Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Hakk geymist ágætlega, ég reyndar frysti afgangshakk en stundum leyfi ég litlu magni að vera eftir inni í ískáp, fínt að eiga ef þig langar skyndilega í taco. 4-5 dagar myndi ég segja.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Matur endist vel í ísskáp.
Hef oft verið að éta kjúkling 4 dögum eftir eldun og hann bragðast vel.
Reyndar núka ég aldei neitt. Steiki oftast á pönnu eða ofni til að hita upp. MIKLU BETRA þannig
Besta trikkið við pizzuafganga er að smella því á pönnuna í smástund.
Thank me later
Hef oft verið að éta kjúkling 4 dögum eftir eldun og hann bragðast vel.
Reyndar núka ég aldei neitt. Steiki oftast á pönnu eða ofni til að hita upp. MIKLU BETRA þannig
Besta trikkið við pizzuafganga er að smella því á pönnuna í smástund.
Thank me later
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Einfaldur og ógeðslega góður hakk og spagettí. (2-4 pers)
* 4-500 grömm hakk
* 1-2 papríkur
* Hálft box af sveppum.
* Krukka af medium/hot salsa sósu.
* Karrý og pípar
* Spagettí
* Poki af Nachos
Byrja að sjóða spaghettí
Skera papríku (frekar smátt) og sveppina, steikja á pönnu og krydda vel af karrý og pípar og taka síðan til hliðar
Steikja hakkið, bæta síðan úta papríku og sveppunum. Tæma salsa krukkuna yfir og blanda saman, stundum bæti ég við smá tómatsósu líka.
Setja síðan spegettí á disk, mulið nachos yfir það og síðan hakksósan yfir allt saman.
* 4-500 grömm hakk
* 1-2 papríkur
* Hálft box af sveppum.
* Krukka af medium/hot salsa sósu.
* Karrý og pípar
* Spagettí
* Poki af Nachos
Byrja að sjóða spaghettí
Skera papríku (frekar smátt) og sveppina, steikja á pönnu og krydda vel af karrý og pípar og taka síðan til hliðar
Steikja hakkið, bæta síðan úta papríku og sveppunum. Tæma salsa krukkuna yfir og blanda saman, stundum bæti ég við smá tómatsósu líka.
Setja síðan spegettí á disk, mulið nachos yfir það og síðan hakksósan yfir allt saman.
Electronic and Computer Engineer
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Minni líka á þriðjudagstilboð á Dominos, 1000 kr. fyrir miðstærð af pizzu.
Foobar
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
starionturbo skrifaði:Minni líka á þriðjudagstilboð á Dominos, 1000 kr. fyrir miðstærð af pizzu.
Birkir það er verið að tala um MAT hérna
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Fyrir 2 árum bjó ég einn /áður en ég byrjaði með konunni,
og hef ég alla tið búið einn alveg frá þvi ég var 16 ára(fluttur út að heiman)
ég hef púllað að lífa út á 10000 kall í mat á mánuði,(þvi ég eyddi of mikið í tölvuna:)
En ef þú planar sorp og venjulegan mat saman sleppir þvi að kaupa þér skyndibíta,og ekki kaupa mat sem þvu verður að henda eftir þú ert búin að elda(þvi það var of mikið og kom ekki í minna umbúðum)
eins og Fullt af kjötvörum,(semsagt lika passa stimpil ,ekki versla eitthvað sem rennur út eftir víku í tonnatali.)
Planaðu vél hvern dag sem þú ætlar að borða heima,versla eftir því,
ef þú gerir allt þetta,eins og ég sagði fyrir ofan,þá eru 20.000 kall meira en nog.
og hef ég alla tið búið einn alveg frá þvi ég var 16 ára(fluttur út að heiman)
ég hef púllað að lífa út á 10000 kall í mat á mánuði,(þvi ég eyddi of mikið í tölvuna:)
En ef þú planar sorp og venjulegan mat saman sleppir þvi að kaupa þér skyndibíta,og ekki kaupa mat sem þvu verður að henda eftir þú ert búin að elda(þvi það var of mikið og kom ekki í minna umbúðum)
eins og Fullt af kjötvörum,(semsagt lika passa stimpil ,ekki versla eitthvað sem rennur út eftir víku í tonnatali.)
Planaðu vél hvern dag sem þú ætlar að borða heima,versla eftir því,
ef þú gerir allt þetta,eins og ég sagði fyrir ofan,þá eru 20.000 kall meira en nog.
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Ef það er afgangur af hakki þá er hægt að gera heimatilbúna pizzu. (hægt að fá tilbúið deig)
einfalt að sjóða pasta og og skera skinku/ost + grænmeti og blanda saman, jafnvel sósu, frekar ódýrt. (Til að flýta fyrir er hægt að hita hluta af vatni í hraðsuðukatli).
