DNS vesen með Netflix á Chromecast


Höfundur
bjarkijod
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 08. Des 2013 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf bjarkijod » Sun 08. Des 2013 23:06

Ég er að reyna redda Netflix appinu með Chromecast.

Ég er að nota playmotv DNS server til að komast framhjá regional takmörkunum á Netflix og það virkar fínt.
Málið er að Chromecast er með DNS servera Google harðkóðaða, þannig að í stað þess að fara í gegnum playmotv þá finnur Chromecast staðsetningu mína í gegnum Google DNS og leyfir mér þar af leiðandi ekki að horfa.

Eftir smá gúggl sá ég að með því að forwarda með iptables er hægt að komast framhjá þessu en ég kemst ekki inn í routerinn minn með Administrator réttindi.
Vitið þið hvort það er hægt að fá passwordið hjá Vodafone? (er með hvíta Bewan routerinn)

Kveðjur.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Hargo » Sun 08. Des 2013 23:13

Er ekki default user og pass hjá Vodafone bara "vodafone". Minnir það. Prófaðu að setja það inn í username og sama í password.




Höfundur
bjarkijod
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 08. Des 2013 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf bjarkijod » Sun 08. Des 2013 23:20

Takk fyrir svarið Hargo en þetta er lykilorðið inn á 'Expert Mode', ekki inn á Administrator síðuna.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Hargo » Sun 08. Des 2013 23:33

Ah ok, skil þig. Vilja Vodafone ekki gefa upp eða hleypa þér inn á Administrator síðuna?




Höfundur
bjarkijod
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 08. Des 2013 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf bjarkijod » Sun 08. Des 2013 23:51

Ég hringdi í dag og bað um lykilorðið og fékk þá 'vodafone' & 'vodafone', en fattaði ekki að það væri annað lykilorð til að fá Admin réttindi.
Veit ekki hvort þeir gefa það upp.




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Opes » Mán 09. Des 2013 00:02

Í þau skipti sem ég hef þurft að festa DNS á þessum bewan routerum bara farið á netspjallið hjá Vodafone, það hefur alltaf reynst snöggasta leiðin fyrir mig :).




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf bigggan » Mán 09. Des 2013 02:38

vodafpne leyfir vist ekki okkur að fara inna admin svæðið a bewan beinirin...



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Viktor » Mán 09. Des 2013 03:05

Vegna lekans um daginn er admin viðmótið á Bewan/VOX ekki aðgengilegt notendum.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf kizi86 » Mán 09. Des 2013 06:52

Sallarólegur skrifaði:Vegna lekans um daginn er admin viðmótið á Bewan/VOX ekki aðgengilegt notendum.


nei? hefur aldrei verið aðgengilegt..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Viktor » Mán 09. Des 2013 06:59

kizi86 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Vegna lekans um daginn er admin viðmótið á Bewan/VOX ekki aðgengilegt notendum.


nei? hefur aldrei verið aðgengilegt..


Það var aðgengilegt á mínum, en núna þarf að hafa samband við þjónustuverið skv. minni bestu vitund.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf bigggan » Mán 09. Des 2013 13:44

Sallarólegur skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Vegna lekans um daginn er admin viðmótið á Bewan/VOX ekki aðgengilegt notendum.


nei? hefur aldrei verið aðgengilegt..


Það var aðgengilegt á mínum, en núna þarf að hafa samband við þjónustuverið skv. minni bestu vitund.



Það eru 3 aðgángar á beinirin, guest, þar sem alt er mjög basic. Svo er expert, þar sem maður getur slökkt á þráðlausu og portforward og fleira.. En svo er admin dálkur sem aldrei hefur verið opið.

vodafone/vodafone pw. virkar bara á expert svæðið. Reyndar er ég ekki búin að vera með bewan i nokkra mánuði siðan ég fékk mér mina eigin beinir. Svo getur verið breyt eikvað.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Zorky » Mán 09. Des 2013 16:56

Af hverju seturðu ekki DNS á routerin bara eins og með Roku og fleiri tæki ?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf tdog » Mán 09. Des 2013 17:25

Ef þú hefðir lesið þráðinn þá hefðiru séð að hann er að reyna það.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 495
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Zorky » Mán 09. Des 2013 17:29

tdog skrifaði:Ef þú hefðir lesið þráðinn þá hefðiru séð að hann er að reyna það.


Var ekki að fatta hvað iptables var en já ég get breitt því á routernum mínum tók ekkert annað í mál enda var það samið þegar ég kom í viðskifti.




ese10
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Maí 2012 20:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf ese10 » Fim 26. Des 2013 21:08

Einhver lausn á þessu fyrir routera frá símanum?



Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf GrimurD » Fim 26. Des 2013 21:52

Það er ekki hægt að stilla DNS í viðmótinu á VOX(Bewan) og eins og var búið að segja þá hefur..tjah.. enginn aðgang að þessu administration area inná honum. Ekki einu sinni Tækniverið veit það.

Það þarf að gera spes telnet skipun til að breyta DNS inná honum og það þarf að hafa samband við Vodafone til að láta gera það.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB


mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 387
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf mainman » Fim 26. Des 2013 23:16

Er ekki bara hægt að seiva configginn, editera hann og lóda aftur inn ?
Ég fékk einhverntíman router sem var svona kóðaður þannig að það var nánast engu hægt að breyta en svo datt mér þetta í hug og gat breytt vpi/vci stillingunum, sett inn user og pass og tengst.




Höfundur
bjarkijod
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 08. Des 2013 22:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf bjarkijod » Mið 22. Jan 2014 21:04

Ég er núna kominn með Zhone router frá Vodafone, vitið þið hvort það sé hægt að sansa þetta á honum?



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf BugsyB » Mið 22. Jan 2014 21:11

ese10 skrifaði:Einhver lausn á þessu fyrir routera frá símanum?



opna cmd sem admin
telnet 192.168.1.254
dns server route
list
flush
add dns=x.x.x.x metric=1
add dns=x.x.x.x metric=2
saveall
saveall
system reboot


Símvirki.

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf Kristján » Mið 22. Jan 2014 21:13

geturu ekki bara hringt í vodafone og látið þá gera þetta fyrir þig?

klárlega einhver að vinna þarna hjá vodafone sem er með svona.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf krat » Mið 22. Jan 2014 21:46

vera með sinn eiginn router. laaaaang best :)



Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf BugsyB » Fim 23. Jan 2014 15:15

krat skrifaði:vera með sinn eiginn router. laaaaang best :)



Sammála


Símvirki.


yomama
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 20:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DNS vesen með Netflix á Chromecast

Pósturaf yomama » Mán 27. Jan 2014 20:13

Takk fyrir þetta BugsyB - þetta virkar fínt fyrir routerinn frá símanum (að setja DNS-ana þ.e.a.s).

Þetta er samt ekki nóg fyrir Chromecst. Það virðist annaðhvort þurfa að root-a Chromecast og breyta DNS-unum eða að bæta í iptable eins og kom fram hér að ofan
svipað og er gert hér: http://help.playmo.tv/use-chromecast-with-dd-wrt/ þ.e. að beina þessum Google DNS-um 8.8.8.8 og 8.8.4.4 á DNS-ana hjá playmo.tv

Veistu hvernig þetta er gert í gegnum telnet þar sem firewall uppsetningin er læst í routernum frá símanum?

Hvernig eru menn annars að horfa á Netflix í gegnum Chromecast? Eru einhverjar aðrarar einfaldari leiðir til?

Kv. Guðm