Hvað fékst þú í jólagjöf?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
PikNik
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 17:11
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf PikNik » Mið 25. Des 2013 18:33

Fannst vanta einn svona þráð, hvað leyndist í þínum pökkum?
------------------
Ég fékk Abercrombie & Fitch ilmvatn
3x Dogma boli
Bauk(sem er bensínmælir og fer upp þegar það fara peningar fara í hann)
Gjafakort hjá landsbankanum
Bók

Síðan gaf ég konuni stórt gjafakort í Bláa Lónið :)

Helvíti sáttur með allt!



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf trausti164 » Mið 25. Des 2013 18:38

Eitt stykki Fiio Andes E07K dac, leðurinnbundna útgáfu af The Foundation trilogy eftir Isaac Asimov, 3 pakka af Magic: The Gathering spilum, Töfrasverðið eftir Kim M. Kimselius, brúnt iPad mini cover, The Hobbit: An Unexpected Journey Extended Edition, Guylian skeljakonfect, Walker's shortbread, Luke Skywalker bobblehead, Half Life 2, Risk of Rain, Mark of the Ninja og Calvin & Hobbes Lazy Sunday Book eftir Bill Waterson.
Síðast breytt af trausti164 á Mið 25. Des 2013 20:24, breytt samtals 2 sinnum.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf Yawnk » Mið 25. Des 2013 18:43

Ætti frekar að kallast 'montþráður' :D
Annars fékk ég Sennheiser PC360, BF4, leðurkortaveski, föt, hálft kíló af bestu karamellum í heimi og pening! :happy



Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf oskar9 » Mið 25. Des 2013 19:02

Iphone 5 í skóinn, mamma mín elskar mig sko mest :guy




Annars fékk aðalega föt, skíðapoka og bakpoka fyrir skíðaskó, Penn Senator veiðihjól, skíðaferð frá ömmu og afa, nammi, rakspíra og þannig.

Fékk enga bók sem er frekar fúlt :/


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf HalistaX » Mið 25. Des 2013 19:08

Veski, fimmara, 3x nærbuxur, skyrtujakka, buxur, Rapper Coloring Book og bakklóru..


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf ASUStek » Mið 25. Des 2013 19:09

Skyrtur,peysu og bol ásamt nærbuxum, skó, rakspíra , topplyklasett og það almennilegt!
rúmföt, og "fría" viðgerð á benz...All sáttur með pakkana og magan fullan af heimareyktu hangikjöti!
Apple macbook pro retina sem kemur eftir áramót
komið með hvað var borðað líka!
svínakjöt á aðfangadag og heimareykt á jóladag



Skjámynd

jonbk
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:52
Reputation: 0
Staðsetning: ég er týndur
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf jonbk » Mið 25. Des 2013 19:14

27" BENQ skjá, Playboy sturtusápu og svitalyktareyði, Royal gold rakspíra og sturtugel, bolla, 5 boli, buxur, skyrtu, blazer jakka, bók, lyklakyppu og svo að lokum hauskúpu sparibauk.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf jojoharalds » Mið 25. Des 2013 19:22

Fekk Lyklasett með Skralli,(awsome fyrir bílabrask)
Dremel 3000 með fullt af aukadóti(hlakka til að modda á næstuni)
Og awsome Skrúfjárn með fullt af hausum(með skralli til að auðvelta mér lífið undir tölvunni og í bílnum)
og Fjarstyrða þyrlu með myndavél(og sjitt nei ég er ekki of gamall í þetta skal ég segja ykkur)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1006
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf halldorjonz » Mið 25. Des 2013 19:51

Bók og hanska



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf Prentarakallinn » Mið 25. Des 2013 20:02

:money Cash Money :money , Blu-Ray myndir, Carhartt buxur og peysu, Joe Boxer


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf pattzi » Mið 25. Des 2013 20:05

25.000 í þúsundköllum i umslagi
20.000 i kringluna
Dc Skó svarta með gylltu
2 boli
5 rakspíra
trefil og 3 sokkapör
Geldollu
Svitlalyktarrollon og rakspyri i pakka
Einhverja veðurstöð
Hanska

Held það sé ekki fleira :)

Geðveikt sáttur

Svo Gaf ég konuni Ilmvatn og HP Slate spjaldtölvu




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf Páll » Mið 25. Des 2013 20:19

Djöfull eru allir í kringum ykkur gjafmildir

Ég fékk

3 boli
1stk rakspíra
15000 gjafabréf
1 fimmara
og lak á rúm



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf mercury » Mið 25. Des 2013 20:48

Asus z77 maximus formula
Sennheiser pc350
Carhart buxur
66gradur n jakka
Reiknivel peisu og pening




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf littli-Jake » Mið 25. Des 2013 22:23

deusex skrifaði:Fekk Lyklasett með Skralli,(awsome fyrir bílabrask)


Svo geðveikt að vera með fastann skrall-lykil. Gegjuð verkfæri


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


starionturbo
Gúrú
Póstar: 542
Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
Reputation: 8
Staðsetning: localhost
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf starionturbo » Mið 25. Des 2013 22:29

Fastir skrall lyklar er must-have fyrir bílamanninn.

