Jebb! þetta er það sem ég kaupi næst!

Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Jebb! þetta er það sem ég kaupi næst!

Pósturaf gnarr » Þri 31. Ágú 2004 14:13

At 7:45 I switched it on, logged onto the wireless LAN and began work. I madeverbatim notes, posted items on my Weblog, discussed the presentation with other delegates over IRC, wrote news items and posted them to my Web site. I interviewed people during each and every break. At 16:30 the warning message appeared: 'You have only 10 per cent of your battery capacity remaining.

http://www.computeractive.co.uk/analysis/1143309
http://www.nyherji.is/vorur/tolvubunadur/ibm-einmenningstolvur//nr/84


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 31. Ágú 2004 14:25

Væri gamann að vita hvernig þeir útfæra þarna.. 'detti-skynjarann'.




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Þri 31. Ágú 2004 14:40

Vá 11 klst ending :shock:



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 31. Ágú 2004 14:41

já, það er helvíti kúl. en spáið í því að vélin er 1.6Kg!

hérna er líka smá grein um hana:

http://www.anandtech.com/mobile/showdoc.aspx?i=1809&p=1

ég athugaði líka á e-bay.. hún er oftast á um 800-1000$ ekkert voðalega dýr. ég hefði ekkert á móti því að geta verið með tölvu sem endist heilann vinnudag án endurhleðslu.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 31. Ágú 2004 14:48

MMMM Thinkpad...

Athugið samt að þessar tölvur eru (grunnútgáfurnar) ekki með nein drif, hvorki floppy né CD-rom og til að fá 11 klukkutíma batterísendingu þarf líklega að fá sérstakt batterí sem er örugglega ekki í grunnútgáfunni.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 31. Ágú 2004 14:51

ég kaupi ekki laptop til að spila leiki. ég myndi mest nota þetta í hljóðupptöku. síðan myndi konan nota þetta í skólanum. hver þarf drif? þetta er með wifi. nóg að labba framhjá annari tölvu með share-að geisladrif.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 31. Ágú 2004 15:26

gnarr skrifaði:ég kaupi ekki laptop til að spila leiki. ég myndi mest nota þetta í hljóðupptöku. síðan myndi konan nota þetta í skólanum. hver þarf drif? þetta er með wifi. nóg að labba framhjá annari tölvu með share-að geisladrif.

Rosalega hlýtur að vera gaman að setja upp windows (ef maður skildi nú lenda í því að þurfa að formata) í gegnum þráðlaust net.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 31. Ágú 2004 16:22

það er auðvitað líka hægt að tengja hana með snúru..


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 31. Ágú 2004 16:33

gnarr skrifaði:það er auðvitað líka hægt að tengja hana með snúru..

Eða bara hætta að spara aura og henda krónum og borga bara fyrir týpu með geisladrifi. Ég er nokkuð viss um að það er peninganna virði.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 01. Sep 2004 09:12

iss nei! ég er ekkert að ljúga ða þér þegar ég segi að ég nota geisla drif að meðaltali 5-10 sinnum á ári. það er þegar ég er að skrifa diska.. geisladrif gera ekkert nema að þyngja tölvuna. algjörlega óþarfur hlutur.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 01. Sep 2004 09:54

gnarr skrifaði:iss nei! ég er ekkert að ljúga ða þér þegar ég segi að ég nota geisla drif að meðaltali 5-10 sinnum á ári. það er þegar ég er að skrifa diska.. geisladrif gera ekkert nema að þyngja tölvuna. algjörlega óþarfur hlutur.

Og ég nota þau mun oftar. Kannski er ég bara alltaf að prófa ný forrit eða annað slíkt sem kemur á geisladiska formi. En að sjálfsögðu er betra að missa geisladrifið en t.d. skjáinn eða lyklaborðið ef maður vill virkilega létta tölvuna :D
Geisladrifið er ekki nauðsynlegt fyrir tölvuna, en það eru margir (greinilega samt ekki þú gnarr) sem gera sér ekki grein fyrir því hversu mikið þeir nota það fyrr en þeir hafa það ekki lengur við hendina. Það var nú aðalega útaf því sem ég er að tala um þetta, svo að minna gúrúaðir einstaklingar fari nú ekki beint útí búð og kaupi sér driflausatölvu "því þeir á vaktinni gera það!" ;)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 01. Sep 2004 11:00

Ég nota geisladrifið á lappanum mínu næstum aldrei. Það er staðreynd, ekki eitthvað sem ég er að ljúga að þér.
Síðast breytt af gumol á Mið 01. Sep 2004 14:55, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 01. Sep 2004 11:08

gumol skrifaði:Ég nota geisladrifið á lappanum mínu næstum aldrei. Það er staðreind, ekki eitthvað sem ég er að ljúga að þér.

