Umferðarstýring Vodafone
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 07. Apr 2013 11:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Umferðarstýring Vodafone
Sælir
ég er með Vodafone Internet áskrift og hef haft lengi. Hef ávallt verið í vandræðum með hraðann af og til og þurft að endurræsa router til að fá hraðann upp. Ég hef haft Zhone og Bewan routera. Núna er ég með Ljósleiðara og Cisco Linksys 4500 beini sem átti að tryggja það að ekki þyrfti að endurræsa. Venjulega er ég með um 90 Mbs hraða í báðar áttir en svo bregður við einkum síðustu kvöld að download hraðinn dettur niður í þetta 0,5-1,5 Mbs einkum á kvöldin. Ég nota þetta reyndar mest á kvöldin svo að það gæti hafa gerst fyrr um daginn. Netið verður nánast ónothæft en endurræsing kemur þessu yfirleitt í lag. Þetta er orðið algjörlega óþolandi. Nú hef ég Vodafone grunaða um að vera með umferðarstýringu á stórnotendur. Það er mikil notkun á mínu heimili en þegar þetta er skrifað er ég kominn yfir þau 100 GB sem ég kaupi. Kenningin mín er sú að til að losna undan umferðarstýringu þurfi að endurræsa en fljótlega grípi stýringin aftur inn.
Hvað segja notendur, er þetta sama upplifun hjá ykkur? Ekki verður heimarouterinn betri, þetta er öflugur router fyrir heimili og kostar 30.000. Ég hef Vodafone sterklega grunaða að vera hræra í umferðinni sem er algjörlega óþolandi.
ég er með Vodafone Internet áskrift og hef haft lengi. Hef ávallt verið í vandræðum með hraðann af og til og þurft að endurræsa router til að fá hraðann upp. Ég hef haft Zhone og Bewan routera. Núna er ég með Ljósleiðara og Cisco Linksys 4500 beini sem átti að tryggja það að ekki þyrfti að endurræsa. Venjulega er ég með um 90 Mbs hraða í báðar áttir en svo bregður við einkum síðustu kvöld að download hraðinn dettur niður í þetta 0,5-1,5 Mbs einkum á kvöldin. Ég nota þetta reyndar mest á kvöldin svo að það gæti hafa gerst fyrr um daginn. Netið verður nánast ónothæft en endurræsing kemur þessu yfirleitt í lag. Þetta er orðið algjörlega óþolandi. Nú hef ég Vodafone grunaða um að vera með umferðarstýringu á stórnotendur. Það er mikil notkun á mínu heimili en þegar þetta er skrifað er ég kominn yfir þau 100 GB sem ég kaupi. Kenningin mín er sú að til að losna undan umferðarstýringu þurfi að endurræsa en fljótlega grípi stýringin aftur inn.
Hvað segja notendur, er þetta sama upplifun hjá ykkur? Ekki verður heimarouterinn betri, þetta er öflugur router fyrir heimili og kostar 30.000. Ég hef Vodafone sterklega grunaða að vera hræra í umferðinni sem er algjörlega óþolandi.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Gerist þetta á fleirum en einni tölvu?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Sæll.
Hvaða tól/síðu ertu að nota þegar þú mælir að "download hraðinn dettur niður í þetta 0,5-1,5 Mbs" ?
Góð aðferð til að sjá hvort vandamálið er liggur hjá þjónustuveitu/einhverju á internetinu eða hvort það liggur í ljósleiðarakerfi GR/router/innanhúslögnum er að taka speedtest hjá GR annarsvegar og svo önnur speedtest á internetinu hinsvegar.
speedtest.gagnaveita.is - Ef þessi mæling er í lagi þá er í lagi með allt á heimilinu og Ljósleiðarann. Ef önnur test á netinu koma svo samhliða illa út þá er vandamálið hjá þjónustuveitu eða á internetinu.
Kv, Einar.
Hvaða tól/síðu ertu að nota þegar þú mælir að "download hraðinn dettur niður í þetta 0,5-1,5 Mbs" ?
Góð aðferð til að sjá hvort vandamálið er liggur hjá þjónustuveitu/einhverju á internetinu eða hvort það liggur í ljósleiðarakerfi GR/router/innanhúslögnum er að taka speedtest hjá GR annarsvegar og svo önnur speedtest á internetinu hinsvegar.
speedtest.gagnaveita.is - Ef þessi mæling er í lagi þá er í lagi með allt á heimilinu og Ljósleiðarann. Ef önnur test á netinu koma svo samhliða illa út þá er vandamálið hjá þjónustuveitu eða á internetinu.
