give what you can, take what you need."


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 02. Sep 2004 10:46

Geforce Fx 5900 XT




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mán 06. Sep 2004 13:15

ATI 9600SE og er ekki sáttur er að skoða 9800pro 256mb eða að vera góður við sjálfan mig og fá mér RADEON X800 XT kostar svipað frá USA ef ég nenni að bíða í ca 2mánuði eftir því


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Mán 06. Sep 2004 13:35

hsm skrifaði:ATI 9600SE og er ekki sáttur er að skoða 9800pro 256mb eða að vera góður við sjálfan mig og fá mér RADEON X800 XT kostar svipað frá USA ef ég nenni að bíða í ca 2mánuði eftir því


þetta er nú ekki sent með árabát frá USA til Íslands sko...



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hannesinn » Mán 06. Sep 2004 16:21

Asus V8460 Ultra Deluxe sem er GeForce4 Ti4600 128mb, ásamt Zalman risasamloku.

Fínt kort, og mun duga mér þangað til það gefur upp öndina.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Mán 06. Sep 2004 17:26

goldfinger skrifaði:
hsm skrifaði:ATI 9600SE og er ekki sáttur er að skoða 9800pro 256mb eða að vera góður við sjálfan mig og fá mér RADEON X800 XT kostar svipað frá USA ef ég nenni að bíða í ca 2mánuði eftir því


þetta er nú ekki sent með árabát frá USA til Íslands sko...


Ef að ég læt senda það (árabát eða ekki) þá kostar það meira skattur og f.l.
Ég hefði látið koma með það fyrir mig og það er ekki flogið á hverjum degi í mínum vinahóp ég biðst afsökunar að hafa ekki gert þetta nógu skírt.


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Mán 06. Sep 2004 22:07

Hannesinn skrifaði:Fínt kort, og mun duga mér þangað til það gefur upp öndina.

Duga ekki öll kort þangað til þau gefa upp öndina ? :/


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 06. Sep 2004 23:29

XFX Geforce Titanium 4200 Platinium Gamers Edition
Hefur þjónað húbónda sínum vel í gegnum árið eða árin.




Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Petur » Þri 07. Sep 2004 04:00

ATI Radeon 9700 pro




Roark85
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 03. Apr 2005 23:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ég er með Sparkle GeForce 6800GT 256mb 350/1000mhz,425@/1150

Pósturaf Roark85 » Þri 05. Apr 2005 04:33

AMD 64 4000+.- 6800GT - 2GB DDR400mhz Ram - Msi K8 Neo 2 platinum - 520w Modstream Ocz pws



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Þri 05. Apr 2005 08:35

MSI Geforce 6600 GT



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 08:42

þessi þráður var búinn að vera dauður í 7 mánuði..


"Give what you can, take what you need."


Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Þri 05. Apr 2005 11:57

gnarr skrifaði:þessi þráður var búinn að vera dauður í 7 mánuði..


lol

Þetta er almennilegt. Núna þarf að bara að endurvekja þráðinn "Ætlarðu að kaupa þér skjákort á næstu 6 mánuðum? " :twisted:


Ég er annars með AGP BFG 6800ultra OC :wink:


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b