Og ég nota mitt oft. Alveg satt, staðreYnd og allt.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Jebb! þetta er það sem ég kaupi næst!

Pósturaf axyne » Mið 01. Sep 2004 11:25

gnarr skrifaði:At 7:45 I switched it on, logged onto the wireless LAN and began work. I madeverbatim notes, posted items on my Weblog, discussed the presentation with other delegates over IRC, wrote news items and posted them to my Web site. I interviewed people during each and every break. At 16:30 the warning message appeared: 'You have only 10 per cent of your battery capacity remaining.


samkv. greininni frá anandtech þá er batterý endingin:

8 tímar og 33 mínutur í docking station
4 tímar og 28 mínutur án þess að vera í docking station.

ætli hann hafi ekki verið með hana í docking station ?



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Jebb! þetta er það sem ég kaupi næst!

Pósturaf Daz » Mið 01. Sep 2004 11:29

axyne skrifaði:
gnarr skrifaði:At 7:45 I switched it on, logged onto the wireless LAN and began work. I madeverbatim notes, posted items on my Weblog, discussed the presentation with other delegates over IRC, wrote news items and posted them to my Web site. I interviewed people during each and every break. At 16:30 the warning message appeared: 'You have only 10 per cent of your battery capacity remaining.


samkv. greininni frá anandtech þá er batterý endingin:

8 tímar og 33 mínutur í docking station
4 tímar og 28 mínutur án þess að vera í docking station.

ætli hann hafi ekki verið með hana í docking station ?

Ætli docking stationið hafi þá innbyggt batterí?

Annars er náttúrulega hægt að fá þessar tölvur með mjög misstórum batteríum.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Jebb! þetta er það sem ég kaupi næst!

Pósturaf axyne » Mið 01. Sep 2004 11:59

Daz skrifaði:Ætli docking stationið hafi þá innbyggt batterí?

Annars er náttúrulega hægt að fá þessar tölvur með mjög misstórum batteríum.


já docking station'ið er með innbyggðu batterý.



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Sep 2004 08:05

nei, þetta er ekki beint docking station. docking station er til að hlaða tölvuna og til að tengja hana við annann skjá, lyklaborð , mús, prentara, usb eða hvað sem er í einu handtaki. hinsvegar er þetta tíminn með aukabatteríi sem fylgir með.

Time in minutes:

IBM ThinkPad X31 (both batteries)
483

IBM ThinkPad X31 (single battery)
277

Dell Latitude D400
220

HP Compaq nc4000
160


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 02. Sep 2004 08:16

En hvar tekur X31 þetta aukabatterí? X serían er svo lítill að það er ekkert pláss fyrir aukabatterí, frekar en geisladrif ;)



Skjámynd

Höfundur
gnarr
Kóngur
Póstar: 6505
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 02. Sep 2004 08:46

mér skillst að þettta sé bara lítið batterí sem maður smellir undir.


"Give what you can, take what you need."


melkolfur
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 20:05
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf melkolfur » Fim 02. Sep 2004 20:02




Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 03. Sep 2004 14:45

lol :)




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Pósturaf capteinninn » Mið 15. Sep 2004 21:52

vá rólegur á löngu batteríi hjá mér er hún alveg að slökkva á sér þegar ég er með hana ótengda í sona 1 klst og þá byrja að koma viðvaranir



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 15. Sep 2004 22:48

thinkpad er dýr fjandi :x




goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf goldfinger » Fim 16. Sep 2004 10:31

enda er maður að borga þónokkra þúsundkalla fyrir merkið :roll:



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3836
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fim 16. Sep 2004 11:39

goldfinger skrifaði:enda er maður að borga þónokkra þúsundkalla fyrir merkið :roll:

Þetta er (í mínum huga) ekki ósvipað og munurinn á Skoda og Benz. Báðir skila þér frá A til B með stoppi í C (bensínstöð) en ekki í D (verkstæði).Þó er einhver munur þarna á milli sem veldur því að flestum langar frekar í Benz.