Er að leita eftir gömlum Apple (Macintosh) tölvum
Mac Classic, Imac g4(lampi) skoða allt , er ekki einhver með gamla í geymsluni sem safnar bara ryki,
Þarf ekki að vera í lagi enn það er betra.
Getið sent póst á heidar(hja)vortex.is
Edit. Ef einhver á power mac g5 kassa eða mac pro kassa er ég til í að skoða það.
Óska eftir gömlum Apple tölvum ódýrt eða gefins
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Óska eftir gömlum Apple tölvum ódýrt eða gefins
Síðast breytt af Farcry á Sun 22. Des 2013 19:03, breytt samtals 1 sinni.
-
- Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Lau 07. Apr 2012 18:22
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir gömlum Apple tölvum ódýrt eða gefins
Ég er með G4 700mhz "lampa", allavega einn hérna heima og annan útí bæ. Þessi sem ég er með virkar en er óuppsettur (minnir mig). Setti síðast svoleiðis upp í gegnum USB, tók marga daga... Á líka 17" PowerBook G4 1GHz, uppsetta og fína með SNES emulator og einhverju rugli, meira að segja batteríið virkar (í svona hálftíma). Á að auki gagnslausar litlar powerbook og ibook. Hef takmarkaðan áhuga á að gefa þetta en þú getur prófað að bjóða ef þig langar í eitthvað af þessu en NB að 17" powerbookinn er í fullri notkun.