Að finna hámarks bandvídd á LAN
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Að finna hámarks bandvídd á LAN
Er með tvær tölvur með 1Gb netkortum en þegar ég tengi þær saman með Cross-over fæ ég aldrei nema 5%-7% nýtingu á bandvíddinni samkvæmt Task Manager.
Veit einhver um forrit sem ég get notað til að prófa þetta? Eða þarf maður að verða sér út um einhver tól og tæki..
Veit einhver um forrit sem ég get notað til að prófa þetta? Eða þarf maður að verða sér út um einhver tól og tæki..
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Að finna hámarks bandvídd á LAN
Stutturdreki skrifaði:Er með tvær tölvur með 1Gb netkortum en þegar ég tengi þær saman með Cross-over fæ ég aldrei nema 5%-7% nýtingu á bandvíddinni samkvæmt Task Manager.
Veit einhver um forrit sem ég get notað til að prófa þetta? Eða þarf maður að verða sér út um einhver tól og tæki..
5% til 7 % er hvorki meira en 50 til 70Mb sem er ekki óeðlilegt miðað við bara tvær venjulegar heimilistölvur að kópera á milli sín. Ég hefði haldið að flöskuhálsinn væri frekar hörðudiskarnir heldur en netkortin....
CAT5 you say? ég þarf að fjárfesta í slíkum kapli fyrir næsta LAN (gott að tengja beint milli 2ja tölva sem hafa 10/10/1000 netkort).
Eru þetta nokkuð miklu dýrari kaplar? Vitið þið það?
Eru þetta nokkuð miklu dýrari kaplar? Vitið þið það?
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Hmm.. gæti verið að ég sé með CAT-5 100mhz, hann er fyrir 10/100 net, en ekki CAT-5 E sem er fyrir 10/100/1000. Skoða það á eftir..
En það veit sem sagt engin um hugbúnað sem mælir þetta? Finn ekkert á netinu og mælirinn sem ég kemst í finnur ekki skemmdir eða hraða.. bara hvort kapallinn sé rétt tengdur.
En það veit sem sagt engin um hugbúnað sem mælir þetta? Finn ekkert á netinu og mælirinn sem ég kemst í finnur ekki skemmdir eða hraða.. bara hvort kapallinn sé rétt tengdur.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Tommi skýrir málið
- Cat5 og cat5e hafa báðir 200 mhz bandvídd
Cat6 fer á 200 mhz, tommi mælir ekki með aðnota hann nema þú sért með 10Gbit.
Gigabyte network notar öll 4 pörin í snúrinni. 100 mbit notar 2 pör
Þú getur notað gigabyte network á Cat5 kapli
Tommi skrifaði:1000Base-T uses all four twisted pairs of the Category 5 (or higher) cable to create four 250Mbps channels. (A different encoding scheme -- 5 level PAM -- is also used so that the signals stay within the 100MHz bandwidth rating of CAT5 cabling.) These two features result in the ability to achieve full gigabit bandwidth while using existing CAT5 cabling.
Síðast breytt af axyne á Mán 30. Ágú 2004 18:56, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
axyne skrifaði:Tommi skýrir máliðCat5 og cat5e hafa báðir 200 mhz bandvídd
Cat6 fer á 200 mhz, tommi mælir ekki með aðnota hann nema þú sért með 10Gbit.
Gigabyte network notar öll 4 pörin í snúrinni. 100 mbit notar 2 pör
Þú getur notað gigabyte network á Cat5 kapli
En skv því sem ég las þá geta venjulegir Cat5 kaplar ekki nýtt öll pörin. Þessvegna sé Cat5e til. En ég er nú enginn A+ sérfræðingur...
Edit: fann á þessari síðu frá tomma "For new network installations, the general recommendation is to use CAT5e cable. Although CAT5 and CAT5e cabling both have a 100MHz bandwidth, CAT5e cable is manufactured so that additional parameters that are important for high frequency data signals are better controlled."
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Var aðeins að fikta heima í gær og tók þá eftir því að það skiptir máli í hvora áttina ég tengist. Það er að segja hvort ég tengist frá Tölvu A í Tölvu B eða öfugt.
Ef ég tengist frá A til B þá fæ ég mjög stöðugan 5%-7% hraða, en ef ég tengist frá B til A þá flöktir hraðinn frá 2%-32%.
Tölva A er borðtölva með Gigabyte móðurborði með Marvell 'on-board' netkorti. Tölva B er fartölva með Broadcom NetXtreme nertkorti.
Marvell netkortið er greinilega með einhverjum stýringum sem jafna út 'spikes' í fluttningshraðanum til að reyna að fá betri meðalhraða.
5%-7% eru bara svolítil vonbrigði því það er ekki meiri hraði heldur en með 100Mb tengingu. Veit ég næ aldrei 1000Mbps með hardwareinu mínu en var að vonast til að ná kannski svona 300Mbps-400Mbps.
Ef ég tengist frá A til B þá fæ ég mjög stöðugan 5%-7% hraða, en ef ég tengist frá B til A þá flöktir hraðinn frá 2%-32%.
Tölva A er borðtölva með Gigabyte móðurborði með Marvell 'on-board' netkorti. Tölva B er fartölva með Broadcom NetXtreme nertkorti.
Marvell netkortið er greinilega með einhverjum stýringum sem jafna út 'spikes' í fluttningshraðanum til að reyna að fá betri meðalhraða.
5%-7% eru bara svolítil vonbrigði því það er ekki meiri hraði heldur en með 100Mb tengingu. Veit ég næ aldrei 1000Mbps með hardwareinu mínu en var að vonast til að ná kannski svona 300Mbps-400Mbps.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Daz skrifaði:En skv því sem ég las þá geta venjulegir Cat5 kaplar ekki nýtt öll pörin. Þessvegna sé Cat5e til. En ég er nú enginn A+ sérfræðingur...
cat5 getur kapall er alveg með jafn marga víra og getur alveg notað öll pörin.
Hinsvegar er snúningurinn á cat5 og cat5e og svo cat6 mismunandi.
T.d. í cat6 köplunum er komið plaststykki inn í kaplana til að skipta upp vírunum.
Ef þú værir að setja upp netkerfi eða e-ð og notaðir gigabit, þá ættiru að nota cat5e eða betra. Nærð alveg link á venjulegum cat5 og virkar fínt, en gætir lent í veseni ef þú ert farinn að metta linkinn. (Ekki að það séu miklar líkur á því hjá þér hvort eð er...)
Síðan eru til bunch af forritum til að prufa hvaða hraða þú nærð á milli tveggja véla (án þess að skrifa á harðadiskinn þ.e.a.s.).
En hlutir einsog window size eru þá farnir að skipta meira máli.
Ég hef t.d. ekki náð að tweeka hraðann á milli tveggja véla hjá mér yfir 680Mb
Mkay.