Nú er ég í leit að margmiðlunarspilara til að nýta 5.1 heimabíóið, sjónvarpið, borðtölvuna sem og ljósnetið (Netflix, Hulu osf.)
Hef verið að skoða hina ýmsu tæki og finnst WD TV Live eiga vel við.
Sá að Tölvulistinn er með einn slíkann til sölu fyrir 34.990 kr.- ( http://www.tl.is/product/wd-tv-hd-live- ... 080p-wi-fi ) og var við það að fara festa kaup á honum þegar ég rakst á þennan sama spilara hjá Advania á 23.990 kr.- ( https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... arspilari/ )
Er það ekki annars rétt skilið hjá mér að þetta eru nákvæmlega sömu vörurnar ?
Tek eftir því að Tölvulistinn hendir Wi-Fi og HD inn í titilinn sinn á meðan Advania er með hvorugt hinsvegar þegar ég leit uppi vörunúmerinu hjá Advania þá get ég ekki betur séð en að þessi bjóði upp á báða þessa eiginleika.
Óska eftir VPN aðstoð með tölvu og netflix
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Óska eftir VPN aðstoð með tölvu og netflix
Síðast breytt af ArnarF á Fim 26. Des 2013 03:11, breytt samtals 1 sinni.
Re: WD TV Live Stream - Aðstoð
Get ekki séð betur, en svo best sem ég veit að þá er það 50/50 að Hulu virki á þessum spilurum, netflix og spotify virka fínt.
Eru, að ég held, keyptir af evrópskum birgja og því ekki með USA firmware. Þar af leiðandi er Hulu appið ekki í boði, í sumu hefur það virkað að breyta um dns endurræsa allt dótið og vona að firmwareið opni fyrir hulu en það gerist aðeins með suma (held að þeir nýjustu, rev 3, séu með það alveg lokað).
Eru, að ég held, keyptir af evrópskum birgja og því ekki með USA firmware. Þar af leiðandi er Hulu appið ekki í boði, í sumu hefur það virkað að breyta um dns endurræsa allt dótið og vona að firmwareið opni fyrir hulu en það gerist aðeins með suma (held að þeir nýjustu, rev 3, séu með það alveg lokað).
-
- has spoken...
- Póstar: 168
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
- Reputation: 1
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: WD TV Live Stream - Aðstoð
Þetta er sama græjan... Ég átti svona ameríkutýpu sem ég seldi fyrir 1-2 mánuðum
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: WD TV Live Stream - Aðstoð
Þakkir fyrir aðstoðina, þetta eru víst sömu tækin bara með betur smurðir af álagningu hjá TL
Netflix var alltaf númer 1 prio. þannig maður skoðar bara hvort reynt verði að koma Hulu í ef það kemur ekki stock.
2013 Play tækið hefur marga góða eiginleika en hef verið að sjá mörg reviews þar sem WD TV Live spila bókstaflega alla file'a á meðan Play er takmarkaður
Ps. hvernig væri best að converta IP tölunni á WD TV yfir í US, upp á Netflix þjónustuna ?
Ég er að sjá að Hidemyass er með 56% tilboð ef keypt er 1 ár, sem gerir rúmlega 7000 kr. fyrir árið : http://hidemyass.com/vpn/
Öll hjálp væri vel þegin í þessum málum þar sem hingað til hef ég ekkert kynnt mér almennilega bestu uppsetningu á VPN
Netflix var alltaf númer 1 prio. þannig maður skoðar bara hvort reynt verði að koma Hulu í ef það kemur ekki stock.
2013 Play tækið hefur marga góða eiginleika en hef verið að sjá mörg reviews þar sem WD TV Live spila bókstaflega alla file'a á meðan Play er takmarkaður
Ps. hvernig væri best að converta IP tölunni á WD TV yfir í US, upp á Netflix þjónustuna ?
Ég er að sjá að Hidemyass er með 56% tilboð ef keypt er 1 ár, sem gerir rúmlega 7000 kr. fyrir árið : http://hidemyass.com/vpn/
Öll hjálp væri vel þegin í þessum málum þar sem hingað til hef ég ekkert kynnt mér almennilega bestu uppsetningu á VPN
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: WD TV Live Stream - Aðstoð
Jæja ég er núna búinn að setja WD TV upp og setja streaming folder frá borðtölvunni til flakkarans í gegnum routerinn.
Núna hefst vinnan við Netflix
Það sem ég myndi helst vilja gera er að hafa WD TV sett upp líkt og það væri með USA IP tölu
en á sama tíma væri ég einnig til í að hafa borðtölvuna setta upp með spegil sem breytir erlendu niðurhali í íslenskt
Myndi glaður taka við allri aðstoð frá ykkur, helst step by step ef einhver treystir sér í það
Ps. routerinn er Technicolor ( TG589vn v2 ) frá Símanum
Núna hefst vinnan við Netflix
Það sem ég myndi helst vilja gera er að hafa WD TV sett upp líkt og það væri með USA IP tölu
en á sama tíma væri ég einnig til í að hafa borðtölvuna setta upp með spegil sem breytir erlendu niðurhali í íslenskt
Myndi glaður taka við allri aðstoð frá ykkur, helst step by step ef einhver treystir sér í það
Ps. routerinn er Technicolor ( TG589vn v2 ) frá Símanum
Re: Óska eftir VPN aðstoð með tölvu og netflix
Ég keypti þennan fyrir mömmu og pabba.
http://www.tl.is/product/wd-tv-play-med ... 080p-wi-fi
Ef þú þarft ekki DTS stuðning og MPEG2 þá er þessi mjög fínn. Sjá mun á WD TV play og Live hér fyrir neðan.
http://www.wdc.com/en/products/homeente ... iaplayers/
Ég notaði unblock US til að koma netflix í gang. Er frítt viku trial sem dugar til að koma upp netflix áskirft og stilla WD TV. Ég hef komist að því að þú þarft ekki gilda áskrift af þessu ef þú notar þetta gegnum WD TV, AppleTV eða önnur öpp. Bara ef þú ætlar að fara inn á netflix.com til að skoða eða breyta áskrift.
http://www.unblock-us.com/
kv.Andrés
http://www.tl.is/product/wd-tv-play-med ... 080p-wi-fi
Ef þú þarft ekki DTS stuðning og MPEG2 þá er þessi mjög fínn. Sjá mun á WD TV play og Live hér fyrir neðan.
http://www.wdc.com/en/products/homeente ... iaplayers/
Ég notaði unblock US til að koma netflix í gang. Er frítt viku trial sem dugar til að koma upp netflix áskirft og stilla WD TV. Ég hef komist að því að þú þarft ekki gilda áskrift af þessu ef þú notar þetta gegnum WD TV, AppleTV eða önnur öpp. Bara ef þú ætlar að fara inn á netflix.com til að skoða eða breyta áskrift.
http://www.unblock-us.com/
kv.Andrés
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Þri 04. Mar 2008 20:21
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir VPN aðstoð með tölvu og netflix
Þakkir fyrir aðstoðina Andrés, Netflix komið í gang og nú er uppsettning á spegli fyrir tölvuna það eina eftir
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Óska eftir VPN aðstoð með tölvu og netflix
fáuð þér roku og hafðu svo bara fileserver e-h annarstaðar og þá ertu með allt sem þú þarft
Símvirki.