Kv, Einar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
elaborate "stórnotandi" og mikla notkun
Ég hef lent í vandræðum með cisco routera og margar tengingar, það tekur doldið á að vera með 4 vélar að torrenta 5-8 skrár sem hver er með 50-300 peers
Þessi handshake eru doldið strembinn fyrir venjulega routera, ég hef ekki lent í þessu resettingarveseni eftir ég einfaldaði allt hérna og fékk nýjan router
en ég get ímyndað mér að heimili með 2 fullorðna og 2-3 ungmenni þurfi öflugt endsystem í dag, 5 tölvur, 5 snjallsímar, 2 ipadar, VOD, appletv, sjónvarpsvél, net prentari, NAS etc. fær góða routera/svissa til að svitna all duglega
Ég hef lent í vandræðum með cisco routera og margar tengingar, það tekur doldið á að vera með 4 vélar að torrenta 5-8 skrár sem hver er með 50-300 peers
Þessi handshake eru doldið strembinn fyrir venjulega routera, ég hef ekki lent í þessu resettingarveseni eftir ég einfaldaði allt hérna og fékk nýjan router
en ég get ímyndað mér að heimili með 2 fullorðna og 2-3 ungmenni þurfi öflugt endsystem í dag, 5 tölvur, 5 snjallsímar, 2 ipadar, VOD, appletv, sjónvarpsvél, net prentari, NAS etc. fær góða routera/svissa til að svitna all duglega
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Tjah, ef þú kallar 100GB stórnotenda þá ætti að vera búið að loka á mig fyrir löngu. Ég er með traffík upp á fleiri TB á mánuði, þar af 200GB erlent. Aldrei tekið eftir neinu sem líkist þessu sem þú talar um.
Er með nákvæmlega sama setup, Cisco 4500 og ljósleiðara frá GR og net frá Voda. Alveg örugglega staðbundið vandamál.
Er með nákvæmlega sama setup, Cisco 4500 og ljósleiðara frá GR og net frá Voda. Alveg örugglega staðbundið vandamál.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
AntiTrust skrifaði:Tjah, ef þú kallar 100GB stórnotenda þá ætti að vera búið að loka á mig fyrir löngu. Ég er með traffík upp á fleiri TB á mánuði, þar af 200GB erlent. Aldrei tekið eftir neinu sem líkist þessu sem þú talar um.
Er með nákvæmlega sama setup, Cisco 4500 og ljósleiðara frá GR og net frá Voda. Alveg örugglega staðbundið vandamál.
Hvað eru margir samtímis notendur á þínu heimili ?
Ég held að vandamálið liggi ekki í gagnmagninu hjá honum, heldur fjöldi tengingar inn í routerinn hans
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
CendenZ skrifaði:AntiTrust skrifaði:Tjah, ef þú kallar 100GB stórnotenda þá ætti að vera búið að loka á mig fyrir löngu. Ég er með traffík upp á fleiri TB á mánuði, þar af 200GB erlent. Aldrei tekið eftir neinu sem líkist þessu sem þú talar um.
Er með nákvæmlega sama setup, Cisco 4500 og ljósleiðara frá GR og net frá Voda. Alveg örugglega staðbundið vandamál.
Hvað eru margir samtímis notendur á þínu heimili ?
Ég held að vandamálið liggi ekki í gagnmagninu hjá honum, heldur fjöldi tengingar inn í routerinn hans
Það eru ekki nema tveir notendur per se. En á hverjum tímapunkti eru um 7-8 tæki tengd inn á WiFi-ið, en lítið álag á því svosem. Svo eru um 8 tæki tengd víruð sem eru always on, þá undanskildar um 10 VM's. Routerinn virðist höndla þetta ágætlega. WiFi af og til með leiðindi en ekkert í líkingu við það sem OP er að eiga við.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Sun 07. Apr 2013 11:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Ég ætla að svara hér öllum:
Svarthöfði: Já þetta gerist á bæði Wifi tengdum tölvum og vírtengdum tölvum
Einar hjá Gagnaveitu: Ég nota speedtest.net. Ljósleiðarahutinn GR virðist vera í lagi þar sem TV virkar fínt samtími, þeas Vodafone sjónvarpið. Ég endurræsi ekki ljósleiðaraboxið heldur routerinn
Cendenz: Tja, það var vandamál með Bewan og Zhone að þeir ráða víst ekki við marga Torrenta. Nú átti Ciscoinn að vera betri en þeir. Hvaða routerar eru öflugastir gagnvart þessum fjöltorrentstreymi ? Ég held að ég sé bara með þetta dæmigerða heimili, einn unglingur að dánlóda af og til, það eru um 4 tölvur tengdar, einn ipad og einhverjir farsímar
Sem sagt eru einhverjir routerar á markaðnum sem hægt er að treysta. WiFiið í Ciscoinum er heldur ekkert sérstakt, sum tæki sjá meira segja ekki Wifið. E
þetta er routerinn: http://www.linksys.com/en-eu/products/routers/ea4500
Linksys Smart Wi-Fi Router EA4500
Dual-Band N900 Router with Gigabit and USB
Next
See larger images and videos
Find Retailer
Compare EA & E-Series Routers
Which product is right for me?
