Hvor er betri Intel eða AMD


Höfundur
ao67
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 07. Des 2013 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf ao67 » Mán 16. Des 2013 18:59

Er að pæla hvorn örgjörvan æti ég frekar að kaupa :Intel Core i7 4770 3.4GHz eða AMD AM3+ FX-8320 3.5GHz Hvor er betri í leiki ?



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf jojoharalds » Mán 16. Des 2013 19:04

4770k að sjálfsögðu,en ef þú myndir taka nyrri amd þá gæti þetta verið öðruvisi.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf Kristján » Mán 16. Des 2013 19:06

i5 4670k, hefur ekki peningana virði uppúr því að fara í i7 4770k bara til að vera í leikjum



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf Hnykill » Mán 16. Des 2013 19:09

i7 4770 = 57.900

AMD FX 8320 = 26.750

Sá dýrari er betri því hann kostar meira.. meiri $$$ = meiri afköst.. hver heldur þú að sé betri ??


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf MrSparklez » Mán 16. Des 2013 19:29

Ef peningur skiptir engu þá er auðvitað i7 betri, en besta ''bang for the buck'' eins og menn segja er að mínu mati AMD þar sem þeir eru ekki svo langt frá hvor öðum í afköstum þrátt fyrir það að AMD valkosturinn sé 50% ódýrari.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf littli-Jake » Mán 16. Des 2013 19:56

Fyrir leikjavél mundi ég fara í i5 4670k Ekki spurning


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


Höfundur
ao67
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Lau 07. Des 2013 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf ao67 » Mán 16. Des 2013 20:14

ok takk fyrir þetta . ég hugsa að ég fari í Intel Core i7 4770 3.4GHz er það ekki bara málið




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvor er betri Intel eða AMD

Pósturaf littli-Jake » Mán 16. Des 2013 22:43

ao67 skrifaði:ok takk fyrir þetta . ég hugsa að ég fari í Intel Core i7 4770 3.4GHz er það ekki bara málið


Ef þú ætlar bara í leiki er i5 í rauninni alveg jafn góður. Umframaflið í i7 nýtist eginlega ekkert í leiki heldur er það hugsað fyrir vélar sem eru í myndvinslu og annari þungri vinslu. En ef þú átt nó af pening, shur.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180