Ég er með 589 routerinn og er að reyna breyta DNSinu í honum svo ég geti sett inn playmo DNS-inn. Er búinn að leita á spjallinu en finn engin skýr svör um þetta.
Nefndu eh að nota cmd, og telnet, en sú skipun virkar ekki í mínu cmd.
Hefur eh gert þetta eða þekkir þetta?
Breyta DNS á routerum Símans
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Plíís.
Ég þarf smá aðstoð við að koma þessu inn á routerinn.
Enginn sem kann þetta?
Ég þarf smá aðstoð við að koma þessu inn á routerinn.
Enginn sem kann þetta?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Þarft fyrst að installa telnet sem feature á tölvuna þína til að það virki
http://technet.microsoft.com/en-us/libr ... 75(v=ws.10).aspx
http://technet.microsoft.com/en-us/libr ... 75(v=ws.10).aspx
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Ef þú veist ekkert hvað þú ert að gera og hefur enga þekkingu til að laga þetta mæli ég með að þú hringir í þjónustuver símans og fáir þá til að gera þetta fyrir þig. Eða bara hjálp í gegnum símann. Þeir eru nú á launum við að aðstoða viðskiptavini og með mánaðargjaldinu sem þú ert að greiða ertu að greiða launin þeirra
Annars er hætta að lenda í miklu veseni og þú fokkar of miklu, það er að koma helgi
Annars er hætta að lenda í miklu veseni og þú fokkar of miklu, það er að koma helgi
Re: Breyta DNS á routerum Símans
dns server route add dns=xxx.yyy.zzz.xxx metric=0 intf=[nafn á interface]
http://npr.me.uk/index.html
þetta virkar á Technicolor TG589vn v2
http://npr.me.uk/index.html
þetta virkar á Technicolor TG589vn v2
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Hér var umræða um þetta efni:
viewtopic.php?f=18&t=55217&p=523465
viewtopic.php?f=18&t=55217&p=523465
BugsyB skrifaði:þegar þú gerir roku accountinn þarftu að gera það á usa dns líka og skrá það í usa annar færðu ekki channelinn inn í roku.com - svo er ekkert mál að breyta dns á 589v2 ég er með opendns á mínum 589v2
startar cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw - admin
og svo kemur
dns server route list
dns server route flush
dns server route add dns=x.x.x.x metric=1 intf=ppp_Internet
dns server route add dns=x.x.x.x metric=2 intf=ppp_Internet
saveall
dns server route list (svona til að sjá hvort þetta datt ekki inn hjá þér)
exit
og þá ertu búinn að þessu ef þú færð villu um "intf" sleppptu því þá bara en að sem skiptir máli er metric - ég er með ppp auðkenningu hjá mér þar sem ég er með fasta iptölu - hef ekki reynslu á að gera þetta á dhcp en það á að ver eins þá kemur bara dhcp_internet í staðinn fyrir ppp_internet
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
CendenZ skrifaði:Ef þú veist ekkert hvað þú ert að gera og hefur enga þekkingu til að laga þetta mæli ég með að þú hringir í þjónustuver símans og fáir þá til að gera þetta fyrir þig. Eða bara hjálp í gegnum símann. Þeir eru nú á launum við að aðstoða viðskiptavini og með mánaðargjaldinu sem þú ert að greiða ertu að greiða launin þeirra
Starfsmenn hjálpa ekki með DNS breytingar, amk ekki á routerum sem bjóða ekki upp á slíkt í gegnum vefviðmótið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
AntiTrust skrifaði:CendenZ skrifaði:Ef þú veist ekkert hvað þú ert að gera og hefur enga þekkingu til að laga þetta mæli ég með að þú hringir í þjónustuver símans og fáir þá til að gera þetta fyrir þig. Eða bara hjálp í gegnum símann. Þeir eru nú á launum við að aðstoða viðskiptavini og með mánaðargjaldinu sem þú ert að greiða ertu að greiða launin þeirra
Starfsmenn hjálpa ekki með DNS breytingar, amk ekki á routerum sem bjóða ekki upp á slíkt í gegnum vefviðmótið.
Það finnst mér fáránlegt, stenst það neytendalög ?
Ég hef reyndar aldrei þurft að fá neina aðstoð með tæki frá símanum/vodafone.
Er ég ekki að borga fyrir notkun á tækinu og það sem tækið býður upp á ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1016
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
CendenZ skrifaði:AntiTrust skrifaði:CendenZ skrifaði:Ef þú veist ekkert hvað þú ert að gera og hefur enga þekkingu til að laga þetta mæli ég með að þú hringir í þjónustuver símans og fáir þá til að gera þetta fyrir þig. Eða bara hjálp í gegnum símann. Þeir eru nú á launum við að aðstoða viðskiptavini og með mánaðargjaldinu sem þú ert að greiða ertu að greiða launin þeirra
Starfsmenn hjálpa ekki með DNS breytingar, amk ekki á routerum sem bjóða ekki upp á slíkt í gegnum vefviðmótið.
