Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN •••

Allt utan efnis
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015

Pósturaf Danni V8 » Mið 18. Des 2013 23:34

Dúlli skrifaði:Upp á forvitni hvaða segja tryggingar við svona mál ef bílinn finnst kannski aldrei ? hvað þá ? þarftu að kaupa nýjan sjálfur eða ?


Ef hann er kaskó tryggður þá er bíllinn bættur mínus sjálfsábyrgð. Ef hann er ekki kaskó tryggður er ekkert bætt.

En ég get ímyndað mér að það er alveg ömurlegt að lenda í svona! Ef að öðrum bílnum mínum væri stolið þyrfti sennilega að leggja mig inn á geðveikrahæli, ég myndi taka því svo illa. En ef hinum væri stolið væri mér næstum því alveg sama. Sá er líka svo verðlaus og ljótur að ég gæti eflaust skilið hann eftir í gangi á laugarveginum í marga klukkutíma og það myndi engum detta í hug að taka hann!

Vonandi finnur þú bílinn þinn í heilu lagi! Ekki góð byrjun á jólatímanum að þurfa að standa í tryggingarbasli og kaupum á nýjum bíl!


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015

Pósturaf slapi » Fim 19. Des 2013 00:21

Auðveldast að stela bílum með ræsivörn eru bílar frá VAG.




Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015

Pósturaf Garri » Fim 19. Des 2013 00:35

Ef þið ætlið að góma þjófinn/þjófana þá mundi ég ráðleggja ykkur að senda honum einkaskilaboð í stað þess að auglýsa það hér opinberlega. Það til dæmis að segja frá því að 300+ leigubílstjórar séu á kíkkinu þíðir aðeins að bíllinn mun ekki sjást á götum á næstunni.

Sem og að segja frá GPS sendi í skotti.. osfv.



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015

Pósturaf Stuffz » Fim 19. Des 2013 00:46

FuriousJoe skrifaði:Algjörlega ótengt þessu máli en þá var ég að labba inn heima eftir langann vinnudag og sá að konan skildi bíllykilinn eftir í hurðinni á bílnum þegar hún kom heim fyrr í dag.
Þar sat lykillinn að húsinu og bílnum í 8 tíma.
Henni fannst þetta fyndið og var hissa á því að ég væri frekar pirraður á þessu. (hún er víst með einhverja "óléttu"-gleimsku.)

Ætla að láta hana lesa þennan þráð -.-


Vona svo innilega að þú fáir bílinn aftur í heilu lagi og fyrir jól.


Mér finnst það reyndar ekkert skrýtið, 99.99% af fólki eru ekki stelandi bílum dags daglega, það þyrfti eitthvað eins og zombie invasion :P

vona að bíllinn finnist.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf chaplin » Mið 25. Des 2013 23:13

Bílinn fannst loksins og það með smá auka glaðning.

• Fullt af sprautunálum,
• Ýmsum "lyfjun"
• Sprungur í framrúðu
• Beygla á skotthleranum
• Dældir hér og þar
• Loftpúðar sprungnir
• Stýrisbúnaður ónýtur
• Skrítið hljóð í vél
• Rústaðri innréttingu
• Ónýta samlæsingu
• Ónýtan skotthleralás
• Helling af þýfi
• Lögreglustígvél
• -40 lítra af eldsneyti

Og sjálfsagt alveg helling í viðbót. Lögreglan fékk ábendinu og fann bílinn, þeir fá risastóran plús í kladdann fyrir fagmannleg vinnubrögð og gat þjófurinn ekki hafa lent á betri mönnum sem ætluðu að leyfa þessum veika einstakling að vera heima fyrst það voru jól (ss. ekki handtaka og yfirheyra fyrr en eftir jólin) en tókst honum/henni ekki betur að sýna þakklætið nema með spörkum, höggum og hráku í andlitið á þeim. Ég vona að þessi einstaklingur fái þá hjálp sem hann/hún þarf á að halda.

Annars gleðileg jól, klárlega jólagjöf ársins! :happy



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf appel » Mið 25. Des 2013 23:35

Jæja, 40 lítrar af eldsneyti, þeir fylltu þó á tankinn fyrir þig.

En það er spurning hvort þú getir sótt skaðabætur til viðkomandi, bíllinn greinilega stórtjónaður, 500-700 þús kr. tjón heyrist mér.


*-*

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf worghal » Mið 25. Des 2013 23:37

appel skrifaði:Jæja, 40 lítrar af eldsneyti, þeir fylltu þó á tankinn fyrir þig.

