Gerdi clear history og nuna virka islenskir stafir ekki


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Gerdi clear history og nuna virka islenskir stafir ekki

Pósturaf hrafn1995 » Fim 26. Des 2013 02:12

Eg gerdi clear history i chrome browserinum minum og nuna virka islenskir stafir ekki. get ekki einu sinni gert spurningamerki eda att merkid.
Hvad er i gangi, getur einhver hjalpad mer (spurningarmerki) :D




JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Gerdi clear history og nuna virka islenskir stafir ekki

Pósturaf JohnnyX » Fim 26. Des 2013 02:14

Skiptiru óvart um keyboard layout? (Alt + Shift)




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Gerdi clear history og nuna virka islenskir stafir ekki

Pósturaf jardel » Fim 26. Des 2013 02:23

Ef að ég væri þú myndi ég bara fara í system restore




SDM
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gerdi clear history og nuna virka islenskir stafir ekki

Pósturaf SDM » Fim 26. Des 2013 02:34

Steikt :fly



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Gerdi clear history og nuna virka islenskir stafir ekki

Pósturaf intenz » Fim 26. Des 2013 02:47

jardel skrifaði:Ef að ég væri þú myndi ég bara fara í system restore

lol


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Gerdi clear history og nuna virka islenskir stafir ekki

Pósturaf upg8 » Fim 26. Des 2013 07:33

Það dugar ekkert minna en format :guy

Prófaðu að breyta um encoding stillingarnar
https://support.google.com/chrome/answer/95416?hl=en


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"