Massabón
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Flott framtak.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
vesley skrifaði:
Alþrif á fólksbíl 6000Kr[/b]. Jeppi [b]7000Kr
Fyrir auka 2000kr er bíll allur leiraður fyrir þá sem vita ekki hvað leirun er þá er hér gott video sem sýnir virkni hans. http://www.youtube.com/watch?v=qFQsqBHEwrE
Innifalið í alþrifum er:
Bíll sápuþveginn með ullarsvamp sem fer töluvert betur með lakkið en hefðbundinn svampur.
Bíll leiraður ef þess er óskað
Þurrkaður og yfirfarinn.
Borið efni á öll plöst til að ná fram upprunalegri svertu
Allar rúður þrifnar að utan og innan
Bónaður með vaxbóni að minnstakosti 2 umferðið fyrir hámarks gljáa og vörn.
Borinn dekkjaglái á öll dekk til að fá fallega svertu og gláa
Innrétting ryksuguð, þurrkað af öllu og mottur þrifnar.
Rain X látið á rúður ef þess er óskað (500kr)
Get massað allar gerðir af bílum og er verð umsemjanlegt eftir gerð, lofa þrátt fyrir það alltaf góðu verði. (Fólksbíll 20-25) (Jeppi 30+-)
Tek núna líka að mér að taka leður í gegn, þrífa það allt og bera á. Leðrið verður eins og nýtt.
Leðrið er grófburstað með sérstakri sápu sem hefur ekkert PH gildi og þurrkað af því á meðan því stendur,
slæmir blettir fá sérmeðferð og svo er borið á allt leðrið til að verja það og fá góðann lit í það.
Get líka djúphreinsað sæti og innréttingar á gríðarlega sanngjörnu verði!
Minnsta málið að sækja bílana fyrir ykkur og rukka lítið fyrir það (höfuðborgarsvæðið vanalega 1000kr)
Fleiri myndur eru inná Facebokk síðu minni.
á ss, að rukka vaktarmeðlimi extra?
annars er ég alveg til í þetta og á mjög líklega eftir að hafa samband við þig seinna í mánuðinum
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Alls ekki
Þetta verð er fast og hef enn ekki náð því af Facebook síðunni, þetta er eldra verð sem var einfaldlega of lítið.
EDIT: eftir 100+ tilraunir þá lagast þetta núna
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Splæsir maður svona lúxux-meðferð á ljóta bíla líka ?
Ég á ekkert flottan bíl en það væri kannski gaman að fá hann hreinan að innan og stífbónaðan
Kemur það alltaf vel út að leira bíl eða getur það haft þveröfug áhrif ef bíllinn er rispaður og svoleiðis ?
Ég á ekkert flottan bíl en það væri kannski gaman að fá hann hreinan að innan og stífbónaðan
Kemur það alltaf vel út að leira bíl eða getur það haft þveröfug áhrif ef bíllinn er rispaður og svoleiðis ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
lukkuláki skrifaði:Splæsir maður svona lúxux-meðferð á ljóta bíla líka ?
Ég á ekkert flottan bíl en það væri kannski gaman að fá hann hreinan að innan og stífbónaðan
Kemur það alltaf vel út að leira bíl eða getur það haft þveröfug áhrif ef bíllinn er rispaður og svoleiðis ?
bílinn versnar aldrei í útliti við að vera hreinn
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Þegar ég fékk fyrsta bílinn kornungur fyrir meira en 10 árum sagði mamma "það er betra að vera á hreinum og bónuðum gömlum bíl en skítugum gömlum"
Ég gleymi því aldrei þegar ég pikkaði einhverja gellu upp á aktu taktu sæbraut, fórum í bílinn og gellan sagði "oh hann er svo hreinn"
Mamma að gefa stráknum sínum renni...
Ég gleymi því aldrei þegar ég pikkaði einhverja gellu upp á aktu taktu sæbraut, fórum í bílinn og gellan sagði "oh hann er svo hreinn"
Mamma að gefa stráknum sínum renni...
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
lukkuláki skrifaði:Splæsir maður svona lúxux-meðferð á ljóta bíla líka ?
Ég á ekkert flottan bíl en það væri kannski gaman að fá hann hreinan að innan og stífbónaðan
Kemur það alltaf vel út að leira bíl eða getur það haft þveröfug áhrif ef bíllinn er rispaður og svoleiðis ?
Bíll verður alltaf flottur við það að vera hreinn og stífbónaður!, kemur oft fólki á óvart að sumar rispur hverfa/minnka þegar bíll er leiraður þar sem maður hreinsar öll óhreinindi úr glærunni og fer oft ýmis nudd og för burt við leirun.