Það finnst mér fáránlegt, stenst það neytendalög ?
Ég hef reyndar aldrei þurft að fá neina aðstoð með tæki frá símanum/vodafone.
Er ég ekki að borga fyrir notkun á tækinu og það sem tækið býður upp á ?
Þú leigir af þeim tækið og það á bara að gera það sem þeir vilja að það geri.
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Takk Jón Ragnar, vantaði akkurat þessa slóð til að geta notað telnet á tölvunni.
Svo var ég búinn að sjá þetta sem BugsyB póstaði, prufa það eftir að ég set telnetið inn.
Ég er mjög vel að mér í tækninni, en hef aldrei notað telnet fídusinn og vantaði því aðstoð. Ég veit ekki allt, og kann ekki allt, þess vegna spyr maður
Ég veit að síminn hjálpar mér ekkert með þetta, þess vegna þurfti ég að heyra í viskubrunnunum hérna
Ætla reyna þetta á morgun, þegar ég vakna eftir næturvaktina.
Svo var ég búinn að sjá þetta sem BugsyB póstaði, prufa það eftir að ég set telnetið inn.
Ég er mjög vel að mér í tækninni, en hef aldrei notað telnet fídusinn og vantaði því aðstoð. Ég veit ekki allt, og kann ekki allt, þess vegna spyr maður
Ég veit að síminn hjálpar mér ekkert með þetta, þess vegna þurfti ég að heyra í viskubrunnunum hérna
Ætla reyna þetta á morgun, þegar ég vakna eftir næturvaktina.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Enn að lenda í veseni með að koma Telneti í tölvuna....
Þegar ég fer í Programs and Features section, click Turn Windows features on or off. Og þegar ég opna þennan Windows features glugga, þá er hann tómur. Get ekki valið á milli neinna fídusa þar.
Svo þegar ég reyna cmd leiðina, og skrifa þar, skipunina pkgmgr /iu:"Telnet Client" , sú skipun virðist virka, vinnslumerkið kemur í 1sec, og svo gerist bara ekkert.
Hefur eh hugmynd hvað málið er? Er þetta stýrikerfi eh grillað sem ég er að nota?
Þegar ég fer í Programs and Features section, click Turn Windows features on or off. Og þegar ég opna þennan Windows features glugga, þá er hann tómur. Get ekki valið á milli neinna fídusa þar.
Svo þegar ég reyna cmd leiðina, og skrifa þar, skipunina pkgmgr /iu:"Telnet Client" , sú skipun virðist virka, vinnslumerkið kemur í 1sec, og svo gerist bara ekkert.
Hefur eh hugmynd hvað málið er? Er þetta stýrikerfi eh grillað sem ég er að nota?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Notaðu þá bara putty.
http://the.earth.li/~sgtatham/putty/lat ... /putty.exe
http://the.earth.li/~sgtatham/putty/lat ... /putty.exe
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
Skrifa ég þá alveg sömu skipanir inní Putty, eins og BugsyB listaði þær? Eða eru þær aðrar putty?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
GLÆSILEGT!!!!!
Þetta er komið, putty reddaði mér þar sem ég fann hvergi helvítis telnet clientinn í win7.
Rann í gegn alveg eins og í sögu.
Takk allir
Þetta er komið, putty reddaði mér þar sem ég fann hvergi helvítis telnet clientinn í win7.
Rann í gegn alveg eins og í sögu.
Takk allir
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta DNS á routerum Símans
CendenZ skrifaði:Það finnst mér fáránlegt, stenst það neytendalög ?
Ég hef reyndar aldrei þurft að fá neina aðstoð með tæki frá símanum/vodafone.
Er ég ekki að borga fyrir notkun á tækinu og það sem tækið býður upp á ?
Já, það er ég nokkuð viss um. Fyrirtæki eru ekki skyldug til að aðstoða viðskiptavin við tæki meira en manuallinn gefur upplýsingar um. Ef viðskiptavinir vilja fara í svona non-standard æfingar þá er bara reiknað með því að þeir geti bjargað sér sjálfir.
Ég veit ekkert um það hvernig þetta myndi enda fyrir neytendadóm, en mér fyndist fáránlegt ef starfsmenn í þjónustuverum væru skyldugir til að hjálpa með advanced stillingar. Svo er það bara misjafnt á því hversu advanced starfsmaðurinn er sem þú lendir á hvort þú færð aðstoð með ákveðna hluti.