Ideal for:
Larger homes and densely populated areas
Maximum speed (up to 450 + 450Mbps) for
kostar 39.000 hjá OK https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/vie ... =EA4500-EN
Svarthöfði: Já þetta gerist á bæði Wifi tengdum tölvum og vírtengdum tölvum
Einar hjá Gagnaveitu: Ég nota speedtest.net. Ljósleiðarahutinn GR virðist vera í lagi þar sem TV virkar fínt samtími, þeas Vodafone sjónvarpið. Ég endurræsi ekki ljósleiðaraboxið heldur routerinn
Cendenz: Tja, það var vandamál með Bewan og Zhone að þeir ráða víst ekki við marga Torrenta. Nú átti Ciscoinn að vera betri en þeir. Hvaða routerar eru öflugastir gagnvart þessum fjöltorrentstreymi ? Ég held að ég sé bara með þetta dæmigerða heimili, einn unglingur að dánlóda af og til, það eru um 4 tölvur tengdar, einn ipad og einhverjir farsímar
Sem sagt eru einhverjir routerar á markaðnum sem hægt er að treysta. WiFiið í Ciscoinum er heldur ekkert sérstakt, sum tæki sjá meira segja ekki Wifið. E
þetta er routerinn: http://www.linksys.com/en-eu/products/routers/ea4500
Linksys Smart Wi-Fi Router EA4500
Dual-Band N900 Router with Gigabit and USB
Next
See larger images and videos
Find Retailer
Compare EA & E-Series Routers
Which product is right for me?
Ideal for:
Larger homes and densely populated areas
Maximum speed (up to 450 + 450Mbps) for
kostar 39.000 hjá OK https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/vie ... =EA4500-EN
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Prufaðu að skoða hverja einustu vél sem tengist inn á routerinn og athuga hvað margar tengingar eru í gangi. fullt af forritum sem þú getur torrentað til að tékka á því
Getur vel verið eitthvað drasl í gangi á einni vél því mér finnst ólíklegt að þetta sé að gerast við venjulega notkun, þú ert engin stórnotandi miðað við nýjustu upplýsingar og routerinn ætti léttilega að ráða við þetta
Getur vel verið eitthvað drasl í gangi á einni vél því mér finnst ólíklegt að þetta sé að gerast við venjulega notkun, þú ert engin stórnotandi miðað við nýjustu upplýsingar og routerinn ætti léttilega að ráða við þetta
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
netverjinn skrifaði:Einar hjá Gagnaveitu: Ég nota speedtest.net. Ljósleiðarahutinn GR virðist vera í lagi þar sem TV virkar fínt samtími, þeas Vodafone sjónvarpið. Ég endurræsi ekki ljósleiðaraboxið heldur routerinn
Eins og sagði í fyrri pósti - þá geturðu notað speedtest.gagnaveita.is ekki bara til að gá hvort það sé í lagi með ljósleiðarakerfið..heldur líka til að finna hvort það sé vandamál með eitthvað tæki heima hjá þér (router-wifi-tölvu etc).
Þannig að næst þegar þú færð 0,5-1,5 Mb/s hraða - þá geturðu prófað að keyra speedtest.gagnaveita.is. Ef þú færð góðan hraða þar = vandamálið er ekki heima hjá þér...
Auðveldar aðeins bilanagreininguna hjá þér..
