Sælir.
Ég er að spá hvort að það séu einhverjir hér sem hafa pantað að Amazon og haft DHL sem carrier?
Ef ég tek sem dæmi pöntunina mína sem er í gangi: Fyrst panta ég og næsta virka dag þá er þessu "Dispatchað" og hefur sitt ferðalag. Stuttu seinna er "Parcel-inu" mínu komið til flutningsaðila og þá hefst "In Transit".
Síðustu komu í morgun þegar það er búið að vera í "In Transit" seinustu daga þá fæ ég þau skilaboð að: "Your parcel is out for delivery" og skv. því sem ég hef fundið ætti það að þýða að þetta sé komið og er í útkeyrslu, oftast komið samdægurs.
Hefur einhver farið í gegnum þetta áður og útskýrt betur fyrir mér hvernig þetta virkar?
Líka hægt að senda mér skilaboð
Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Ég pantaði PS4 af amazon og þetta ferli hefur verið í gangi síðan hún lagði af stað 28. nóvember frá Þýskalandi minnir mig (pantaði af amazon.co.uk). Byrjaði í transit og síðan alltaf ''out for delivery''. Fyrst kom ''out for delivery'' þegar hún var komin í Staufenberg í Þýskalandi. Svo hvarf sú staðsetning í nokkra klst. (þar sem xx er núna) og það birtist ISREK IS sem staðsetning. Þannig ég held að PS4 tölvan mín sé komin til landsins. Svo hvarf ISREK IS og þetta er núna eins og myndin hér að neðan. Ferlið er frá 28. nóvember til 05. desember.
Þetta er allt voða skrítið og ég fatta ekkert Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað
Þetta er allt voða skrítið og ég fatta ekkert Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað
Síðast breytt af ggmkarfa á Fös 06. Des 2013 02:51, breytt samtals 2 sinnum.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Af því sem ég hef lesið á "out for delivery" að þýða að pakkinn sé kominn í hendur flutningaþjónustunnar á Íslandi, þ.e. t.d. DHL, U.P.S, FedEx. og svona og þeir komi með það upp að dyrum, nema það vanti fleiri uppls. um t.d. hvað er í pakkanum.
Veit um nokkra sem fengu það sama dag/daginn eftir að það fór "Out for delivery" upp að dyrum hér á Íslandi.
Fínt að sjá að þetta er ekki bara ég sem ekki skil
Veit um nokkra sem fengu það sama dag/daginn eftir að það fór "Out for delivery" upp að dyrum hér á Íslandi.
Fínt að sjá að þetta er ekki bara ég sem ekki skil
Síðast breytt af Plushy á Fös 06. Des 2013 03:05, breytt samtals 1 sinni.
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Plushy skrifaði:ggmkarfa skrifaði:Ég pantaði PS4 af amazon og þetta ferli hefur verið í gangi síðan hún lagði af stað 28. nóvember frá Þýskalandi minnir mig (pantaði af amazon.co.uk). Byrjaði í transit og síðan alltaf ''out for delivery''. Fyrst kom ''out for delivery'' þegar hún var komin í Staufenberg í Þýskalandi. Svo hvarf sú staðsetning í nokkra klst. (þar sem xx er núna) og það birtist ISREK IS sem staðsetning. Þannig ég held að PS4 tölvan mín sé komin til landsins. Svo hvarf ISREK IS og þetta er núna eins og myndin hér að neðan. Ferlið er frá 28. nóvember til 05. desember.
Þetta er allt voða skrítið og ég fatta ekkert Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað
Hehe pantaði mitt dót 27. Nóv og fór í gegnum Staufenberg líka. Kannski okkar dót hafi verið í sömu sendingunni. Ætla einmitt að heyra í DHL á morgun og fá betri svör
En mæli með því að stroka út kannski tracking númerið og pöntunarnúmer, held að það sé hægt að nýta það í ýmsa hluti, er samt ekki viss.
Af því sem ég hef lesið á "out for delivery" að þýða að pakkinn sé kominn í hendur flutningaþjónustunnar á Íslandi, þ.e. t.d. DHL, U.P.S, FedEx. og svona og þeir komi með það upp að dyrum, nema það vanti fleiri uppls. um t.d. hvað er í pakkanum.
Veit um nokkra sem fengu það sama dag/daginn eftir að það fór "Out for delivery" upp að dyrum hér á Íslandi.
Fínt að sjá að þetta er ekki bara ég sem ekki skil
Þarf ekki að sækja hana upp á pósthús? Hef alltaf gert það með hluta frá amazon.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Það er amk það sem ég hef frétt. Stundum festast hlutirnir á pósthúsinu eða í tollinum þá þarf kannski að sækja það.