Hægt að kaupa hreint kea skyr í minni dollum og setja t.d. jarðaberjasultu út í, þá ertu búinn að bæta við sykri og bragði út í.
einfalt að sjóða pasta og og skera skinku/ost + grænmeti og blanda saman, jafnvel sósu, frekar ódýrt. (Til að flýta fyrir er hægt að hita hluta af vatni í hraðsuðukatli).
Hægt að kaupa hreint kea skyr í minni dollum og setja t.d. jarðaberjasultu út í, þá ertu búinn að bæta við sykri og bragði út í.
-
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Þreyttur eftir CF. Nenni ekki að elda. Bara hringja 58-12345. Pizzan er í ofninum. Þú mátt sækja pizzu. Okei takk dominos.
Síðast breytt af starionturbo á Mán 21. Feb 2022 22:20, breytt samtals 1 sinni.
Foobar
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
starionturbo skrifaði:tdog skrifaði:starionturbo skrifaði:Minni líka á þriðjudagstilboð á Dominos, 1000 kr. fyrir miðstærð af pizzu.
Birkir það er verið að tala um MAT hérna
Afsakið
Þreyttur eftir CF. Nenni ekki að elda. Bara hringja 58-12345. Pizzan er í ofninum. Þú mátt sækja pizzu. Okei takk dominos.
Geri þetta stundum. Oftast Saffran pizza samt
Er á leiðinni heim fyrir mig.
Ef ég er einn þá stundum hlölli. Instacarbs
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- FanBoy
- Póstar: 756
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 12
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Elda bara hakk og spagettí fyrir vikuna á sunnudögum.
Nei segi svona...
Nei segi svona...
Intel Core i5 4690K @ ? GHz ♠ Custom water cooling ♠ Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Lín segir að námsmenn þurfi bara 1300 krónur. Svarar það ekki spurningunni ?
bætt við: á dag þ.e.
bætt við: á dag þ.e.
Síðast breytt af Bjosep á Þri 07. Jan 2014 18:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
einn af mínum uppáhalds.. hrikalega einfalt og ógeðslega gott
Doritosréttur:
Hakk
Salsa og ostasósa
Doritos
Ostur (rifinn eða í sneiðum)
Smyrð ostasósu í botn á eldföstu móti
mylur smá doritos ofan á það
Steikir hakk og kryddar eftir smekk og setur salsasósuna útá
skellir hakkinu í eldfastamótið
meira doritos yfir hakkið
setur ost yfir
inn í ofn þangað til osturinn er orðinn vel bráðinn (15-20mín)
Hrikalega gott að borða hrásalat með þessu. (getur líka sett ostasósu ofan á hakkið ef þér finnst ostasósan góð)
Doritosréttur:
Hakk
Salsa og ostasósa
Doritos
Ostur (rifinn eða í sneiðum)
Smyrð ostasósu í botn á eldföstu móti
mylur smá doritos ofan á það
Steikir hakk og kryddar eftir smekk og setur salsasósuna útá
skellir hakkinu í eldfastamótið
meira doritos yfir hakkið
setur ost yfir
inn í ofn þangað til osturinn er orðinn vel bráðinn (15-20mín)
Hrikalega gott að borða hrásalat með þessu. (getur líka sett ostasósu ofan á hakkið ef þér finnst ostasósan góð)
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
var ekki viss hvað ég ætti að elda í kvöld, takk fyrir góð ráð
Hvernig væri að gera matarþráð/uppskriftarþráð þar sem fólk getur deilt einföldum, ódýrum og góðum uppskriftum
Hvernig væri að gera matarþráð/uppskriftarþráð þar sem fólk getur deilt einföldum, ódýrum og góðum uppskriftum
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Ég eyði svona 70+ þús á mánuði í mat að meðaltali, skil engan vegin hvernig hægt er að eyða bara 10 þús nema éta bara bónusnúðlur í hvert mál.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
laemingi skrifaði:Ég eyði svona 70+ þús á mánuði í mat að meðaltali, skil engan vegin hvernig hægt er að eyða bara 10 þús nema éta bara bónusnúðlur í hvert mál.
Sumir svelta sig bara. Ekki flóknara en það.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
borga 650kr fyrir heitan mat í hádeginu, og fæ mér síðan einhvað brauðdrasl heima á kvöldin, slepp með svona 10þ og sex krónuferðir Fínt líka að fara bara snemma að sofa þá er maður ekki að hanga frameftir í tölvunni og éta haha
þannig í heildina er þetta svona 25kall e-ð svo er alltaf klassík að kaupa 4hamborga og brauð í krónunni færð þar mat fyrir 2daga undir 1000kr
þannig í heildina er þetta svona 25kall e-ð svo er alltaf klassík að kaupa 4hamborga og brauð í krónunni færð þar mat fyrir 2daga undir 1000kr
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Bjosep skrifaði:Lín segir að námsmenn þurfi bara 1300 krónur. Svarar það ekki spurningunni ?
bætt við: á dag þ.e.