Kv, Einar.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
sko til að svara þessum þræði þá er torrent = mikill óvinnur allra routera þar sem þeir losa ekki tengingar út strax heldur eftir vissan tíma og við endurræsinug - það að torrenta mikið fyllir routerinn að tenignum og þessvegna þarf að endurræsa - besta lausnin framhja þessu er mjög einföld ef þið eruð hjá GR það er að tengja tölvuna beint í telsy boxið framhjá router. það virkar fyrir mig og ætti að virka fyrir ykkur - en því fylgir samt smá galli að tölvan verður ekki á heimanetinu og það er leyst með aukanetkorti í vélina sem er tengd inn á routerinn með fasta iptölu en engan DNS þjón þannig að hún verði bara internal network
Símvirki.
Re: Umferðarstýring Vodafone
því fylgir því líka galli að tölvan er berskjaldaðri útá netið , routerin er ekki lengur firewall fyrir þig heldur þarf windows firewallinn að sja um þetta
Bara fá sér gamla tölvudollu 1ghz+ og með 2 netkortum henda Pfsense á hana og láta hana vera router og Dhcp þjónn , getur virkjað upnp , auðvelt að portforwarda og ætti að ráða mikið betur við torrent heldur en þessir venjulegu routerar, ég nota svo bara zhone routerinn sem Wifi Access point , ef pfsense klikkar þá tengi ég Wan snúruna við zhone aftur og virkja dhcp þar og er kominn með net
eina sem þarf að stilla í pfsense ef maður er að spila netleiki að maður þarf að breyta nat stillingum þannig að það sé static nat, hægt að stilla það bara per tölvu
Bara fá sér gamla tölvudollu 1ghz+ og með 2 netkortum henda Pfsense á hana og láta hana vera router og Dhcp þjónn , getur virkjað upnp , auðvelt að portforwarda og ætti að ráða mikið betur við torrent heldur en þessir venjulegu routerar, ég nota svo bara zhone routerinn sem Wifi Access point , ef pfsense klikkar þá tengi ég Wan snúruna við zhone aftur og virkja dhcp þar og er kominn með net
eina sem þarf að stilla í pfsense ef maður er að spila netleiki að maður þarf að breyta nat stillingum þannig að það sé static nat, hægt að stilla það bara per tölvu
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Ég er líka að lenda í bölvuðu veseni með hraða síðustu daga. Eins og ég sé cappaður á einhverjum drasl ADSL hraða. Er t.d. að sækja núna uppfærslu á leik á Steam og hraðinn toppar í 500 kb/s og allt netið eins og t.d. að hlaða inn Vaktina er ógeðslega hægt, nema ég slökkvi á niðurhalinu á Steam.
Hef hingað til ekki lent í veseni með Vodafone en þetta er til skammar. Ætla að henda Zhone routernum í þá á eftir og fá Cisco routerinn og sjá hvort það lagist ekki.
Hef hingað til ekki lent í veseni með Vodafone en þetta er til skammar. Ætla að henda Zhone routernum í þá á eftir og fá Cisco routerinn og sjá hvort það lagist ekki.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Umferðarstýring Vodafone
Hef verið að lenda í svipuðu, sendi fyrirspurn á vodafone og þá kom ljós að þetta var Akamai content server sem er hýstur hjá þeim sem var að valda þessu, hann er reyndar enn þá að valda þessu í dag þar sem að þetta hefur ekkert breyst.
Að sækja Windows ISO skrár af MSDN (í gegnum þennan akamai server) er alveg kjánalega hægt, það er eins og cache á honum sé í ólagi. Maður sækir efni á ~500 kb/s og svo dettur það út (slitnar sambandið), ef maður sé kominn upp í 20% að þá sækist efnið alveg upp að þessum 20% á 10 MB/s en svo dettur það aftur niður í 500 kb/s og svo dettur það út, þarf að endurtaka þetta 5-20 sinnum til þess að sækja +2 GB. Skiptir ekki máli hvaða browser ég nota eða hvar ég er (heima, vinnunni, hjá m&p) - allt eins.
Vodafone sögðu mér að hafa samband við MS til að laga þetta.. fannst það nú hálf skítt þar sem að þeir eru þjónustuaðilinn minn og þeir ættu að þjónusta mér með því að redda þessu, ekki láta mig vesenast í þessu..
Gæti verið eitthvað svipað með Steam, held að það sé líka tekið í gegnum Akami serverinn.
