Ég er að reyna að stja upp Netflix í gegn um playmo.tv.
Ég er linked á playmo.tv og kemst á netflix til að búa til account en þegar ég set inn kortið eða reyni að skrá mig inn á paypal tekur netflix ekki við kortinu og paypal segir að ég sé skráður á óheimilt land.
Veit eitthver hvernig ég get lagað þetta?
-Vignir
Netflix
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix
Lenti í veseni þegar ég þurfti að uppfæra kortaupplýsingar þar sem að gamla kortið hafði runnið úr gildi. Fékk alltaf meldingu um að kortið væri ekki á réttu svæði. En svo kom í ljós að það skipti engu. Kortaupplýsingarnar uppfærðust og allt var í orden. Ertu búinn að prófa að logga þig inn eftir að hafa sett upp kortaupplýsingarnar og sjá hvort þjónustan sé orðin virk?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Netflix
Íslenskt kort í paypal virkar ekki, Íslenskt kort beint á Netflix virkar (eins og depill segir).
Re: Netflix
Takk fyrir svörin, mig minnti að ég hefði notað play pál þegar ég setti þetta upp hjá mér
Ég prófa að setja kortið beint inn
Ég prófa að setja kortið beint inn
i5 3570k | Asus P8Z77-V LX | GTX 650Ti | Corsair 2x8 GB DDR3 @ 1600 MHz | HDD 1 TB
Re: Netflix
það eru líka einhver ákveðin íslensk kort sem virka ekki, sumir hafa lent í því að kortin hafa ekki virkað hja þeim, fer eftir fyrstu 4 stöfunum í kortanúmerinu , veit um tilvik þar sem kort hafa ekki virkað
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Netflix
Tóti skrifaði:Ertu búinn að skoða þetta ? http://einstein.is/2011/10/21/notadu-netflix-a-islandi/
ef þú ert bara að horfa á í tölvu, nota þá https://hola.org/
frítt, en virkar líklegast ekki í sjónvörp
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það