En það er spurning hvort þú getir sótt skaðabætur til viðkomandi, bíllinn greinilega stórtjónaður, 500-700 þús kr. tjón heyrist mér.

mínus 40 lítrar.

en hvar fannst hann ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf GuðjónR » Mið 25. Des 2013 23:45

chaplin skrifaði:...og gat þjófurinn ekki hafa lent á betri mönnum sem ætluðu að leyfa þessum veika einstakling að vera heima fyrst það voru jól (ss. ekki handtaka og yfirheyra fyrr en eftir jólin)

Ótrúlegt þetta glæpamannadekur alltaf!

En annars til hamingju að bíllinn sé fundinn :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Pandemic » Mið 25. Des 2013 23:50

Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf fannar82 » Fim 26. Des 2013 00:00

Pandemic skrifaði:Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?

2x, var einmitt að pæla í því sama


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Bjosep » Fim 26. Des 2013 00:28

Pandemic skrifaði:Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?


chaplin skrifaði:
• Fullt af sprautunálum,
• Ýmsum "lyfjun"
• Sprungur í framrúðu
• Beygla á skotthleranum
• Dældir hér og þar
• Loftpúðar sprungnir
• Stýrisbúnaður ónýtur
• Skrítið hljóð í vél
• Rústaðri innréttingu
• Ónýta samlæsingu
• Ónýtan skotthleralás
• Helling af þýfi
• Lögreglustígvél
• -40 lítra af eldsneyti




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf steinarorri » Fim 26. Des 2013 01:53

Gott að hann er fundinn, en ömurlegt að vita af nálum o.fl. í honum :(
Hvernig virkar það svo að láta laga/bæta fyrir þetta... tryggingar, bætur frá þjófunum (ef þetta pakk á e-n pening þeas)??




Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Monk » Fim 26. Des 2013 02:01

steinarorri skrifaði:Gott að hann er fundinn, en ömurlegt að vita af nálum o.fl. í honum :(
Hvernig virkar það svo að láta laga/bæta fyrir þetta... tryggingar, bætur frá þjófunum (ef þetta pakk á e-n pening þeas)??


Finnst ekki ólíklegt að tryggingafélagið borgi tjónið mínus sjálfsábyrgð og geri svo kröfu á þjófinn. Hvort sú krafa fæst nokkurn tíman borguð er svo annað mál.

En svakalegt að heyra af svona aðförum. Vonum að þetta endi vel þín megin.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Pandemic » Fim 26. Des 2013 03:24

Bjosep skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?


chaplin skrifaði:
• Fullt af sprautunálum,
• Ýmsum "lyfjun"
• Sprungur í framrúðu
• Beygla á skotthleranum
• Dældir hér og þar
• Loftpúðar sprungnir
• Stýrisbúnaður ónýtur
• Skrítið hljóð í vél
• Rústaðri innréttingu
• Ónýta samlæsingu
• Ónýtan skotthleralás
• Helling af þýfi
• Lögreglustígvél
• -40 lítra af eldsneyti


Útskýrir samt ekki hvernig þeir komu honum í gang. Þetta er ekki eins og í bíómyndunum sem þú bara smellir tveim vírum saman.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf playman » Fim 26. Des 2013 03:37

Pandemic skrifaði:
Bjosep skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?


chaplin skrifaði:
• Fullt af sprautunálum,
• Ýmsum "lyfjun"
• Sprungur í framrúðu
• Beygla á skotthleranum
• Dældir hér og þar
• Loftpúðar sprungnir
• Stýrisbúnaður ónýtur
• Skrítið hljóð í vél
• Rústaðri innréttingu
• Ónýta samlæsingu
• Ónýtan skotthleralás
• Helling af þýfi
• Lögreglustígvél
• -40 lítra af eldsneyti


Útskýrir samt ekki hvernig þeir komu honum í gang. Þetta er ekki eins og í bíómyndunum sem þú bara smellir tveim vírum saman.

Lemur flötu skrúfjárni inní sílenderin notar svo röratöng eða vicegrip töng á skrúfjárnið og snírð þannig að pinnarnir inní sílendirum brotna
og þú startar bílnum með skrúfjárninu.
pretty simple and stupidly easy.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Baraoli » Fim 26. Des 2013 04:52

playman skrifaði:
Pandemic skrifaði:
Bjosep skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?


chaplin skrifaði:
• Fullt af sprautunálum,
• Ýmsum "lyfjun"
• Sprungur í framrúðu
• Beygla á skotthleranum
• Dældir hér og þar
• Loftpúðar sprungnir
• Stýrisbúnaður ónýtur
• Skrítið hljóð í vél
• Rústaðri innréttingu
• Ónýta samlæsingu
• Ónýtan skotthleralás
• Helling af þýfi
• Lögreglustígvél
• -40 lítra af eldsneyti


Útskýrir samt ekki hvernig þeir komu honum í gang. Þetta er ekki eins og í bíómyndunum sem þú bara smellir tveim vírum saman.

