[TS]Silicon Power T10 SSD 32GB

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[TS]Silicon Power T10 SSD 32GB

Pósturaf MarsVolta » Þri 05. Nóv 2013 21:19

Sælir,

Ég er með til sölu Silicon Power T10 SATAII SSD 32GB. Þessi SSD diskur var notaður í 1-2 mánuði og hefur legið upp í hillu síðan.

Smá upplýsingar: http://www.techpowerup.com/166458/silic ... drive.html
- Transmission rate: Maximum read rate 278 MB/s

T10SSD.JPG
T10SSD.JPG (8.41 KiB) Skoðað 730 sinnum


Diskurinn var keyptur í Tölvutek 20.11.2012, og er í ábyrgð þangað til í Nóvember 2014.
Það eru nokkrar rispur ofan á disknum, en ekkert alvarlegt. Ég læt ónotað 2.5">3.5"OCZ bracket fylgja með þessu.

Verð: 4.000kr - SSD er frátekinn :).




qurr
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 13:38
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Silicon Power T10 SSD 32GB

Pósturaf qurr » Fim 02. Jan 2014 22:58

Staðgreiði ef diskurinn fer ekki :D


Acer Aspire 5811, i3-530, 8GB DDR3 1333MHz, Radeon HD 7700, Samsung 840 SSD 250GB, WD Green SATA 1TB & Win 7 Home 64bit.
Dual monitor 22" Acer P223w & 19" Dell 1907FPt.
Logitech G110, A4tech X7 Oscar spider edition, Logitech 2+1 sound system, Logitech C910 & Sennheiser RC-120.


SDM
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS]Silicon Power T10 SSD 32GB

Pósturaf SDM » Fös 03. Jan 2014 09:16

hef líka áhuga á honum ef hann er ekki alveg frátekinn :-"