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
vesley skrifaði:lukkuláki skrifaði:Splæsir maður svona lúxux-meðferð á ljóta bíla líka ?
Ég á ekkert flottan bíl en það væri kannski gaman að fá hann hreinan að innan og stífbónaðan
Kemur það alltaf vel út að leira bíl eða getur það haft þveröfug áhrif ef bíllinn er rispaður og svoleiðis ?
Bíll verður alltaf flottur við það að vera hreinn og stífbónaður!, kemur oft fólki á óvart að sumar rispur hverfa/minnka þegar bíll er leiraður þar sem maður hreinsar öll óhreinindi úr glærunni og fer oft ýmis nudd og för burt við leirun.
Til að forðast allan misskilning þá gerir leirinn ekkert annað en að sleikja afgangs skít upp úr örfínum rispum. Þá verða sumar rispur kannski ekki jafn áberandi. Rispurnar hverfa aldrei og engin för, t.d. puttaför, hverfa við leirun heldur þegar bíll er massaður.
Myndband sem sýnir 100% hvað leirinn gerir, http://www.facebook.com/photo.php?v=445 ... =2&theater .
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Lexxinn skrifaði:vesley skrifaði:lukkuláki skrifaði:Splæsir maður svona lúxux-meðferð á ljóta bíla líka ?
Ég á ekkert flottan bíl en það væri kannski gaman að fá hann hreinan að innan og stífbónaðan
Kemur það alltaf vel út að leira bíl eða getur það haft þveröfug áhrif ef bíllinn er rispaður og svoleiðis ?
Bíll verður alltaf flottur við það að vera hreinn og stífbónaður!, kemur oft fólki á óvart að sumar rispur hverfa/minnka þegar bíll er leiraður þar sem maður hreinsar öll óhreinindi úr glærunni og fer oft ýmis nudd og för burt við leirun.
Til að forðast allan misskilning þá gerir leirinn ekkert annað en að sleikja afgangs skít upp úr örfínum rispum. Þá verða sumar rispur kannski ekki jafn áberandi. Rispurnar hverfa aldrei og engin för, t.d. puttaför, hverfa við leirun heldur þegar bíll er massaður.
Myndband sem sýnir 100% hvað leirinn gerir, http://www.facebook.com/photo.php?v=445 ... =2&theater .
Leirinn hreinsar líka oft gamlar bónleifar og óhreinindi uppúr rispum og þá verða þær oft meira áberandi eftir leirun, þessvegna þarf alltaf að bóna eftir leirinn.
Hef oft fengið bíla til mín sem er viðhaldið með bónum sem fullyrða að innihaldi massa, sum gera það, önnur innihalda bara fylliefni og fylla uppí rispur, svo leirar maður svona bíla og hreinsar öll fylliefnin úr rispunum og bíllinn verður ekki fallegur, en allavegna þá sér maður raunverulegt ástand laksins og það er orðið hreinsað fyrir t.d. mössun eða bón
EDIT* Er alls ekki að segja að OP noti svona fylliefnabón, ég er bara að segja að þessi fylliefni eru oft til staðar og auglýst sem massi í vörunni *hóst* Meguiars*hóst*.
Annars er gott fylliefni sem heitir Black Hole frá Poorboys, það er auglýst sem fylliefni og er skrambigott sem slíkt, ef maður er í tímaþröng fyrir helgina eða vill hafa hann shiny fyrir rúntinn þá kom það rosa vel út að bera það á bílinn og svo vax yfir, þá leit bíllinn út fyrir að vera nýmassaður. Ef maður bónar vel yfir þá entist það í nokkrar vikur, þá er betra að massa bílinn bara og hugsa svo um lakkið eftir það.
Síðast breytt af oskar9 á Sun 05. Jan 2014 23:43, breytt samtals 1 sinni.
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
vesley skrifaði:Leðrið er grófburstað með sérstakri sápu sem hefur ekkert PH gildi
Nú er ég forvitinn, hvernig getur sápan haft "ekkert PH gildi"?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Handbónið þið eða með vélum? Væri til í að láta ykkur taka nýja (Gamla) bílinn minn í gegn
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Klemmi skrifaði:vesley skrifaði:Leðrið er grófburstað með sérstakri sápu sem hefur ekkert PH gildi
Nú er ég forvitinn, hvernig getur sápan haft "ekkert PH gildi"?
Sjálfsagt meinar hann hlutlaust. as in PH-7
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Hvað tekuru fyrir að djúphreinsa sætin í Ford Focus? Get komið með bílinn og pickað hann upp
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
lukkuláki skrifaði:Splæsir maður svona lúxux-meðferð á ljóta bíla líka ?