Sveltir námsmenn.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Black skrifaði:svo er alltaf klassík að kaupa 4hamborga og brauð í krónunni færð þar mat fyrir 2daga undir 1000kr
Þú ættir frekar að gera það sem ég geri, sem er að nota hamborgarapressu (ég á litla úr plasti sem er einfalt að nota og þrífa) og nautahakk til þess að búa til þína eiginn hamborgara. Ef að þú kaupir 1 baka af sæmilegu nautahakki sem að ætti ekki að kosta meira heldur en svona 800-900kr að þá ættir þú alveg að geta kreist svona 8 hamborgara úr því (eða 4 stóra, sem að ég geri oftast). Svo getur maður keypt brauð sér. Þetta er mikið ódýrara og hamborgarnir eru líka mikið betri þar sem að þeir eru bara 100% nautahakk (enginn aukaefni). Þá er þetta sérstaklega ódýrt ef að maður er nóg og heppinn til þess að fá hakkið á afslætti. Um daginn að þá keypti ég 7 baka af nautahakki í Netto á 50% afsætti eða sirka 500 kr bakinn. Það samsvarar 56 hamborgurum (eða 28 stórum) án brauðs fyrir ekki nema 3500kr. Ekki er það nú ílla sloppið, sérstaklega þar sem að þessir hamborgarar eru svona 10x betri en þetta tilbúna rusl.
-
- spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Hlustaðu á mömmu þína hún veit alveg hvað hún er að tala um.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Og hvar á maður svo að versla? Bý í árbænum og er með Krónuna og Bónus rétt hjá mér, er önnur ódýrari en hin?
Hardware perri
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
tveirmetrar skrifaði:Og hvar á maður svo að versla? Bý í árbænum og er með Krónuna og Bónus rétt hjá mér, er önnur ódýrari en hin?
Sæll nágranni.
Bónus er ódýrari en krónan fyrir nánast allt sem ég kaupi inn í matinn. Ég hoppa bara útí krónu ef mig vantar eitthvað þegar Bónus er búið að loka.
common sense is not so common.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Gislinn skrifaði:tveirmetrar skrifaði:Og hvar á maður svo að versla? Bý í árbænum og er með Krónuna og Bónus rétt hjá mér, er önnur ódýrari en hin?
Sæll nágranni.
Bónus er ódýrari en krónan fyrir nánast allt sem ég kaupi inn í matinn. Ég hoppa bara útí krónu ef mig vantar eitthvað þegar Bónus er búið að loka.
Vörunar í bónus eru samt oftast verri. Krónan og Netto virðast vera svona millvegaverslanir. Eða þar að segja eru með miðlungsvörur á miðlungsverði á meðan bónus er bara með ódýrt drasl.
-
- Fiktari
- Póstar: 75
- Skráði sig: Sun 12. Des 2010 20:20
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Er ekki málið til að drýgja peninginn að fara surfa ruslagámana fyrir utan hinar ýmsu stórverslanir og byrgja? Það hefur verið í fréttunum undanfarið og þvílíku magni af mat sem er hent. Annars mæli ég líka með því að nýta sér internetið fyrir haug af sparnaðarráðum og uppskriftum að góðum og ódýrum mat.
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
hakkarin skrifaði:Vörunar í bónus eru samt oftast verri. Krónan og Netto virðast vera svona millvegaverslanir. Eða þar að segja eru með miðlungsvörur á miðlungsverði á meðan bónus er bara með ódýrt drasl.
Margar af þeim vörum sem ég hef borið saman eru nákvæmlega sömu vörurnar (sami framleiðandi o.s.fr.).
common sense is not so common.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 826
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Gislinn skrifaði:hakkarin skrifaði:Vörunar í bónus eru samt oftast verri. Krónan og Netto virðast vera svona millvegaverslanir. Eða þar að segja eru með miðlungsvörur á miðlungsverði á meðan bónus er bara með ódýrt drasl.
Margar af þeim vörum sem ég hef borið saman eru nákvæmlega sömu vörurnar (sami framleiðandi o.s.fr.).
Það alveg sumt eins og til dæmis ákveðin vörumerki (kók, nammi etc) sem að eru þarna og á öðrum stöðum. En mikið af þeim mat sem að maður finnur í bónus er bara eitthvað drasl. Ágæt að kaupa sumt eins og til dæmis mjólk, ost, og svona þarna, en ég kaupi sjaldan hluti eins og kjöt, fisk eða eitthvað þannig í bónus.