Ég fékk rúmföt, bolla, burgermaker, weber grillspaða, sængur, rosendahl pipar og salt stauka osfl.

Það besta var Reebok CrossFit Lifter skór sem ég fékk frá konunni, en gaf henni Motorola Moto G í staðinn, örugglega fyrsti svoleiðis síminn sem kom á klakann.

Líklega besta phone build sem ég hef séð lengi... Ég ætla að bíða eftir næsta Motorola síma og kaupa hann án þess að hugsa liggur við...

http://www.engadget.com/2013/11/26/moto-g-review/


Foobar

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf MrSparklez » Fim 26. Des 2013 00:08

2x bækur
2x ilmvatnsdrasl
1x bolur frá Dogma
1x náttbuxur
og eitthvað drasl
fæ svo HD 558 og DAC í janúar sem partur af jólagjöf.
Nokkuð sáttur :D

BTW er ég eini sem hefur aldrei fengið pening í jólagjöf ? :-k




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 286
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf danniornsmarason » Fim 26. Des 2013 00:09

Ég fékk
4.000 í kringluna
5.000 í arionbanka
mp3 í útvarp fyrir bíl (geðveikt!)
náttbuxur
úlpu
2 bíómiða

:happy


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf GuðjónR » Fim 26. Des 2013 00:24

Kaffi
Krem
Kertastjaka + kerti
Náttbuxur
Slopp
15k inneign (kort sem gildir allstaðar)
Viðhengi
kertastjaki.JPG
kertastjaki.JPG (101.54 KiB) Skoðað 1657 sinnum



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf trausti164 » Fim 26. Des 2013 00:36

MrSparklez skrifaði:2x bækur
2x ilmvatnsdrasl
1x bolur frá Dogma
1x náttbuxur
og eitthvað drasl
fæ svo HD 558 og DAC í janúar sem partur af jólagjöf.
Nokkuð sáttur :D

BTW er ég eini sem hefur aldrei fengið pening í jólagjöf ? :-k

Ég hef aðeins einu sinni fengið cash money í jólagjöf en það var aðeins vegna þess að amma komst ekki í Nexus og ég fékk ströng fyrirmæli um að kaupa bara það sem að hún ætlaði að gefa mér.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf Dúlli » Fim 26. Des 2013 00:37

Ekkert.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf AntiTrust » Fim 26. Des 2013 00:42

Allt of mikið.. Ég get svo svarið það ég hélt að pakkarnir yrðu minni og minni en þeir verða bara færri og dýrari fyrir vikið.




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf J1nX » Fim 26. Des 2013 01:05

Ferð á Old Trafford í Mars ( United - Aston Villa)
ævisögu Alex Ferguson
Nike Free skó
Úlpu úr Zo-On
Bol
Allskonar rakspíra, svitalyktareyði og sturtusápur
Anthon Berg Konfekt
Gjafabréf á Fabrikkuna
Bíómiða
Burgermaker
Sokka
Teppi frá Geysi úr 100% ull
Skrúfjárnasett
mynd af okkur fjölskyldunni með Ólafsfjörð í bakgrunni.



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf Plushy » Fim 26. Des 2013 01:55

Wii U með Super Mario Bros U Bundle
Super Mario 3D World
The Legend of Zelda: The Wind Waker HD
Super Mario Galaxy
Super Mario Galaxy 2
3x aukafjarstýringar svo allir geta spilað saman
Nunchuk

Rakspíra, hettupeyu, 2x boli, vesti, 25þ kr gjafabréf, nammi, konfekt, gjafabréf í Adam og Evu, 10þ í seðlum, rakspíra ofl.



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf trausti164 » Fim 26. Des 2013 02:44

Plushy skrifaði:Wii U með Super Mario Bros U Bundle
Super Mario 3D World
The Legend of Zelda: The Wind Waker HD
Super Mario Galaxy
Super Mario Galaxy 2
3x aukafjarstýringar svo allir geta spilað saman
Nunchuk

Rakspíra, hettupeyu, 2x boli, vesti, 25þ kr gjafabréf, nammi, konfekt, gjafabréf í Adam og Evu, 10þ í seðlum, rakspíra ofl.

Niiiiiiice.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvað fékst þú í jólagjöf?

Pósturaf intenz » Fim 26. Des 2013 02:46

Ég fékk...

- Snjóbrettaferð til Austurríkis
- Chromecast
- Peysu
- Myndir í römmum
- Söngkennslu
- 50.000 kr.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64