Var að prófa nýjan OCZ aflgjafa

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 31. Ágú 2004 17:45

jamm, segi það, er með bera vírana bara í gömlu druslunni, þ.e. þeir liggja bara í 5v og ground lausir, hefur meiraðsegja tvisvar slegið saman með blossa og tilheyrandi hljóði þegar ég var að prufa mig áfram, en þá restartaði maður bara og allt í gúddí :P




Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Þri 31. Ágú 2004 23:30

þetta er ekki skjákortið, eða það lækkaði örlítið hávaðinn þegar ég stoppaði viftuna en það er samt enn þá þetta djúpa viftu suð :shock:


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 01. Sep 2004 01:22

Mysingur skrifaði:þetta er ekki skjákortið, eða það lækkaði örlítið hávaðinn þegar ég stoppaði viftuna en það er samt enn þá þetta djúpa viftu suð :shock:

Taktu öll drif úr sambandi, og taktu allar kassaviftur úr sambandi líka. Ræstu svo vélina og prófaðu að drepa stuttlega á örgjörva viftu (bara með puttanum t.d.), skjákortsviftu og psu viftu(m). Ég gerði þetta einmitt og komst að því að það var örraviftan en ekki PSUið sem var hávaðabelgurinn hjá mér.