Að sækja Windows ISO skrár af MSDN (í gegnum þennan akamai server) er alveg kjánalega hægt, það er eins og cache á honum sé í ólagi. Maður sækir efni á ~500 kb/s og svo dettur það út (slitnar sambandið), ef maður sé kominn upp í 20% að þá sækist efnið alveg upp að þessum 20% á 10 MB/s en svo dettur það aftur niður í 500 kb/s og svo dettur það út, þarf að endurtaka þetta 5-20 sinnum til þess að sækja +2 GB. Skiptir ekki máli hvaða browser ég nota eða hvar ég er (heima, vinnunni, hjá m&p) - allt eins.
Vodafone sögðu mér að hafa samband við MS til að laga þetta.. fannst það nú hálf skítt þar sem að þeir eru þjónustuaðilinn minn og þeir ættu að þjónusta mér með því að redda þessu, ekki láta mig vesenast í þessu..
Gæti verið eitthvað svipað með Steam, held að það sé líka tekið í gegnum Akami serverinn.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Jæja sótti einn Linksys í Vodafone í dag og setti hann upp áðan.
Þvílíkur munur! Er að sækja á Steam núna á 10 mb/s
Þvílíkur munur! Er að sækja á Steam núna á 10 mb/s
Have spacesuit. Will travel.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Sorry með að stela þræði en ákvað að prófa speedtest.gagnaveita.is og fæ:
Java Plug-in 10.51.2.13
Using JRE version 1.7.0_51-b13 Java HotSpot(TM) Client VM
User home directory = C:\Users\Arnór H
----------------------------------------------------
c: clear console window
f: finalize objects on finalization queue
g: garbage collect
h: display this help message
l: dump classloader list
m: print memory usage
o: trigger logging
q: hide console
r: reload policy configuration
s: dump system and deployment properties
t: dump thread list
v: dump thread stack
x: clear classloader cache
0-5: set trace level to <n>
----------------------------------------------------
CacheEntry[http://speedtest.gagnaveita.is/Tcpbw100.jar]: updateAvailable=false,lastModified=Thu Jan 01 00:00:00 GMT 1970,length=-1
Any ideas ?
Prófa að Windows + W og runna Java settings. Þar get ég breytt security, lækkaði það í botn allstaðar en fæ samt aftur sama prompt: Application blocked by security settings. Your security settings have blocked a self signed application from running.
Og svo kemur það sama.
Java Plug-in 10.51.2.13
Using JRE version 1.7.0_51-b13 Java HotSpot(TM) Client VM
User home directory = C:\Users\Arnór H
----------------------------------------------------
c: clear console window
f: finalize objects on finalization queue
g: garbage collect
h: display this help message
l: dump classloader list
m: print memory usage
o: trigger logging
q: hide console
r: reload policy configuration
s: dump system and deployment properties
t: dump thread list
v: dump thread stack
x: clear classloader cache
0-5: set trace level to <n>
----------------------------------------------------
CacheEntry[http://speedtest.gagnaveita.is/Tcpbw100.jar]: updateAvailable=false,lastModified=Thu Jan 01 00:00:00 GMT 1970,length=-1
Any ideas ?
Prófa að Windows + W og runna Java settings. Þar get ég breytt security, lækkaði það í botn allstaðar en fæ samt aftur sama prompt: Application blocked by security settings. Your security settings have blocked a self signed application from running.
Og svo kemur það sama.
Hardware perri
Re: Umferðarstýring Vodafone
Ég bætti http://speedtest.gagnaveita.is bara við í Java Exception lista hjá mér og þá flýgur þetta áfram.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 651
- Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
- Reputation: 19
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Jæja... þegar ég keyri svo speedtest þá fæ ég limited á tenginguna hjá mér, netið virkar samt 100% og testið stoppar þarna:
Komnar nokkrar mínútur og það er ekkert að ræsa aftur...
Búinn að prófa aftur og sama sagan.
Komnar nokkrar mínútur og það er ekkert að ræsa aftur...
Búinn að prófa aftur og sama sagan.
Hardware perri
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Umferðarstýring Vodafone
Það mun taka einhvern tíma að laga speedtest.gagnaveita.is ..
Þangað til - til að redda mönnum - má nota þetta test (er ekki í production heldur var hent upp til prófana):
speedtest02.gagnaveita.is
Kv, Einar.
Þangað til - til að redda mönnum - má nota þetta test (er ekki í production heldur var hent upp til prófana):
speedtest02.gagnaveita.is
Kv, Einar.