Lemur flötu skrúfjárni inní sílenderin notar svo röratöng eða vicegrip töng á skrúfjárnið og snírð þannig að pinnarnir inní sílendirum brotna
og þú startar bílnum með skrúfjárninu.
pretty simple and stupidly easy.


án þess að draga efa í það að þetta virki, þá held ég samt að þetta virki ekki á 2006 bíl hvað þá 2006 VW.

myndi trúa að þetta myndi virka á xx-99 hondu eða álíka


MacTastic!

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf oskar9 » Fim 26. Des 2013 04:59

playman skrifaði:
Pandemic skrifaði:
Bjosep skrifaði:
Pandemic skrifaði:Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?


chaplin skrifaði:
• Fullt af sprautunálum,
• Ýmsum "lyfjun"
• Sprungur í framrúðu
• Beygla á skotthleranum
• Dældir hér og þar
• Loftpúðar sprungnir
• Stýrisbúnaður ónýtur
• Skrítið hljóð í vél
• Rústaðri innréttingu
• Ónýta samlæsingu
• Ónýtan skotthleralás
• Helling af þýfi
• Lögreglustígvél
• -40 lítra af eldsneyti


Útskýrir samt ekki hvernig þeir komu honum í gang. Þetta er ekki eins og í bíómyndunum sem þú bara smellir tveim vírum saman.

Lemur flötu skrúfjárni inní sílenderin notar svo röratöng eða vicegrip töng á skrúfjárnið og snírð þannig að pinnarnir inní sílendirum brotna
og þú startar bílnum með skrúfjárninu.
pretty simple and stupidly easy.


Vélartölvan þarf skilaboð frá tölvukubb sem er í lyklinum til að afvirkja svokallaðan imobilizer sem er í svissinum, ef imobilizerinn fær ekki skilaboð frá lykli þá áframsendir hann ekki ræsimerki til vélartölvunar og þá fer bíllinn ekki í gang.

Það að reka skrúfjárn inní svissbotn gerir ekkert nema að brjóta hann, það er ekkert mekanískt afl á milli sviss og vélar, eingöngu töluskilaboð.

fáum aldrei að vita hvort lyklarnir voru í bílnum eða ekki, það veikir stöðu OP mikið gagnvart tryggingum og þannig ef það fréttist að þeir voru í bílnum.

Auk þess að þær flóknu aðgerðir sem þarf eru ekki á færi fíkniefnanotenda


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf slapi » Fim 26. Des 2013 10:16

Það er ekkert vandamál að stela VAG bíl
http://www.obdfactory.com/html_products ... e-681.html
Og VAG specific pikkara
20-30 sek



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Pandemic » Fim 26. Des 2013 13:00

Finnst ólíklegt að einhverjir dóphausar séu með einhverjar svaka græjur til þess að slökkva á immobilizerinum.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf braudrist » Fim 26. Des 2013 16:53

Helvítis dópistapakk. Það á að skjóta þetta lið á færi, hef enga samúð með svona aumingjum.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Monk
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 15. Des 2013 23:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Monk » Fim 26. Des 2013 16:54

Það að vera dópisti þýðir ekki að maður hafi ekki getu eða hæfileika til að nota verkfæri til að brjótast inn og stela. Væri frekar á hinn veginn að þeir sæki í þá þekkingu sem þarf til að gera svona hluti.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Gúrú » Fim 26. Des 2013 18:52

braudrist skrifaði:Helvítis dópistapakk. Það á að skjóta þetta lið á færi, hef enga samúð með svona aumingjum.


Þessa helvítis spilafíkla líka. Ekki veita þessu fólki neinu aðstoð. Bara skjóta það.

Sumir verða líka háðir verkjatöflum og öðrum læknalyfjum. Bara kasta því í sjóinn og leyfa því að drukkna.


Modus ponens

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf Yawnk » Fim 26. Des 2013 21:08

Gúrú skrifaði:
braudrist skrifaði:Helvítis dópistapakk. Það á að skjóta þetta lið á færi, hef enga samúð með svona aumingjum.


Þessa helvítis spilafíkla líka. Ekki veita þessu fólki neinu aðstoð. Bara skjóta það.

Sumir verða líka háðir verkjatöflum og öðrum læknalyfjum. Bara kasta því í sjóinn og leyfa því að drukkna.

Ætli hann sé ekki að meina dópistapakk sem gengur um og stelur til dæmis bílum og skemmir þá sér til skemmtunar!



Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Bíl stolið • VW Fox • Hvítur • 2006 • KL015 ••• FUNDINN

Pósturaf chaplin » Fös 27. Des 2013 10:35

Pandemic skrifaði:Hvernig ræna þeir svona bíl? Voru lyklarnir í honum? Var hann opin?

Bílinn var læstur en þegar við komum að bílnum var skotthlerinn ónýtur, varalyklarnir voru í hanskahólfinu þar sem verið var að vinna í viðgerðum daginn áður og gleymdist hann þar.