Ég á ekkert flottan bíl en það væri kannski gaman að fá hann hreinan að innan og stífbónaðan
Kemur það alltaf vel út að leira bíl eða getur það haft þveröfug áhrif ef bíllinn er rispaður og svoleiðis ?
Bíll verður ljótur ef hann fær ekki lúxus-meðferð.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
oskar9 skrifaði:Klemmi skrifaði:vesley skrifaði:Leðrið er grófburstað með sérstakri sápu sem hefur ekkert PH gildi
Nú er ég forvitinn, hvernig getur sápan haft "ekkert PH gildi"?
Sjálfsagt meinar hann hlutlaust. as in PH-7
Já meina hlutlaust ph balance pældi ekki í því þegar ég þýddi setninguna í hausnum
Og já með leirun er ég að tala um að oft fara óhreinindi úr glærunni og þá verður lakkið oft fallegra, bónleifar haldast ekki svo lengi í glærunni til að illa viðhaldinn bíl sé með svoleiðis. Leir fjarlægir í sjálfu sér ekki rispur en margt sem fólk heldur að sé rispur fer burt.
Ég handbóna og mun örugglega aldrei bóna með vél þar sem það er vitleysa að mínu mati, ert ekki að koma bóninu "ofan" í lakkið heldur ertu að bera "varnarfilmu" ofan álakkið
Ég massa með vél og er það öfugt þar myndi aldrei handmassa bíl.
Nota Meguiars Carnauba vax ekki útaf neinum fylliefnum heldur útaf það er bara svo helvíti gott bón og gefur flotta áferð og geggjaðann gljáa
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
vesley skrifaði:
Nota Meguiars Carnauba vax ekki útaf neinum fylliefnum heldur útaf það er bara svo helvíti gott bón og gefur flotta áferð og geggjaðann gljáa
Snildar stuff
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
coldone skrifaði:Hvað er þetta bón að duga í langan tíma?
5-6 vikur allavega. minn bíll heldur ekki enn vatni eftir 4vikur. auðvitað aðeins minna í allri saltdrullunni.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
coldone skrifaði:Hvað er þetta bón að duga í langan tíma?
Fer að stórum hluta eftir því hvort að þú sért að þvo bílinn eða ekki. Finst 5-6 vikur frekar stutt. Mín reynsla af þessu bóni er allavega 8 vikur.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
littli-Jake skrifaði:coldone skrifaði:Hvað er þetta bón að duga í langan tíma?
Fer að stórum hluta eftir því hvort að þú sért að þvo bílinn eða ekki. Finst 5-6 vikur frekar stutt. Mín reynsla af þessu bóni er allavega 8 vikur.
5-6 vikur og þá áætla ég að fólk skoli af sínum bílum í millitíðinni. eftir 8 vikur er það alveg enn á bílnum en orðið ansi þunnt og kominn tími á meira bón
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
HAHA týpískt þegar einhver auli kaupir dýran bíl og neglir honum svo bara í burstastöðina XD svo daginn fyrir sölu þá er hann sendur til ykkar og seldur svo sem "gullmolinn" XD XD XD
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
jonsig skrifaði:HAHA týpískt þegar einhver auli kaupir dýran bíl og neglir honum svo bara í burstastöðina XD svo daginn fyrir sölu þá er hann sendur til ykkar og seldur svo sem "gullmolinn" XD XD XD
Reyndar meirihlutinn af þeim sem koma til mín virðast ekki kústa sína bíla og sé ég það oft á lakkinu, það er hinsvegar annað mál ef að fólk er að koma með nýkeypta bíla og láta fjarlægja kústaförin.
En þetta er farið að svínvirka uppbókaður á mrg
Mögulega pláss fyrir einn í alþrif!
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
Er þetta eitthvað tímabundið tilboð eða er þetta eitthvað sem á eftir að gilda næstu mánuðina.
Tími varla að láta bóna strax eins og ástandið er á götunum núna, bara leðja en myndi hafa áhuga þegar líður á veturinn.
Tími varla að láta bóna strax eins og ástandið er á götunum núna, bara leðja en myndi hafa áhuga þegar líður á veturinn.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi!
roadwarrior skrifaði:Er þetta eitthvað tímabundið tilboð eða er þetta eitthvað sem á eftir að gilda næstu mánuðina.
Tími varla að láta bóna strax eins og ástandið er á götunum núna, bara leðja en myndi hafa áhuga þegar líður á veturinn.
Miðað við stöðuna í dag gildir þetta næstu mánuðina.