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Plushy skrifaði:Það er amk það sem ég hef frétt. Stundum festast hlutirnir á pósthúsinu eða í tollinum þá þarf kannski að sækja það.
Já vonum að þetta komi fyrir helgina.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Plushy skrifaði:Það er amk það sem ég hef frétt. Stundum festast hlutirnir á pósthúsinu eða í tollinum þá þarf kannski að sækja það.
Ef þú átt pakka þá sendir pósthúsið þér tilkynningu um það. Ef þú hefur ekki fengið tilkynningu eru litlar líkur á að þú getir komið uppeftir og beðið þá um að finna pakkann þinn. (Litlar líkur, en það er allt hægt).
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Hmm heyrði í DHL og þeir gátu séð pöntunina, en hún var í gegnum DHL Global og myndi þá koma hingað í gegnum íslandsspóst. Pósturinn hafði hins vegar ekkert að segja.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Ég hef geta séð hvenær pakki er kominn til Íslands og þá yfirleitt nákvæmari upplýsingar með því að setja 13 stafa tracking númer inn hjá póstinum:
http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-516/
Kv, Einar.
http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-516/
Kv, Einar.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
einarth skrifaði:Ég hef geta séð hvenær pakki er kominn til Íslands og þá yfirleitt nákvæmari upplýsingar með því að setja 13 stafa tracking númer inn hjá póstinum:
http://www.postur.is/desktopdefault.aspx/tabid-516/
Kv, Einar.
Tracking númerin sem amazon gefur upp virka ekki á þessari síðu.
Hringdi svo aftur í póstinn og hún fór inn á einhverja DHL síðu sín megin og leitaði eftir tracking númeri og sá að pakkinn lagði af stað frá Þýskalandi í gær. Ef hann kom með flugi ætti hann að vera kominn, ef hann kemur með skipi getur það tekið allt að 4 vikur. Hah. Af hverju get ég t.d. ekki sjálfur trackað í gegnum DHL.
Edit: virkar að leita eftir tracking númeri á þýsku síðunni, woo!
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Plushy skrifaði:Sælir.
Ég er að spá hvort að það séu einhverjir hér sem hafa pantað að Amazon og haft DHL sem carrier?
Ef ég tek sem dæmi pöntunina mína sem er í gangi: Fyrst panta ég og næsta virka dag þá er þessu "Dispatchað" og hefur sitt ferðalag. Stuttu seinna er "Parcel-inu" mínu komið til flutningsaðila og þá hefst "In Transit".
Síðustu komu í morgun þegar það er búið að vera í "In Transit" seinustu daga þá fæ ég þau skilaboð að: "Your parcel is out for delivery" og skv. því sem ég hef fundið ætti það að þýða að þetta sé komið og er í útkeyrslu, oftast komið samdægurs.
Hefur einhver farið í gegnum þetta áður og útskýrt betur fyrir mér hvernig þetta virkar?
Líka hægt að senda mér skilaboð
Hringdi svo aftur í póstinn og hún fór inn á einhverja DHL síðu sín megin og leitaði eftir tracking númeri og sá að pakkinn lagði af stað frá Þýskalandi í gær. Ef hann kom með flugi ætti hann að vera kominn, ef hann kemur með skipi getur það tekið allt að 4 vikur. Hah. Af hverju get ég t.d. ekki sjálfur trackað í gegnum DHL.
Þetta gengur ekki upp ef pakkinn fór ekki af stað fyrr en í gær frá Þýskalandi. DHL að föndra með info.
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
Ég hef lent í því að bíða í viku þar sem það vantaði upplýsingar um hvað var í pakkanum. Þeir höfðu sent eitt SMS í vitlaust símanúmer og ekkert frekar reynt að hafa samband. Það var einmitt DHL.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
KermitTheFrog skrifaði:Ég hef lent í því að bíða í viku þar sem það vantaði upplýsingar um hvað var í pakkanum. Þeir höfðu sent eitt SMS í vitlaust símanúmer og ekkert frekar reynt að hafa samband. Það var einmitt DHL.
Já var hræddur um að það gæti verið eitthvað þannig. Hringdi hinsvegar í þá og þeir segja að þessi sending sé ekki á þeirra vegum.
Re: Reynsla af Amazon og sendingum með DHL
DHL á Íslandi er bara DHL hraðsendingar. DHL er líka með venjulegar póstsendingar sem koma þá í gegnum póstinn á hrikalega löngum tíma.