Vodafone að blokka Piratebay?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf dori » Mán 09. Des 2013 18:18

Er Vodafone að blokka Piratebay?

Kóði: Velja allt

########:~ dori$ nslookup thepiratebay.sx 194.144.200.65
Server:      194.144.200.65
Address:   194.144.200.65#53

** server can't find thepiratebay.sx: NXDOMAIN

#########:~ dori$ nslookup thepiratebay.sx 8.8.8.8
Server:      8.8.8.8
Address:   8.8.8.8#53

Non-authoritative answer:
Name:   thepiratebay.sx
  Address: 194.71.107.27



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf dori » Mán 09. Des 2013 18:20

Kannski bilaður nafnaþjónn hjá þeim. Ég er með 194.144.200.65 sem primary og 213.176.128.51 sem secondary og hann virkar.

Kóði: Velja allt

########:~ dori$ nslookup thepiratebay.sx 213.176.128.51
Server:      213.176.128.51
Address:   213.176.128.51#53

Non-authoritative answer:
Name:   thepiratebay.sx
Address: 194.71.107.27



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Stutturdreki » Mán 09. Des 2013 19:17

Opið hjá mér.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf hagur » Mán 09. Des 2013 20:57

Nei .... ég er hjá Vodafone og kemst alveg inná tpb.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 635
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf MrSparklez » Mán 09. Des 2013 21:06

Er hjá Vodafone og það virkar ekki hjá mér, kemur bara ''Oops! Google Chrome could not find thepiratebay.sx Try reloading: thepiratebay.­sx''



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Kristján » Mán 09. Des 2013 21:09

virkar hjá mér



Skjámynd

Höfundur
dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf dori » Mán 09. Des 2013 21:19

Eins og kom fram í innleggi 2 hjá mér þá er eins og það sé eitthvað vesen með primary nafnaþjóninn sem Vodafone gaf mér. Skipti bara um nafnaþjóna á routernum og allt er mun betra.

Þannig að þetta er pottþétt óvart en ég viðurkenni að ég kíkti fyrst inná vefmiðla til að sjá hvort það væri eitthvað að gerast í Smáís veseninu þarna...



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Stuffz » Þri 10. Des 2013 00:32

Veit ekki með hérlendis en fann þetta um vodafone í Nýja Sjálandi og Portúgal, geri sterklega ráð fyrir að þetta sé ekki tæmandi listi, aðstæður gætu líka hafa breyst.

Vodafone / ihug / TelstraClear, New Zealand
- limits bandwidth for accounts with a high traffic volume

Vodafone, Portugal
- limits BitTorrent bandwidth
- offers no real flatrate


http://wiki.vuze.com/mediawiki/index.ph ... ntable=yes


Það hefur gerst að ISP hafa verið kærðir fyrir að cappa Jafningjanet.



Svo hefur það gerst erlendis að ISP safni "sérstökum" upplýsingum um notendur og láti í hendur 3ja aðila, sem er líklega ólöglegt, nema kannski í Bretlandi.
http://www.cbc.ca/news/technology/bitto ... -1.1169524


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf intenz » Þri 10. Des 2013 00:39

Er ennþá einhver hjá Vodafone? :lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf rickyhien » Þri 10. Des 2013 00:41

hvernig getur maður lagað þetta? Oops! Google Chrome could not find thepiratebay.sx



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Hannesinn » Þri 10. Des 2013 00:55

intenz skrifaði:Er ennþá einhver hjá Vodafone? :lol:

Eru eitthvað margir möguleikar í boði fyrir ljósleiðara? Hvað er það, Hringdu og Tal, og er Tal ekki Vodafone?


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf intenz » Þri 10. Des 2013 01:03

Hannesinn skrifaði:
intenz skrifaði:Er ennþá einhver hjá Vodafone? :lol:

Eru eitthvað margir möguleikar í boði fyrir ljósleiðara? Hvað er það, Hringdu og Tal, og er Tal ekki Vodafone?

Nei Tal er ekki Vodafone. Svo er líka Hringiðan.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Viktor » Þri 10. Des 2013 01:24

Ég er hjá Vodafone, kemst ekki inn á http://thepiratebay.ac/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


aronthor
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fim 28. Jan 2010 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf aronthor » Þri 10. Des 2013 02:01

intenz skrifaði:Er ennþá einhver hjá Vodafone? :lol:


http://visir.is/fair-hafa-flutt-sig-fra ... 3131209167



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Tiger » Þri 10. Des 2013 20:42

Er hjá símanum, virkar ekki hjá mér.



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf eriksnaer » Þri 10. Des 2013 20:43

.sx virkar ekki hjá mér en .ac virkar..... http://thepiratebay.ac/ (er hjá símanum)


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf intenz » Þri 10. Des 2013 20:46

Tiger skrifaði:Er hjá símanum, virkar ekki hjá mér.

Er hjá Símanum, virkar hér.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3849
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Tiger » Þri 10. Des 2013 20:48

ok það var sx ending hjá mér. Hvernig á maður að ná að fylgjast með þessum endingum endalaust



Skjámynd

eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 396
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Reputation: 3
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf eriksnaer » Þri 10. Des 2013 20:49

Tiger skrifaði:ok það var sx ending hjá mér. Hvernig á maður að ná að fylgjast með þessum endingum endalaust

http://thepiratebay.com/ beinir mér alltaf á það sem er verið að nota að hverju sinni...


Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf worghal » Þri 10. Des 2013 20:49

þessar endingar eru alltaf að breitast, en þeir setja alltaf upp redirect.
þeir eru officialli á AC núna og síðan virkar fínt hjá mér núna með vodafone.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16529
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2122
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf GuðjónR » Þri 10. Des 2013 21:09




Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1701
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf Stutturdreki » Þri 10. Des 2013 21:12

Nota bara alltaf .se




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf hkr » Þri 10. Des 2013 21:34

GuðjónR skrifaði:http://thepiratebay.com beinir mér á http://thepiratebay.ac
http://thepiratebay.sx virkar ekki lengur.


.sx var tekið niður: http://torrentfreak.com/the-pirate-bay- ... re-131210/




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf hkr » Fös 06. Feb 2015 21:11

Einhver annar hjá Vodafone að lenda í því að komast ekki inn á Kickass Torrents? t.d. https://kickass.so/

The server at kickass.so can't be found, because the DNS lookup failed.


Þessar:
http://www.downforeveryoneorjustme.com/kickass.so
http://www.isitdownrightnow.com/kickass.so.html
http://doj.me/?url=kickass.so
Sýna allar að þessi síða ætti að vera uppi.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6379
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 459
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að blokka Piratebay?

Pósturaf worghal » Fös 06. Feb 2015 21:15

hkr skrifaði:Einhver annar hjá Vodafone að lenda í því að komast ekki inn á Kickass Torrents? t.d. https://kickass.so/

The server at kickass.so can't be found, because the DNS lookup failed.


Þessar:
http://www.downforeveryoneorjustme.com/kickass.so
http://www.isitdownrightnow.com/kickass.so.html
http://doj.me/?url=kickass.so
Sýna allar að þessi síða ætti að vera uppi.

vodafone eru að derpa með erlendu tenginguna.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow