Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf jardel » Lau 07. Des 2013 06:11

Ég er med iphone 4 apple síma sem ég hef átt í 3 ár.
Mér langar að breyta til.

Ég er búinn að vera að velta mér mikið upp úr því hvor síminn hentar mér betur.

Það sem ég horfi mest á er góður hraði, góð batterí ending, góð myndavél og helst fm útvarp. Væri ekki verra ef síminn væri sterkur.

Spurningin hvort ég á að þora að skipta yfir í s4. Hef heyrt að bilunar týðnin á þeim símum er mjög mikil.
Eða halda mér við iphone.

Það yrði gaman að fá ykkar álit.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf Viktor » Lau 07. Des 2013 07:25

Góð myndavél = iPhone 5s


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


sporri
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 07. Ágú 2007 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf sporri » Lau 07. Des 2013 08:35

Ef þú vilt FM útvarp þá kemur hvorugur þessara síma til greina, ég varð fyrir verulegum vonbrigðum að Samsung hefðu tekið FM út úr S4. En þú getur fengið FM útvarp í flestum HTC símum og einhverjum LG (G2 er með FM, Nexus 5 ekki)




bigggan
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf bigggan » Lau 07. Des 2013 15:51

Folk notar ekki Fm lengur vist.. heldur TuneIn. Eini gallin er að það notar gagnamagn. Öll útvörpin eru þar.

mýndavél:
http://www.youtube.com/watch?v=DXddteoA-Ms




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf jardel » Lau 07. Des 2013 17:09

Þá er kanski frekar að horfa á lg g2
Það eru alltaf miklar pælingar í þessu.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf Baraoli » Lau 07. Des 2013 17:15

hvað á það samt að þýða að setja takka aftan á síman fyrir neðan myndavélina(t.d. LG G2) eða setja fingerprint swiper þarna..
meira ruglið.


MacTastic!

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf Squinchy » Lau 07. Des 2013 17:25

myndavélin í 5S er insane flott IMO


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf Baraoli » Lau 07. Des 2013 17:26

Squinchy skrifaði:myndavélin í 5S er insane flott IMO


tek undir það.
Svo skemmir ekki Touch ID :)


MacTastic!


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf vesley » Lau 07. Des 2013 17:36

HTC One
Hátalaranir eru alveg heimskulega góðir.
Hleð hann á 2 daga fresti þó ég nota hann mikið.
Virkilega góð myndavél
ál /thread
fullkomin stærð, insane ppi
Gæti haldið endalaust áfram.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf hfwf » Lau 07. Des 2013 17:38

Honestly eins mikill og Samsung maður og ég er, þá er nexus 5 og jafnvel lg gs2 með vinninginn því miður, aldrei andskotans iFone.



Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf Baraoli » Lau 07. Des 2013 18:19

hfwf skrifaði:Honestly eins mikill og Samsung maður og ég er, þá er nexus 5 og jafnvel lg gs2 með vinninginn því miður, aldrei andskotans iFone.


alveg sammála myndi aldrei fá mér feik iphone heldur :happy


MacTastic!

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf chaplin » Lau 07. Des 2013 18:20

Ég myndi skoða HTC One betur.



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf HalistaX » Lau 07. Des 2013 18:26

Afhverju viltu samt FM útvarp? Er ekki hægt að stream'a flest allar útvarpstöðvarnar í dag í gegnum internetið?


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf SergioMyth » Lau 07. Des 2013 18:35

HTC styður ennþá FM, eða það held ég. Félagi minn á HTC One rosalega flottur og góður sími. Samsung eru samt góður en ég þar sem ég hef átt nokkra Iphone í gegnum tíðina myndi ég persónulega halda mig við þá enda einfaldir og hentugir, Iphone 3gs var þó í sérstöku uppáhaldi!


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.

Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Lau 07. Des 2013 20:33

Klárlega HTC One, ég er mjög ánægður með minn.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf jardel » Lau 07. Des 2013 20:35

HalistaX skrifaði:Afhverju viltu samt FM útvarp? Er ekki hægt að stream'a flest allar útvarpstöðvarnar í dag í gegnum internetið?


Ég er víst svo óheppinn að búa á Íslandi þar sem gagnamagnið er ekki gefins.
Þetta er fínt fyrir þá sem búa erlendis.
Þetta telur rosalega ef þú ert með kveikt á útvarpinu 3-5 klukkustundir á dag.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf hfwf » Lau 07. Des 2013 20:39

Af vhenru myndiru skoðða htc one , ofan á allt annanð?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf jardel » Lau 07. Des 2013 21:22

S4 er þá alveg vonlaus. Ættli að vvalið standi þá ekki á milli iphone 5s og lg g2



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf chaplin » Lau 07. Des 2013 21:45

jardel skrifaði:S4 er þá alveg vonlaus. Ættli að vvalið standi þá ekki á milli iphone 5s og lg g2

Af hverju ekki að skoða One betur? Og annars er KitKat uppfærsla handa við hornið (komin á HTC One ef ég man rétt), breytir öllu varðandi Android. Android er loksins orðið jafn "smooth" og iOS og W8.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf audiophile » Lau 07. Des 2013 22:06

Mæli með LG G2. Hann er með æðislegan skjá, laggar aldrei og rafhlöðuendingin er fáránlega góð.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Baraoli
FanBoy
Póstar: 765
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Reputation: 14
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf Baraoli » Lau 07. Des 2013 22:36

Ef ég ætti að skoða eitthvað annað en iphone, þá myndi ég skoða HTC One.
Það er bara eitthvað við samsunginn sem er ekki að gera sig.
Mehh með LG... takkar á bakhliðinni, say no more.


MacTastic!


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf jardel » Sun 08. Des 2013 00:23

Htc one er hann ekki bara med 4m pixla myndavel?
Hvad gerir hann betri en lg g2?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf Hrotti » Sun 08. Des 2013 00:34

ég fór í S4 frá iPhone og skjástærðin er frábær en það er líka það eina sem að mér finnst betra. Ég stekk til baka um leið og skjárinn stækkar hjá apple.


Verðlöggur alltaf velkomnar.


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf vesley » Sun 08. Des 2013 00:34

jardel skrifaði:Htc one er hann ekki bara med 4m pixla myndavel?
Hvad gerir hann betri en lg g2?


megapixl segja voða lítið um myndgæðin, voða sjaldan/aldrei sem fólk myndi fullnýta 12þúsund megapixlin sín.

Myndir úr mínum t.d. sem ég tók rétt eftir að ég eignaðist hann, nýjir fítusar í myndavélina komnir núna.

Mynd

Mynd



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Iphone 5s vs samsung galaxy s4 / kaup á síma/

Pósturaf chaplin » Sun 08. Des 2013 02:16

jardel skrifaði:Htc one er hann ekki bara med 4m pixla myndavel?
Hvad gerir hann betri en lg g2?

Megapixlar segja ekkert um myndgæði það segir eingöngu hversu stór myndin er. Full HD sjónvörp og skjáir eru 2MP.